Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.03.1958, Page 30

Skólablaðið - 01.03.1958, Page 30
- 150 - SKÝRSLA NEFNDAR 3, des, 1916 II JÓLAGLEÐXN - Svafar Guðmundsson kvaS rektor hafa. leyft nefndinni aS Jola- samkoman mætti standa til kL 3S en nefnd- in hefSi beSiS um til kL 5o HefSi þá ei orS- iS af samkomulagL Svo kvaS hann rektor hafa leyft til 4. HefSi þá nefndin klofnaS og meirihL héldi viS kröfuna til 5 en minni hlutinn hefSi gengiS aS kl» 4„ Taldi hann allan rétt á því piltum til handa, aS skemmta mætti sér í skólanum til 5, og kæmi þetta ei oft fyrir„ KvaS hann pilta neydda til aS fara ut í bæ meS samkomuna, þar sem rektor vildi ei ganga aS sanngjörn- um kröfum þeirra. Y F I R L I T 0 „ . Nefndir hafa nokkrar setiS á rök- stólum og flutt mál til umræSu sem hjer segir : 5tud„ hufunnar: Sig. Jónasson nefndin: Kristj. Albertsson Fyrirkomulag hátíSa: Vilhj. Þ. Gíslason Álfadans : Sami Skemtinefndin : BrynL Tobíasson og Svafar GuSm. Brjefaskifti hefur Framt. haft viS dönsku mentaskólafjel. Idun og Heimdal og sömul. fengiS tvö brjef frá gömlum fjel. sínums sem nú dvelur viS nám í Þýskal. Jóni Leifs. Þá hefur Framt. einnig í sambandi viS nokkur önnur fjelög gengist fyrir heimboSi St. G0 Stephansson aS sumri og kosiS í framkv. nefnd fyrir sína hönd Stefán Joh0 Stefans son. Breyting e Skólamals Januar 1916 - janúar 1917 0 0 0 Fjelagar voru í upphafi tímabils- ins 75s 0 0 0 Nú eru fjeL 60, . . 0 0 F undir hafa veriS haldnir Z5, þar af 9 upplestrar- fundir. Eins og undanfariS hafa ritsmíS- arnar veriS færSar inn í þrjár bækur : Skinfaxa - óbundiS mál - Huldu - kvæSi- og Ritdómabók dómar um þaS, sem birt- ist í Skinfaxa og Huldu. í Skinfaxa hafa birtst 57 ritsmíSar eftir 23 fjelaga, allt c: 240 bls0 í Huldu hafa birtst 9 kvæSi eftir 3 höf. Ritdómar hafa birtst 40 og skiftast þannig niSur á ritd0nf0 Einar Ó0 Sveinsson 1 - Emil Thorodd- sen 5 - Jens IndriSason 6 - Kristj0 Albertsson 7 - Magnús Magnússon 3 - Stef. Jóh» Stefánsson 4 - Sveinn Vík- ingur 5 - Vilhj„ Þ. Gíslason 90 Ýmsar deilugreinar og smáathugasemd- ir voru ekki dæmdar. Á umræSufundum hafa þessir fjelagar haft framsögu: Árni Árnason : JafnaSarstefnan Jón Thoroddsen: íslenzk stjórnmál Vilhj. Þ0 Gíslason: Félagslíf skólans Sami : Ættarnöfn Brynleifur Tobíasson : Arfur vor Gústav A. Sveinsson: Romantík ogRealisrrí. Skúli V„ GuSjónsson: Spíritismi. Vilhj. Þ0 Gíslason ritaSi einnig nokkr- ar upplýsingar, sem æskt var eftir, um fjelagiS og flokka þess, fyrir "Lomme- bog for Skoleelever 1917". VerSlaun voru veitt í lok skólaársins 1916 : Magn. Magnússyni, Sig. Gríms syni og Kr. Albertssyni - fimmtán kr. hverjum. Fjórir flokkar hafa veriS starfandi innan fjel. : Bókmentaflokkur - NáttúrufræSa- flokkur - Söngflokkur - Taflflokkur - og vísast til skýrslna þeirra til Framt. stjórnar, sem fylgja hjer. AF MÆLISKVEÐ JA Á 75 ára afmælishátíS FramtíSarinnar var boSiS nokkrum gömlum forsetum : SigurSi Nordal, SigurSi Grímssyni, Einari Olgeirssyni og Sigurkarli Stefánssyni. Ætlunin var aS bjoSa fleirum m.a. Gunnari Thoroddsen, er dvaldist þá erlendis, og Gísla Sveinssyni fyrrv. sendiherra, er eigi gat mætt þetta kvöld. En eftirfarandi skeyti barst frá honum á afmælishátíSina : Þakka ykkar ágætt boS í æskuveldi. En heit aS sitja aS öSrum eldi ég efna varS á þessu kveldi. Frama hljóti FramtíSin í framtíSinni. VerSi hún ykkur vinaminni, til vizku og þroska hverju sinni. ValiS af GuSmundi Ágústssyni.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.