Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.11.1958, Page 21

Skólablaðið - 01.11.1958, Page 21
- 49 - VIÐBÓT YIÐ EMBÆTTISMANNATAL . Felagsheimilisnefnd : Sigurður Helgason 5„-Yj, formaður Ásta Sveinbjarnardottir 6„-A Ólafur Pétursson 6„-X„ gjaldkeri Lucinda Grímsdottir 5.-A Jakob R. Möllers 5.-B Þorsteinn Gylfason 4 „-Bs ritari Elín Jafetsdóttir, 4.-Z Garðar HaIIdórssons 3.-B Ragnar Kjartansson 3.-D PrentviIIupukanum tókst með lævís - legum brögðum að lauma nokkrum villum fram hjá skörpum augum ritstjórans í síð- asta blaðs og þá helzt þar„ sem sízt skyldis þ. e. í embættismannatalið. Helztar villur voru sem hér greinir; Hinn merki maður Sverrir Bjarnasons með- limur tónlistarnefndar, var nefndur Sveinn, nafn Bergs Guðnasonar 5.-B féll með ó- skiljanlegum hætti níður ur dansnefnd, ÓI- afur Karlsson var talinn skipa tvö sæti í jólagleðinefndj, af hverju hann þó er sak- Iauss Þorsteinn Geirsson, ritari Framtíð- arinnar, var ranglega feðraður og Guðríð- ur Friðfinnsdóttir 3.-E var sögð í röngum bekk. Biðjum vér allt þetta ágætisfólk mikillega afsökunar a mistökum vorum. / grein Sigurða.r H. Stefáns sonar "6.X og KIikugríla,,s hefur slæðst villa. í stað- inn fyrir:n,,í Menntaskólanum var ég aðeins einn veturns sgaði hinn merki og fjölhæfi maður Magnus próf„ jónsson", átti að standa: "í Menntaskólanum var ég aðeins einn vet- urs mér bæði til leiðinda og skapraunar", sagði, o„s„frv„n

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.