Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.03.1958, Qupperneq 29

Skólablaðið - 01.03.1958, Qupperneq 29
- 149 - Samþ. inntökubeiöni frá Gunnari Bene- diktssyni. Form. las upp brjef frá "Gymnasiesam- fundet ISun11. Þá voru lesnir þessir ritdomar : Sveinn Víkingur : S.f. Brun : Mín anda- tru. Magnus Magnusson: Ingimar Jonsson: Hugvekja. Jens Indriðason: Árni Sigurðsson: Aðflutningsbannið. Vilhj. Þ, Gíslason: Sveinn Víkingur : Græni frakkinn. sami : sami : Svar til Húnvetnings. T Huldu var : Einar 0. Sveinsson: Börn gleymskunnar og í Skinfaxa : Kr. ólafsson: Ættarnöfn Magnús Magnússon: Andvökur Stefán Jóh. Stefánsson: Alþýðukveðskap- ur og lausavísur Jon Thoroddsen: Andinn og haldið Kristj. Albertsson: Úr skolalífinu Arni Arnason: Til Emils Brynleifur Tobíasson: Fje er jafnan fostri líkt. Á níunda fundi barst fjelaginu eftirfar- andi brjef og samþykkti þá það, sem um var rætt í því, en brjefið fjell af vangá úr, þegar fundargerðin var færð inn í þessa bók. Til Framtíðarinnar. Hinn 19. marz 1916 stofnuðu nokkrir skólanemendur flokk með sjer til þess að ræða bókmentir, bókmentastefnur og aðr- ar andlegar hreyfingar og vekja áhuga fyrir slíkum efnum meðal nem. Þessir menn eru stofnfjelagar flokksins : Árni Sigurðs son, Brynl. Tobíasson, Jón Eyþórsson, Jón Thoroddsen, Jónas Jónasson, Kristján Albergsson, Lárus Jóhannesson, Magnús Magnússon, Morten Ottesen, Sigurður Grímsson, Sig. J. Briem, Sigurður Jónasson, Stefán J. Stefánsson, Sveinn Víkingur, Valtýr Blöndal, Vilhj.Þ. Gíslason. Samkvæmt lögum flokksins er svo til ætlast, að flokkurinn skuli standa undir umsjón Framtíðarinnar og heita " Bók- mentaflokkur Framtíðarinnar" og leyfum vjer oss hjer með að sækja um þetta fyr- ir flokksins hönd. Reykjavík, I.apríll9l6. T stjórn flokksins Stefán J. Stefánsson, form., Árni Sig- urðs son, rit. Sama um þetta brjef : Ávarp til Framtíðarinnar. Nokkrir menn í skóla, sem unna nátt- úrufræðum stofnuðu með sjer flokka mánud. 13. þ. m. Stofnendur flokksins eru þessir : Árni Sigurðsson, Axel Sveinsson, Björn G. Björnsson, Lúðvík Guð- mundsson, Magn. Guðmundsson, Pálmi Hannesson, Sig. J. Briem, Skúli V. Guðjónsson, Valtýr Blöndal. Tilgangur flokks þessa er : 1. að gefa þeim mönnum, sem náttúru- fræðum unna, kost á að æfa sig í rit- smíðum og fyrirlestrum um þau efni, 2. að reyna að glæða áhuga fyrir náttúru- fræðum í skóla, m. a. með því að fá menn til að ganga í flokkinn og með því að flytja stöku sinnum fyrirlestra um náttúrufræðileg efni í Framt. Framtíðin er með rjettu talin vera og á að vera miðstöð andlegs lífs í þessum skóla. Þar eð vér teljum að náttúrxifr. leggi allra fræða (mest) heilladrýgstan skerf til heilbrigðrar menningar og sálar- þroska, hefur þessi flokkur verið stofn- aður til þess að sýna, að Framt. hilli ekki þá andans stefnu, er fyrirlítur slík fræði. Við undirritaðir leyfum oss hjer með fyrir hönd flokksins að fara þess á leit við Framt. að hún taki þennan flokk undir sína vernd, eins og aðra þá flokka, sem hún á frumkvæði að, og að fl. megi taka sjer nafnið : Náttúrufræðaflokkur Framt. Rvk, 16. marz 1916. Árni Sigurðss. Björn G. Björnsson Kristján Albertsson Vilhj. Þ. Gíslason for seti

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.