Morgunblaðið - 20.02.2010, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 20.02.2010, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 2010 Við fyrstu sýn virðist ClintEastwood víðs fjarri þvíumfjöllunarefni sem hon-um hefur verið svo hug- leikið síðustu áratugina. Til að byrja með gerist Invictus í Suður-Afríku, árið 1995, á fyrsta valdaári Nelsons Mandela (Freeman), og fjallar um það hvernig hann leikur þann póli- tíska snilldarleik að nýta landsliðið í ruðningi, „Springboks“, til að þjappa saman þjóð sinni, klofinni í tvennt sökum kynþáttahaturs. Vart var hægt að hugsa sér meiri andstæður, því ruðningsliðið var tákn aðskiln- aðarstefnu hvíta minnihlutans sem hafði farið með völdin í landinu. Man- dela sneri sér því að einni af meg- inrótum meinsemdarinnar í landinu – stórhættulegur leikur ef honum mis- tækist – og stóð uppi sem sigurvegari sem hafði lyft grettistaki við að sam- eina sína sundruðu þjóð. Þó svo að umhverfið og innihaldið virðist í fyrstu fjarlægt hugðarefnum leikstjórans kemur smám saman í ljós að svo er ekki, hér fallast hefndin og fyrirgefningin í faðma, kunnugleg niðurstaða í Eastwood-mynd. Invictus (latína og þýðir ósigrandi) segir frá því hvernig hinn ástsæli og djúpvitri þjóðarleiðtogi fer að því að hrinda fjarlægri hugmyndinni í fram- kvæmd. Leikunum er ákveðinn stað- ur í Suður-Afríku og Mandela hefur sína flóknu fléttu með því að vingast við François Pienaar (Damon), fyr- irliða Búanna í Springboks, og hefur sókn að því að gera þetta fræga tákn aðskilnaðarstefnunnar í augum þel- dökkra Suður-Afríkubúa að brú á milli rótgróinna, aldagamalla óvina. Það er ekki langt liðið á leikana þegar ljóst er að klókindi Mandela hafa borið árangur því liðið fer að vinna og hér kemur berlega í ljós þessi galdur; ofurmáttur íþróttanna þegar vel gengur, líkt og við Íslend- ingar höfum sjálfir upplifað á síðustu tveim stórmótum í handbolta. Svartir stuðningsmenn forsetans biðu í hrönnum eftir að þeir fengju lang- þráð tækifæri til að ná fram hefndum Allt að vinna Sambíóin Invictus bbbbm Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalleikarar: Morgan Freeman, Matt Damon, Adjoa Andoh, Tony Kgoroge. 135 mín. Banda- ríkin. 2009. SÆBJÖRN VALDIMARSSON KVIKMYND Invictus Matt Damon er býsna drjúgur sem fyrirliðinn Pienaar í sannsögulegri kvikmynd Clints Eastwood. Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI PERCY JACKSON LEGGUR Á SIG MIKIÐ FERÐALAG TIL AÐ BJARGA HEIMINUM FRÁ TORTÍMINGU GUÐANNA! HHH „Kom mér þægilega á óvart... Stórfín fjöl- skylduafþreying.” T.V. - Kvikmyndir.is Fráskilin... með fríðindum SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM HHH -H.S.S., MBL HHH T.V. - Kvikmyndir.is HHH -T.V., Kvikmyndir.is HHH Washington Post Loftkastalinn sem hrundi kl. 3(600kr) - 6 - 9 B.i. 14 ára Percy Jackson / The Lightning Thief kl. 3(600kr) - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára It‘s Complicated kl. 3(600kr) - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Nine kl. 8 - 10:30 LEYFÐ Nikulás litli kl. 4(600kr) - 6 LEYFÐ Loftkastalinn sem hrundi kl. 6 - 9 B.i. 14 ára The Wolfman kl. 10:10 B.i. 16 ára PJ: The Lightning Thief kl. 3:50 - 8 B.i. 10 ára Artúr 2 kl. 2(550kr) LEYFÐ Skýjað með kjötbollum á köflum kl. 2(550kr) LEYFÐ Avatar kl. 4 B.i. 12 ára Loftkastalinn sem hrundi kl. 2(600kr) - 5 - 8 - 11 B.i.14 ára The Wolfman kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára Percy Jackson / The Ligtning Thief kl. 3(600kr) - 5:30 B.i.10 ára It‘s Complicated kl. 8 - 10:35 B.i.12 ára Mamma Gógó kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ Avatar 3D kl. 6 - 9:20 B.i.10 ára Skýjað með kjötbollum á köflum 3D kl. 1:30(950kr)* - 3:50 LEYFÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó SÝND Í SMÁRABÍÓI HHH E. E. - DV HHH H.S.S. - MBL HHH SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI ÞRIÐJA OG SÍÐASTA MYNDIN Í MILLENNIUM ÞRÍLEIKNUM HHH „Flottur endir á skemmtileg- um þríleik. Lisbeth Salander er ein af minnisstæðari kvik- myndapersónum síðari ára.” T.V. - Kvikmyndir.is HHH Noomi Rapace er sem fyrr æðisleg í hlutverki Lisbeth Salander. Stund hefndarinnar er runnin upp hjá henni og þegar hún kemst loks í svarta leðurjakann klárar hún þenn- an magnaða þríleik með stæl. ÞÞ Fbl HHHH „Percy er fyrst og fremst skemmtun, afþreying. Og sem slík virkar hún afskaplega vel.“ -H.S.S., MBL *Sýningartími á sunnudag HHHHH „Frábær! 5 stjörnur af fimm. Noomi Rapace gerir Lisbeth Salander endanlega ódauðlega. Maður gleymir Lisbeth aldrei!” H.K. Bítið á Bylgjunni Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.