Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.11.1958, Page 3

Skólablaðið - 01.11.1958, Page 3
•'rHJTTA VIO OPML/N RÆÐA GYLFA Þ. GISLASONAR MENNTAMALARAÐHERRA ÞEGAR þetta glæsilega félagsheimili er tekið í notkun, er mér það mikil ánægja að flytja Menntaskolanum, kennurum hans og nemendum, hamingjuoskir með þessa nýju og stórbættu aðstöðu til þess, að hér í skolanum verði lifað hollu og skemmtilegu skolalífi. Mér hefur þótt sérstaklega vænt um að hafa getað stuðlað að þessum framkvæmdum í þágu skólans, af því að mér finnst ég eiga honum svo mikið gott upp að unna og af því að ég hef tru á því, að þær geti orðið honum til góðs. Auðvitað hiýtur kennsla og nám ávallt að vera kjarni alls skóla.starfs. En sé ekki fjörugt félagslíf í skóla, sé skóli leiðinlegur, þá er hann ekki góður skóli. Við lifum á tímum mikilla og örra breytinga á nær öllum sviðum . Ýmislegt, sem við töldum vera rétt í gær, er orðið rangt í dag. Á slíkum tímum er þe kking ekki einhlít. Hun verður að styðjast fast við heilbrigða dómgreind. Ég heyrði. einu sinni þá sögu um hagfræðiprófessor við Svartaskóla í París, að hann

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.