Morgunblaðið - 18.02.2010, Page 38

Morgunblaðið - 18.02.2010, Page 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2010 Sími 462 3500 Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Percy Jackson / The Lightning Thief kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára It‘s Complicated kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Nine kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Skýjað með kjötbollum á köflum 2D kl. 5:50 LEYFÐ Julie and Julia (síðustu sýningar) kl. 8 - 10:30 LEYFÐ The Wolfman kl. 8 - 10 B.i. 16 ára PJ: The Lightning Thief kl. 5:50 - 8 B.i. 10 ára The Edge of Darkness (síðasta sýning) kl. 10:10 B.i. 16 ára It‘s Complicated (síðasta sýning) kl. 5:50 B.i. 12 ára The Wolfman kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára Percy Jackson / The Ligtning Thief kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10 ára It‘s Complicated kl. 8 - 10:35 B.i.12 ára Mamma Gógó kl. 6 LEYFÐ Avatar 3D kl. 6 - 9:20 B.i.10 ára Nikulás litli kl. 6 LEYFÐ Fráskilin... með fríðindum SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓ OG REGNBOGANUM SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI TILNEFND TIL 3 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA SÝND Í REGNBOGANUM HHH -H.S.S., MBL HHH T.V. - Kvikmyndir.is SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI PERCY JACKSON LEGGUR Á SIG MIKIÐ FERÐALAG TIL AÐ BJARGA HEIMINUM FRÁ TORTÍMINGU GUÐANNA! HHH „Flottur stíll, góðar brellur, afbragðs förðun og MIKIÐ blóð. Ég fékk semsagt allt sem bjóst við og gekk alls ekki út ósáttur.” T.V. -Kvikmyndir.is HHH -T.V., Kvikmyndir.is HHH Washington Post HHH „Kom mér þægilega á óvart... Stórfín fjöl- skylduafþreying.” T.V. - Kvikmyndir.is Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og HáATH. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIÐ GILDIR EKKI Í BORGARBÍÓI, LÚXUS, 3-D MYNDIR OG ÍSLENSKAR MYNDIR PLATAN með lögunum úr íslensku Evróvisjón- keppninni situr sem fast- ast í efsta sæti Tónlistans en að baki henni situr tón- listin úr hinum vinsælu þáttum Glee. Hjálmar, Hjaltalín og Dikta síga lít- ið eitt en eru sem fyrr inni á topp tíu. Meistari Páll Óskar tryggir sér svo efsta sæti Lagalistans með laginu „Söngur um lífið“ á með- an fyrrverandi toppsæt- ishafar, Dikta, hrapa. Lög úr íslensku Evróvisjón- keppninni eru svo farin að raða sér eitt af öðru inn á topp tíu.                                     !   "  # #$   $   %"   % & '( $% ( % )* +   $    # ,-                ! "#  $     % & # '  () *)  +  ,-  $  .(/ + $  #   .-  01( (2 +  $  1 * ! 3 +#     4 1 4 1 ( 5)1+& 6 -2                          !  "     #$%$ & '  ()'       * +   ,- ( .&/0& 1  23-4*56 & &  1  1 7( 3-  !   7   7   . 0 1#  0    2$   .  34 .                           !  ! 8 ' # +  .- # 9 + *) $ +    ( "#  $)  . # 2 : ;& 2 < :+ =+>1 5(::+ ?  " )1 / =  + 9+2 < +1( +   ! 0(2 (: + . ((2) (  "#  2 : ;&   & 1 % 8   9 :( ;  ( '   <  ' ) (  !  1  = >  ( 1   4 = +      = .?  "  )  = "  "  > @ '7 . 4   , ?7  4  "   7- 7 ) 4 8? < 4                2$  4'  5  4'   1# 4'  4'   .  . (.6  .  . , $ '78 $$ ! 0  4/ 4/ 1# "  ,9     Meistari Páll Óskar. Páll Óskar tryggir sér toppsætið PETER Gabriel seg- ir að sig hafi lengi langað til að taka upp plötu með túlkun sinni á lögum ann- arra og hér er sú plata komin, tilfinn- ingaþrungin mjög og engu líkara en Gabriel sé að bresta í grát í sumum lag- anna, t.d. „Heroes“. „The Boy in the Bubble“ eftir Paul Simon kemur skemmtilega á óvart, hlustandi fær nýja sýn á það ágæta lag. Best tekst Gabriel til þegar röddin fær að njóta sín vel og undirleikur er hófstilltari, t.d. í „Power of the Heart“. En „Street Spirit“ er gjörsamlega misþyrmt og strengjasveit keyrir á köflum allt í kaf. Platan er því upp og niður. Yfirkeyrð tilfinningasemi Peter Gabriel – Scratch my Back bbmnn Helgi Snær Sigurðsson Á SANS Fusils, Ni Souliers, A Paris syng- ur Martha Wainwright nokkur af þekktari lög- um Edith Piaf, öll á frönsku, en platan var tekin upp á þrennum tónleikum í New York. Rödd Wainwright er fremur hrá, sem passar tónlistinni furðu vel. Hún virkar brothætt og angurvær í rólegu lögunum eins og „Adieu Mon Coeur“ en gróf og kraftmikil þegar meira reynir á, eins og í „L’Accordéoniste“. Wainwright fer vel með þetta, platan er stórfín og tilvalin til að henda á fóninn þegar vinirnir koma í rauðvín og spjall. Dálítið hrá Edith Piaf Martha Wainwright – Sans Fusils, Ni Souliers, A Paris bbbbn Hólmfríður Gísladóttir ÞAÐ hefur alltaf verið yndislega notalegt að hlusta á Mas- sive Attack og það er engin undantekning með nýjustu af- urð þeirra, plöt- una Heligoland. Fimmta hljóðversplata Massive Attack og sjö ár frá þeirri síðustu. Heligoland grípur strax við fyrstu hlustun; „Pray for Rain“ læðist und- ir húðina, hertekur hlustandann og áður en maður veit af er líkaminn farinn að hreyfast með hljóðunum og það er ekki hægt að hætta að hlusta fyrr en að loknu „Atlas Air“. Flott plata frá upphafi til enda. Grípandi gæsahúð Massive Attack – Heligoland bbbbn Ingveldur Geirsdóttir Morgunblaðið/Frikki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.