SunnudagsMogginn - 20.12.2009, Blaðsíða 35

SunnudagsMogginn - 20.12.2009, Blaðsíða 35
20. desember 2009 35 Ljóðveldið Ísland Höf.: Sindri Freysson 211 bls. Svarta forlag Rennur upp um nótt Höf.: Ísak Harðarson 95 bls. Uppheimar Ljóðorkuþörf Hof.: Sigurður Pálsson 100 bls. JPV Papa Jazz – Lífs-hlaup Guðmundar Steingrímssonar Höf.: Árni Matthíasson 288 bls. Hólar Snorri – Ævisaga Snorra Sturlusonar 1179-1241 Höf.: Óskar Guðmundsson 528 bls. JPV Íslenska undra-barnið, saga Þórunnar Ashkenazy Höf.: Elín Albertsdóttir 224 bls. Bókafélagið Reyndu aftur Höf.: Tómas Hermannsson 248 bls. Sögur Vigdís. Kona verður forseti Höf.: Páll Valsson 472 bls. JPV Mynd af Ragnari í Smára Höf.: Jón Karl Helgason 383 bls. Bjartur Ævisögur Jón Leifs – Líf í tónum Höf.: Árni Heimir Ingólfsson 472 bls. Mál og menning Skrímsli í heimsókn Höf.: Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal 32 bls. Mál og menning Konan sem kyssti of mikið Höf.: Hallgrímur Helgason 32 bls. JPV Bókasafn ömmu Huldar Höf.: Þórarinn Leifsson 216 bls. Mál og menning Aþena (ekki höfuðborgin í Grikklandi ;) Höf.: Margrét Örnólfsdóttir 232 bls. Bjartur Jólasveinarnir 13 Brian Pilkington 36 bls. Mál og menning Súperamma og sjóræningjarnir Höf.: Björk Bjarkadóttir 26 bls. Mál og menning Þvílík vika Höf.: Guðmundur Brynjólfsson 134 bls. Vaka-Helgafell Tíu vísur Höf.: Helga Egilson 24 bls. Uppheimar Barnabækur Færeyskur dansur Höf.: Huldar Breiðfjörð 153 bls. Bjartur Enginn ræður för – reisubók úr neðra Höf.: Runólfur Ágústsson 215 bls. Veröld 100 bestu plötur Íslandssögunnar Höf.: Jónatan Garðarsson og Arnar Eggert Thoroddsen 228 bls. Sena Kristinn E. Hrafnsson Höf.: Gunnar J. Árnason 192 bls. Crymogea og Listasjóður Dungal Áin Höf.: Bubbi Morthens 168 bls. Salka Nytjabækur Prinsessan á Bessastöðum Höf.: Gerður Kristný. 88 bls. Forlagið Svavar Guðnason Höf.: Kristín G. Guðnadóttir Veröld 357 bls. Ummyndanir Höf.: Publius Ovidius Naso Mál og menning 515 bls. ÞÞ - í forheimskunarlandi Höf.: Pétur Gunnarsson JPV útgáfa 312 bls. Hugleikur Dagsson og regnbogi vessanna; blóð, sæði, saur og þvag. Morgunblaðið/Árni Sæberg kominn að fara að meira út í það að skrifa þótt það sé ekki prósi, ég get ekki skrifað prósa, enda les ég varla þannig. Það sem ég þekki er myndasagan, ég þekki þá frásagnaraðferð og það að skrifa leikrit og kvikmyndahandrit er náskylt því að gera mynda- sögur, sviðsetningar og samræður. Maður á frekar að bíta en gelta Mér hefur líka gengið mjög vel að skrifa fyrir leik- svið og ég væri alveg til í að skella einhverju nýju á svið,“ segir Hugleikur og bætir við að hann sé með eina „mjög góða pælingu“ í höndunum núna, en hann vill ekki segja meira frá henni, enda geti það tekið drjúgan tíma að koma hugmynd í gagnið „og þá er asnalegt að vera búinn að tala um hana löngu áður, maður á frekar að bíta en gelta. Hvað næstu bók eða bækur varðar get ég lofað því að á næsta ári mun ég skella í aðra „Íslensk dægurlög“-bók eins og ég gaf út núna hjá forlaginu mínu Ókeibækur, en í henni myndskreytti ég fimmtíu og eitthvað dæg- urlög. Ég býst við að ég myndi gefa út bók sem héti „Fleiri íslensk dægurlög“ og svo líka útlenska út- gáfu með erlendum titlum.“ arnim@mbl.is – Og hlustarðu á slíkar raddir? „Ég reyni að láta það ekki hafa áhrif á mig. En auðvitað eru allskonar línur og landamæri sem maður finnur og fer ekkert yfir. En það er ótækt annað en að gagnrýna viðskiptalífið eins og þetta hefur verið síðustu ár.“ – Sástu hrunið fyrir? „Nei, ég sá fyrir 30% niðursveiflu, ég við- urkenni það, og fannst það alveg nóg. Ég hélt að það væri hrun. En ég sá ekki fyrir að þetta færi al- veg á botninn, úrvalsvísitalan færi niður fyrir 1.000 stig. Það datt mér ekki í hug.“ – Felur bókin í sér niðurstöðu eða er hún fyrst og fremst spegill á samfélagið? „Ég held þetta sé samtímaspegill og gott að skoða atburðarásina í gegnum þessar myndir eftir á, þar sem umræðan endurspeglast dag frá degi. Auðvitað er þetta mjög gagnrýnið, þannig að það lítur út fyrir að maður hafi séð hrunið fyrir. Ég lita ástandið svörtum litum. Það má segja að ég hafi tekið 30% niðursveifluna og teiknað hana niður í hrunið. Mér finnst sjálfum gott að skoða gamlar pólitískar skopmyndir, til dæmis frá Bretlandi stríðsáranna, en þar er mikil hefð fyrir þessum myndum. Það má læra mikið á því á snaggaralegan hátt – setja sig inn í hugarfarið á þeim tíma.“ – Er ekkert of snemmt að rifja þetta upp? „Ég veit það ekki, það sér ekki fyrir endann á þessu og ég hafði hugsað mér að bíða eitt til tvö ár í viðbót með úttektina. En ég vona að við höfum náð botninum, sögulegasta árið er 2008 og núna erum við smám saman að krafsa okkur upp.“ pebl@mbl.is Halldór Baldursson með nokkrum fastagestum sínum. Morgunblaðið/Golli „En við- skiptalífið hefur verið meira áber- andi í opinberri um- ræðu síðustu ár og ég hef fundið fyrir gagn- rýni frá þeim sem hafa fjárhagslega hagsmuni – þeim finnst þetta ekki al- veg eins sjálfsagt mál.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.