Morgunblaðið - 29.12.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.12.2009, Blaðsíða 39
7 Ilija Sivonjic. Leikmaður króatíska fót-boltaliðsins Dynamo Zagreb, brenndi af á marklínu andstæðinganna, þurfti að- eins að ýta boltanum nokkra sentimetra en allt kom fyrir ekki. Mesta klúður sem sást í fótboltaleik á árinu, án efa. 8 Loftbelgsstrákurinn. Bandarísk hjón,Richard og Mayumi Heene, lugu því að lögreglu að sonur þeirra sex ára væri um borð í heimatilbúnum loftbelg. Sjónvarps- áhorfendur fylgdust skelfingu lostnir með loftbelgnum svífa um loftin blá. Foreldr- arnir vissu að drengurinn var ekki um borð en vildu með uppátækinu vekja athygli raunveruleikaþáttar á sér. Kannski frekar hneyksli en klúður. 9Kanye á MTV. Söngvarinn Kanye West fór upp á sviðí miðri þakkarræðu Taylor Swift á MTV-mynd- bandaverðlaununum, tók af henni hljóðnemann og sagði að Beyoncé Knowles hefði frekar átt að fá verðlaunin. Ótrúlega kjánalegt klúður. 10Phelps og jónan. Ljósmynd af sundmanninumMichael Phelps að reykja maríjúana birt í bresku dagblaði. Phelps missti í kjölfarið samning sinn við morg- unkornsrisann Kelloggs. Þvílíkt klúður. 9 10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 2009 HHHHH „...hér er brotið blað í kvik- myndasögunni. Ný vídd er að opnast í bíóupplifun“ -H.S., MBL HHHHH „Stórkostlega vel gerð. Hreint frábær í alla staði. Tímamótabíó“ -H.K., Bylgjan HHHHH „Avatar er byltingarkennd kvik- mynd sem menn gleyma seint“... „Einstök kvikmyndaupplifun“ -V.J.V., FBL HHHHH „Avatar skilur mann eftir gjör- samlega orðlausan. Cameron er svo sannarlega kominn aftur!” -T.V., Kvikmyndir.is HHHHH -Empire HHHH „Sjónrænt þrekvirki“ -Á.J., DV HHHH+ „Avatar er nýr áfangi í kvik- myndasögunni. Ég spái þessari mynd alheimsyfirráðum. Þetta er einstæð ræma.“ -Ó.H.T., Rás 2 POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 :10 TILNEFNINGAR TIL GO LDEN GL OBE VERÐLAUNA BESTA MYND - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTA TÓNLIST - BESTA LAG ÍSLENSKT TAL atar 3D kl. 1(950kr) - 4:40 - 5:40 - 8 - 9 - 11:15 B.i.10 ára Alvin og Íkornarnir kl. 1(600kr) - 2 - 3:10 - 4:10 - 6:20 - 8:30 LEYFÐ atar 2D kl. 1(600kr) - 4:40 - 8 - 11:15 B.i.10 ára 2012 kl. 10:40 B.i.10 ára atar 2D kl. 1 - 4:40 - 8 - 11:15 Lúxus ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 10:10 Sýnd kl. 2 og 6 Sýnd kl. 2 og 4 Sýnd kl. 3:50, 7, 8, 10:10 (POWER SÝNING) og 11 Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 ÍSLENSKT TAL 32.000 MANNS EFTIR AÐEINS 7 DAGA SÝND MEÐENSKU TALI ÍREGNBOGANUM Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó Kreditkorti tengdu Aukakrónum! -bara lúxus Sími 553 2075 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.