Morgunblaðið - 12.01.2010, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.01.2010, Blaðsíða 36
ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 12. DAGUR ÁRSINS 2010 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 350 ÁSKRIFT 3890 HELGARÁSKRIFT 2400 PDF Á MBL.IS 2200 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana FÓLK Í FRÉTTUM»                       ! " #  $    $  ! %& '!&  !  ( )*+,-. *//,+- )*/,0+ *1,)21 **,/3* )2,31 )*),.- ),++-. )-1,. )2-,-)  456  4 ))" 7 8 5 */)/ )*1,*. *//,.. )*/,.. *1,*10 **,)*2 )2,3-* )**,*+ ),+1+2 )-0,+. )./,1) *++,2/)0 %  9: )*1,0. */),+2 )*),*+ *1,+)3 **,)-* )2,211 )**,02 ),+123 )-0,-3 )./,-) Heitast 5 °C | Kaldast -5 °C Slydda og síðar rign- ing með köflum, en hægari og bjart norð- vestantil. Hiti 0 til 5 stig sunnanlands. » 10 Nýjasta kvikmynd Ang Lee fjallar um einn frægasta tón- listarviðburð lið- innar aldar, Wood- stock-hátíðina. »29 KVIKMYNDIR» Ang Lee og Woodstock KVIKMYNDIR» Celda 211 fékk 16 Goya- tilnefningar. »31 Höfund leikritsins Endurómun, sem sýnt verður í Borg- arleikhúsinu, dreymir um óhefð- bundið leikhús. »27 LEKLIST» Dreymir óhefðbundið TÓNLIST» Evróvisjón-aðdáendur spá í forkeppnina. »28 SJÓNVARP» Ragnhildur Steinunn gætir hlutleysis. »33 Menning VEÐUR» 1. Andlát: Björn Önundarson 2. Lést af slysförum í Noregi 3. Andlát: Marteinn H. Friðriksson 4. Ein „venjuleg“ íslensk kona Íslenska krónanstyrktist um 0,3% »MEST LESIÐ Á mbl.is  Bandaríski körfubolta- maðurinn John Johnson á enn stigametið í úrvals- deild karla en hann skoraði 71 stig fyr- ir Fram gegn ÍS hinn 16. nóvember árið 1979. Grind- víkingurinn Páll Axel Vilbergsson jafnaði „Íslandsmetið“ á sunnudag- inn þegar hann skoraði 54 stig fyrir Grindavík. Valur Ingimundarson deilir með honum „Íslandsmetinu“ en Valur hafði meira fyrir hlutunum í þríframlengdum leik með Tinda- stóli gegn Haukum árið 1988. KÖRFUBOLTI Stigamet Johns Johnsons frá árinu 1979 stendur enn  Kolbrún Hall- dórsdóttir, leik- stjóri og fyrrver- andi um- hverfisráðherra, hefur tekið við for- sæti Bandalags ís- lenskra lista- manna. Tekur Kolbrún við stöðunni af Ágústi Guðmundssyni leikstjóra. Ágúst hefur gegnt stöðu forseta í tvö kjörtímabil, eða frá árinu 2006. Aðalfundur félagsins fór fram um helgina og hylltu fundarmenn frá- farandi forseta fyrir vel unnin störf og buðu nýjan forseta velkominn til starfa. LISTIR Kolbrún forseti Bandalags íslenskra listamanna  Sýningar eru hafnar á leikriti Birgis Sigurðs- sonar, Dagur von- ar, í Kolowrat- leikhúsinu í Prag, í samstarfi við Þjóð- leikhúsið. Leik- stjóri sýningarinnar er Guðjón Pedersen en um hönnun sviðs- myndar og búninga sér Rebekka A. Ingimundardóttir. Dagur vonar segir af ekkju einni, tveimur sonum hennar og andlega vanheilli dóttur sem búa í Reykjavík á 6. áratugnum. Sýningar á verkinu munu standa til 13. maí n.k. LEIKLIST Dagur vonar sett upp í Kolowrat-leikhúsinu í Prag HÁSKÓLINN í Reykjavík flutti í gær þrjár af fimm deildum í nýtt húsnæði í Nauthólsvík. Um 1.000 manns á vegum HR fylktu liði og gengu undir trommuleik og með logandi kyndla frá aðalbyggingu HR við Ofanleiti að nýju og glæsi- legu 30.000 fermetra skólahúsi í Nauthólsvík. Inni beið göngumanna heitt kakó og kleinur. Að loknum ávörpum hófst svo fyrsti skóladagur í nýrri skólabyggingu samkvæmt stundaskrá. | 8 Fjölbreytni í fánalitum vitnar um fjölþjóðlegt samfélag innan HR Háskólinn í Reykjavík flytur í Nauthólsvík Morgunblaðið/Heiddi Spennan í úrvals- deild karla í körfuknattleik er enn fyrir hendi en toppliðin þrjú, Stjarnan, Njarð- vík og KR, fögn- uðu öll sigri í gærkvöldi. Nick Bradford skrif- aði nafn sitt í sögubækurnar í gær. Hann er sá fyrsti sem hefur náð því að leika með Suðurnesjalið- unum Keflavík, Grindavík og Njarðvík í efstu deild. | Íþróttir Bradford í sögubækurnar Nick Bradford Tregafull en fögur tónlist Tryggva M. Baldvinssonar í heimildarmynd- inni Árásinni á Goðafoss hefur vak- ið athygli. „Ég vildi ekki ganga of langt í dramatíkinni, því þeir sem byrja að horfa á myndina vita frá upphafi að hún endar illa,“ segir tónskáldið. „Tónlistin er því full af söknuði.“ | 27 Tregafull en fögur tónlist Tryggva ÖRN Úlfar Sævarsson er nýr spurningasmiður og dómari Gettu betur. Hann hefur unnið að því hörðum höndum frá því í haust að semja rúmlega 1.500 spurningar fyrir keppnina. „Þetta er ansi mikil vinna, þetta eru 15 þættir í fyrstu umferð, í ann- arri umferð 8 þættir og svo 7 í sjón- varpinu, þannig að þetta eru 30 þættir í allt. Í ár er metþátttaka, 31 skóli er skráður til leiks, en einn skólinn situr hjá í fyrstu umferð. Þetta eru í kringum 1.500 spurn- ingar sem þarf að semja og svo hættir maður alltaf við einhverjar og þannig eru þetta í raun mun fleiri spurningar en það,“ segir Örn sem tekur starfið af fullri alvöru og segir nauðsynlegt að vanda til verka. „Menn taka þetta mjög al- varlega og þeir alhörðustu lifa og deyja fyrir Gettu betur. Maður vill því alls ekki gera nein mistök, en það er náttúrulega aldrei hægt að vera 100%. Ég er búinn að reyna að undirbúa mig vel. Svo er það bara þannig að dómarinn ræður og hefur valdið til að skilja á milli lífs og dauða.“ Meira umstang núna Birgir Ármannsson þingmaður tók tvisvar sinnum þátt í Gettu bet- ur á fyrstu árum keppninnar fyrir hönd Menntaskólans í Reykjavík og segir ýmislegt hafa breyst en annað ekki. „Okkur fannst heiður skólans í húfi og vorum auðvitað mjög upp- teknir af þessu þann tíma sem þetta stóð yfir en hins vegar hafði ekki skapast nein hefð í kringum þetta eða í kringum undirbúninginn.“| 28 Valdið er dómarans  Fyrsta umferð spurningakeppni framhaldsskólanna hófst á Rás 2 í gærkvöldi  Aldrei hafa fleiri lið verið skráð til leiks Morgunblaðið/RAX Dómarinn Örn Úlfar Sævarsson. Í HNOTSKURN »Frá því að keppnin varfyrst haldin árið 1986 hef- ur hún farið sívaxandi og á sér nú fastan sess í fé- lagsstarfi framhaldsskólanna. »8 liða úrslitum er sjón-varpað í beinni útsend- ingu á Rúv og er fyrsti þátt- ur á dagskrá þann 13. febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.