Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.04.1959, Page 5

Skólablaðið - 01.04.1959, Page 5
- 165 - 3)eus MöqUmvus. FORSÍÐUMYND dro Kristján Thor- lacius. Skreytingar annaðist ritnefnd. Aðrar myndir teiknuðu Gunnar Eyþórs - er einmitt fólginn í reiði æskunnar. En þrátt fyrir þessa margumtöluðu reiði unga fólksins í dag, er ég þess fuVLviss, að enginn okkar dimittenda mun horfa reiður um öxl til þessa gamla skóla, heldur ávallt minnast hans með hlýhug og virðingu, einkum vegna þess, að hann hefir kennt okkur að skoða alla hluti í ljósi sannleikans og líta bæri lífsins hlutlægum augum. Að lokum vil ég fyrir hönd sem nu kveðjum þenna skóla, þakka rektor og kennurum samveruna og þraut seigju og þolinmæði við að troða í o fræðum sínum. Höfum við áreiðanlegá oft og iðulega reynt í þessum ágætu mönnum þolrifin með skilningsskorti okkar og vankunnáttu. Vonandi uppskera þeir ríkulegan ávöxt iðju sinnar eftir tæpa tvo mánuði, er studentsprófinu lýk- ur. Skólafélögum okkar, sem eftir verða hér í skólanum, þökkum við ánægjulegar samvistir og samstarf og skemmtileg kynni. Ég á þá ósk bezta ykkur til handa og okkur sjálfum, að við reynumst tru þeim anda, sem okkur hefir verið innrættur í þessum skóla, þeim anda, sem er aðall hvers sannmenntaðs manns, að fylgja stefnu Ara hins fróða, og hafa manndóm til að breyta eftir sannfæringu okkar og leita sannleikans í hverju máli. Verum þess einnig minnug, að okkur ber að gjalda skuld okkar við þjóðina, sem kostað hefir okk- ur til mennta, með því að standa truan vörð um íslenzka tungu, þjóðerni og sjálf stæði. Við árnum ykkur öllum og hinum aldna og virðulega skóla allra heilla í fram- tíðinni. Jakob Ármannsson. son og Hermann E. Hvalfjörð.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.