Morgunblaðið - 29.12.2009, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.12.2009, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 2009 KVIKMYND Ragnars Bragasonar um fýlupokann Georg Bjarnfreð- arson, æskuár hans og afdrif, fór beint á topp bíólistans um helgina, sýnd í 17 bíósölum á landinu, hvorki meira né minna. Um 13 milljónir króna komu í kassann af miðasölu á Bjarnfreðarson laugardag og sunnu- dag, skv. upplýsingum frá SMÁÍS. Myndin hlaut ágætisgagnrýni í Morgunblaðinu, þrjár og hálfa stjörnu. Hið marglofaða tæknibrellu- og tölvuteikniundur Avatar dettur því niður í annað sætið en tekjur af henni frá frumsýningardegi nema nú rúmum 36 milljónum króna. Í þriðja sæti er svo kvikmynd með teiknuðum íkornum, Alvin and the Chipmunks: The Squekquel og í því fjórða ný teiknimynd frá Disney, Prinsessan og froskurinn þar sem sígilt æv- intýraþema er tekið fyrir. Gam- anmyndin Julie & Julia hækkar um tvö sæti, úr 10. í 8. Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Bjarnfreð- arson sýnd á 17 tjöldum                                    !        "   #" $  % & %   ' ( " #   ) * + , - . / 0 1 )2                       sláttarvillur, fáfræði og karlrembu lét ég ekki fara í taugarnar á mér enda slíkt léttmeti á ferð að það tekur því ekki. Hefði ég samt vilj- að sjá vandað betur til verka, það er augljóslega kastað til höndum þegar á bókina líður.    Sumum köflum hefði líka máttsleppa með tilliti til boðskapar þeirra, það eru kaflarnir um hvernig eigi að haga sér í spilavíti og á strippbúllum. Með því að hafa þá kafla í bókinni er Gillz að segja ungum karlmönnum að það sé í lagi að stunda slíka staði. Gillz þreytist ekki á að segja kynbræðrum sínum að þeir eigi að koma vel fram við konur; vera herramenn og láta konum líða eins og prinsessum. Því finnst mér skjóta skökku við að hann hafi kafla um strippstaði, staði þar sem konan er niðurlægð og misnotuð. Það er líka svolítill 2007 bragur á þessum tveimur köflum, í þeim snýst allt um peningana og hvernig á að líta út fyrir að eiga nóg af þeim. Einnig hefði kaflinn um Þjóðhátíð í Eyjum alveg mátt missa sín, sóðalegur og ekki eins hnyttinn og aðrir kaflar. Þó nán- ast allir kaflarnir snúist um hvernig eigi að ganga í augun á kvenfólki þá er Eyja-kaflinn ekki sniðugur og mjög niðurlægjandi bæði fyrir kvenfólk og Gillz en lesandinn getur ekki annað en vorkennt honum fyrir að hafa það eina markmið „að lima kellingar“.    Mannasiðir Gillz er bók semgengur í dag, verður úrelt á morgun. Hún hefur eflaust verið auðveld lausn á jólagjöf til vinarins eða frændans sem les ekki hefðbundnar fræðibækur eða skáldsögur og á allt annað. Það verður bara að passa að lesandinn átti sig á gríninu og taki ekki öllu sem er sagt í bókinni sem ein- hverskonar biblíu-boðskap. ingveldur@mbl.is BYGGT Á HINNI GRÍÐARLEGU VINSÆLU BÓKASERÍU STEPHENIE MEYER TA NUN ÁR! EINHVER FLOTTUSTU BARDA- GAATRIÐI SEM SÉST HAFA Í LAAANGAN TÍMA!„AFÞREYING MEÐ HRÖÐUM HASAR, SJÓNRÆNUM NAUTNUM... SEM HALDA ATHYGLI ÁHORFANDANS.“ *** H.S.-MBL HÖRKU HASARMYND SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI FRÁBÆR SPENNUMYND Í ANDA SCREAM OG I KNOW WHAT YOU DID LAST SUMMER ÞÆR ÆTLA AÐ REYNA AÐ ÞAGA YFIR LEYNDARMÁLI DAUÐANS! SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Frá höfundum Aladdin og Litlu hafmeyjunnar kemur nýjasta meistaraverk Disney Stórkostleg teikni- mynd þar sem Laddi fer á kostum í hlut- verki ljósflugunnar Ray Valin mynd ársins af TIME MAGAZIN Tilnefnd til Golden Globe verðlauna sem best teiknaða myndin. Selma Björnsdóttir - Rúnar Freyr Gíslason Magnús Jónsson - Laddi – Egill Ólafsson AL / SELFOSSI BJARNFREÐARSON kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 9:10 - 10:20 L PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl. 1:30 - 4 L A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 2 7 OLD DOGS kl. 7 L NINJA ASSASSIN kl. 11:20 16 / AKUREYRI BJARNFREÐARSON kl. 1:30 - 3:30 - 5:45 - 8 - 8:30 - 10:20 L PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl. 1:30 - 4 L A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 6 7 SORORITY ROW kl. 10:40 16 / KEFLAVÍK BJARNFREÐARSON kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 L PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl. 1:30 - 4 - 6 L AVATAR kl. 8 - 11 10 A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 2 7 GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.