Organistablaðið - 01.04.1991, Page 5

Organistablaðið - 01.04.1991, Page 5
7. grein Rööun í launaflokka. Organleikarar raöast eftir menntun samkvæmt launatöflu KÍ (kjara- samningi fjármálaráðherra og Kennarasambands íslands) í launaflokka 142-149. Lfl. Menntun 142 Tónlistarmenntun ótalin annars staöar 143 Organleikarapróf 1. áfangi (skv. námsskrárdrögum Tónskóla Þjóðkirkjunnar) 144 Organleikarapróf 2. áfangi 145 Organleikarapróf 3. áfangi 146 B - kirkjutónlistarpróf 147 Eins árs framhaldsnám eöa meira aö loknu B - prófi 148 Burtfarapróf í organleik 149 A - kirkjutónlistarpróf eöa einleikarapróf í orgelleik 8. grein Rööun í þrep. Rööun í þrep er eins og hjá tónlistarkennurum skv. neöangreindri töflu: 1. þrep: byrjunarlaun 2. þrep: eftir 1 árs starfs- eða prófaldur eöa 22 ára aldur 3. þrep: eftir 2 ára ............. ” 24 ára aldur 4. þrep: eftir 4 ” ............. ” 27 ára aldur 5. þrep: eftir 6 ” ” ” ’’ ” 30 ára aldur ORGANISTABLAÐIÐ 5

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.