SunnudagsMogginn - 29.08.2010, Blaðsíða 35

SunnudagsMogginn - 29.08.2010, Blaðsíða 35
Gyðingdómur Alls eru um 14 milljónir gyðinga í heiminum, þar af um fimm milljónir í Ísrael og annað eins í Bandaríkjunum. Þegar drengur nær 13 ára aldri stað- festir hann trú sína og er þá bar mitz- vah. Við athöfnina játast hann boð- orðum Guðs og telst eftir það fullorðinn. Vinsælt er að halda bar mitzvah-hátíðina við grátmúrinn. Jerú- salem, Ísrael árið 2002. Íslam Önnur fjölmennustu trúarbrögð í heimi og er talið að um 1,5 milljarður manna teljist til múslima. Þegar tíu ár voru liðin frá dauða Ayatollah Khomeini, 3. júní fyrir ellefu árum, safnaðist 1,7 milljón manna til að minnast þess, að því er opinberar heimildir herma. Te- heran, Íran árið 1999. Búddasiður Um 376 milljónir manna iðka búdda- sið í heiminum og eru það fjórðu fjöl- mennustu trúarbrögðin. Hér sést bið- röð eftir að komast inn í klaustrið Drepung við Losar-hátíðina sem hald- in er til að fagna nýju ári. Lhasa, Tíbet árið 2000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.