Morgunblaðið - 12.01.2010, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.01.2010, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 2010 KANADÍSKU sam- tökin Cinema Poli- tica, sem helga sig sýningum á póli- tískum kvikmynd- um í háskólum í Kanada og víðar um heim, ætla þann 25. janúar að sýna Draumalandið í há- skólanum Con- cordia í Montréal. Á vefsíðu samtak- anna er farið fögr- um orðum um myndina og hún sögð ein besta kvik- myndin sem nokkru sinni hefur verið gerð um umhverf- ismál. „Ótrúlega áhrifamikil mynd sem blæs mönnum anda í brjóst og gíf- urlega pólitísk sem fær mann til að vilja þjóna jörðinni betur,“ segir þar m.a. Ein sú besta um umhverfismál Úr Draumalandinu Mögnuð heimildarmynd að mati Cinema Politica. FANGELSISDRAMAÐ Celda 211 hlýtur hvorki meira né minna en 16 til- nefningar til spænsku Goya- kvikmyndaverðlaunanna en með aðalhlutverkið fer bróðir Javier Bardem, Car- los. Leikstjóri er Daniel Monzón. Næstflestar til- nefningar hlýtur kvikmynd Alejandro Amenábar, Áora, 13 alls. Næstar þeim í til- nefningum koma El baile de la Victoria og El secreto de sus ojos. El baile de la Vic- toria er jafnframt framlag Spánar til Óskarsverð- launanna. Þessar fjórar myndir yfirgnæfa aðrar hvað varðar tilnefningar til Goya í ár. Tilnefndir sem bestu leikararnir eru Ricardo fyrir El Secreto de sus ojos, Antonio de la Torre fyrir Gordos, Jordi Mollá fyrir El consul deSodoma og Luis Tosar fyr- ir Celda 211. Í flokki leikkvenna eru það Penélope Cruz fyrir Los abrazos ro- tos, Lola Dueñas fyrir Yo, También, Maribel Verdú fyrir Tetro og hin breska Rachel Weisz fyrir Ágora. Celda 211 með 16 tilnefningar til Goya Celda 211 Myndin fær 16 tilnefningar til Go- ya-verðlauna og er afar vinsæl á Spáni. ÞAÐ virðist orðin einhver lenska í íslenskri kvikmyndagerð að birta stiklur og kitlur löngu áður en kvikmyndir eru frumsýndar. Ekki er nóg með það því stikla fyrir Rokland var búin til áður en tökur á kvikmyndinni hófust. Nú er fyrsta kitlan komin á netið fyrir kvik- myndina Algjör Sveppi og dul- arfulla hótelherbergið, framhald kvikmyndarinnar Algjör Sveppi og leitin að Villa. Þá er einnig búið að birta stiklu úr kvikmynd Ólafs Jó- hannessonar, Land míns föður en önnur kvikmynd er væntanleg frá honum, Kurteist fólk, með Stefáni Karli í aðalhlutverki. Sveppi Framhald í vændum. Bíógestir kitlaðir með góðum fyrirvara SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHHH „Persónusköpun og leikur eru framúrskarandi, sjónræn umgjörð frábær og sagan áhugaverð.” - Hjördís Stefánsdóttir, Morgunblaðið HHHH „Vel heppnuð og grábros- leg, frábærlega leikin og mjög „Friðriks Þórsleg”. - Dr. Gunni, Fréttablaðið HHHH „Hárfínn húmorinn kemst vel til skila.” - Hilmar Karlsson, Frjáls verslun HHHHH „Kristbjörg sýnir stjörnu- leik og myndin er fyndin og hlý. Ég gef henni fullt hús, fimm stjörnur.“ -Hulda G. Geirsdóttir, Poppland/Rás 2 FRÁ HÖFUNDI „NO COUNTRY FOR OLD MEN” KEMUR ÞESSI MAGNAÐA MYND Á einu augnabliki breyttist heimurinn að eilífu Did you hear about the Morgans kl. 4:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Avatar 3D kl. 4:40 - 7 - 8 - 10:20 B.i.10 ára Alvin og Íkornarnir kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Avatar 2D kl. 4:40 - 8 Lúxus Mamma Gógó kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó Sýnd kl. 7 og 10:10 (POWER SÝNING) Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10:10 ÍSLENSKT TAL POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 :10 Sýnd kl. 6 YFIR 75.000 MANNSSÝND Í REGNBOGANUM 600 kr. 500 kr. 500 kr. ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 500 KR. Á ALLAR MYNDIR, NEMA ÍSLENSKAR og 3-D! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.