Morgunblaðið - 20.02.2010, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.02.2010, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 2010 á kvölurum sínum og hvíti minnihlut- inn var á varðbergi og sjálfsagt hefði margt farið öðruvísi á fyrstu árum hins klofna ríkis ef ekki hefði notið stjórnvisku Nelsons Mandela. Ef nokkurn tíma er hægt að tala um réttan mann á réttum tíma, þá er það þessi öðlingur og viskubrunnur. Eastwood lætur sér ekkert óvið- komandi og það er sannarlega gleði- legt að hann skuli nú dusta rykið af þessum tímamótaheimsviðburði, sem tekinn er að gleymast umheiminum þótt aðeins 15 ár séu liðin frá því hann átti sér stað. Myndin er því ekki síður mikilvæg en bestu myndir leik- stjórans síðustu árin og hefur hlotið fjölda verðlauna og tilnefninga. Ég hvet alla sem unna frábærum kvik- myndum sem hafa mikla sögu að segja til að sjá Invictus við fyrsta tækifæri. Efnislega snertir hún okk- ur öll og við höfum sannarlega mjög gott af því andlega sem líkamlega að sjá að til eru leiðtogar sem hafa visku og áræði til að leysa vanda þjóðar sinnar. Hjarta myndarinnar er vitanlega stórleikarinn Freeman. Þessi geð- þekki og fallegi maður er sem fædd- ur í hlutverkið og hrein unun að fylgjast með föstum tökum hans á hlutverkinu og mannúðinni sem geislar af honum. Þeir slá ekki eitt feilpúst, höfðingjarnir Eastwood og Freeman, og Damon er býsna drjúg- ur sem fyrirliðinn Pienaar. Hann nær ótrúlega góðu valdi á Búa- enskunni og er tilnefndur til Óskars, líkt og Freeman. Það kemur á óvart að hinn hraðvaxandi Damon skuli ekki tilnefndur fyrir magnaðan leik í The Informant, en það er önnur saga. Það er sama í hvaða átt er litið; In- victus er sterk og heilsteypt mynd, mikilfengleiki hennar situr í áhorf- andanum. Einn af stæstu kostum Invictus er fjarska gott handrit þar sem koma fram öll aðalsjónarmið sögunnar og aðalpersónurnar eru sannar og ljóslifandi líkt og atburðarásin. Þetta skrifast á tvo menn, annar þeirra, John Carlin, skrifaði „Play- ing the Enemy: Nelson Mandela and the Game that Made a Na- tion“, bókina sem myndin er byggð á, og á þátt í aðlöguninni. Áður hafði hann m.a. samið sög- una til grundvallar Live Free or Die Hard. Hinn höfundurinn heitir Ant- hony Peckham og hefur nýlokið við myndir á borð við Sherlock Hol- mes og er þessa dagana að vinna að handriti fyrir George Clooney. Tveir pennar DANSKI leikarinn Jesper Chris- tensen mun ekki leika í fleiri myndum um James Bond. Chris- tensen telur myndirnar óttalegt rusl en hann lék óþokkann hr. White í tveimur síðustu Bond- myndum, Casino Royale og Quant- um of Solace. Christensen segir myndirnar tvær hafa verið fyrirsjáanlegar og telur þær ekki vandaðar. Hann lét þau orð falla á kvikmyndahátíð- inni í Berlín í fyrradag en þar er verið að sýna nýjustu kvikmynd hans, En familie, eða Fjölskylda. „Ég viðurkenni það núna að mér finnst þær algjört rusl. Allir deyja í þeim þannig að tvær myndir duga mé alveg,“ sagði Christensen. Hann bætti því við að hann vildi snúa sér aftur að dönskum kvikmyndum í bili. Bond-myndirnar „rusl“ Christensen Sem hr. White. HHHHH -H.K., Bylgjan HHHHH -H.S., MBL HHHH+ -Ó.H.T., Rás 2 HHHHH -V.J.V., FBL HHHHH -T.V., Kvikmyndir.is HHHH -Á.J., DV 111.000 MANNS! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÓSKARSTILNEFNINGAR M.A. BESTA MYND OG BESTI LEIKSTJÓRI9 SÝND HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHH „Flottur stíll, góðar brellur, afbragðs förðun og MIKIÐ blóð. Ég fékk semsagt allt sem bjóst við og gekk alls ekki út ósáttur.” T.V. -Kvikmyndir.is SÝND HÁSKÓLABÍÓISÝND Í REGNBOGANUM Nú með íslenskum texta SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd kl. 10:20 Sýnd kl. 2 (600kr) og 3:50 Sýnd kl. 8 og 10:10 Fráskilin... með fríðindum Sýnd kl. 5:40 og 8 Loftkastalinn sem hrundi kl. 5 - 8 - 11 B.i. 14 ára Alvin og Íkornarnir kl. 1(600kr) - 3:30 LEYFÐ Loftkastalinn sem hrundi kl. 2 - 5 - 8 - 11 LÚXUS Skýjað með kjötbollum... 3D kl. 1(950kr) - 3:40 - 5:50 LEYFÐ PJ / The Lightning Thief kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára Skýjað með kjötbollum... 2D kl. 1(600kr) - 3:40 - 5:50 LEYFÐ Edge of the Darkness kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Avatar 3D kl. 1(950kr) - 8 B.i.10 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó ÞRIÐJA OG SÍÐASTA MYNDIN Í MILLENNIUM ÞRÍLEIKNUM Sýnd kl. 4, 7 og 10 HHHHH H.K. Bítið á Bylgjunni HHH ÞÞ Fbl HHH T.V. - Kvikmyndir.is HHH -T.V., Kvikmyndir.is HHH Washington Post Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 2 (600kr) Sýnd kl. 2 (900kr) HHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH -H.S.S., MBL SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI HHH „Flottur stíll, góðar brellur, af- bragðs förðun og MIKIÐ blóð.” T.V. -Kvikmyndir.is SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.