SunnudagsMogginn - 20.12.2009, Blaðsíða 29

SunnudagsMogginn - 20.12.2009, Blaðsíða 29
20. desember 2009 29 unni var líka hugsuð til að gleðja börnin fyrir jólin 1989. Nú kæmu þeir í bæinn á flugvél. Aftur varð að finna jólasveina og fá lánaða búninga hjá sjónvarpinu. Það var auðsótt mál, fann tvo strax, góðan vin okkar Pál Halldórsson, þyrluflug- stjóra hjá Gæslunni, og Árna Sæberg í annað sinn. Páll er betur þekktur fyrir annað en að leika jólasvein. Stórkostleg- ur maður sem hefur bjargað mörgum mannslífum í sjáv- arháska og öðrum illviðrum á landinu, eins og Benóný Ás- grímsson. Þegar flestir fara helst ekki út úr húsum sínum eru þeir Gæslumenn að bjarga mannslífum af æðruleysi sem fáum er gefið. Páll var virðulegur þótt hann væri í jólasveinabúningi. Það var Árni Sæberg líka. Ekki var laust við að þeir félagar hefðu lúmskt gaman af þessu uppátæki. Árna klæjaði óskaplega, ég ætla ekki að segja hvar. Við fórum í loftið á Tungubökkum og flugum hlið við hlið. Flugið tók um hálftíma, það var ískalt að fljúga í opinni vél- inni í frostinu. Þeir félagar Árni og Páll áttu í mesta basli að sjá út, skeggið fauk alltaf í augun á þeim. Það var límt fast svo það fyki ekki af þeim. Í aðfluginu að Tungubakkaflugvelli töluðu þeir félagar um það sín á milli að kæmi eitthvað fyrir og þeir þyrftu að nauð- lenda yrðu þeir að hlaupa í burtu. Það væri fáránlegt ef rannsóknarnefnd flugslysa kæmi að þeim í jólasveinabún- ingum. Það heyrðist ekki í þeim en hláturrokurnar sáust á hreyfingu vélarinnar í aðfluginu. Félagarnir voru eins og tveir kláðamaurar þegar þeir stigu út úr flugvélinni og klóruðu sér alls staðar, aðallega í skegg- inu, þar klæjaði þá mest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.