Morgunblaðið - 20.02.2010, Page 54

Morgunblaðið - 20.02.2010, Page 54
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 2010 Við fyrstu sýn virðist ClintEastwood víðs fjarri þvíumfjöllunarefni sem hon-um hefur verið svo hug- leikið síðustu áratugina. Til að byrja með gerist Invictus í Suður-Afríku, árið 1995, á fyrsta valdaári Nelsons Mandela (Freeman), og fjallar um það hvernig hann leikur þann póli- tíska snilldarleik að nýta landsliðið í ruðningi, „Springboks“, til að þjappa saman þjóð sinni, klofinni í tvennt sökum kynþáttahaturs. Vart var hægt að hugsa sér meiri andstæður, því ruðningsliðið var tákn aðskiln- aðarstefnu hvíta minnihlutans sem hafði farið með völdin í landinu. Man- dela sneri sér því að einni af meg- inrótum meinsemdarinnar í landinu – stórhættulegur leikur ef honum mis- tækist – og stóð uppi sem sigurvegari sem hafði lyft grettistaki við að sam- eina sína sundruðu þjóð. Þó svo að umhverfið og innihaldið virðist í fyrstu fjarlægt hugðarefnum leikstjórans kemur smám saman í ljós að svo er ekki, hér fallast hefndin og fyrirgefningin í faðma, kunnugleg niðurstaða í Eastwood-mynd. Invictus (latína og þýðir ósigrandi) segir frá því hvernig hinn ástsæli og djúpvitri þjóðarleiðtogi fer að því að hrinda fjarlægri hugmyndinni í fram- kvæmd. Leikunum er ákveðinn stað- ur í Suður-Afríku og Mandela hefur sína flóknu fléttu með því að vingast við François Pienaar (Damon), fyr- irliða Búanna í Springboks, og hefur sókn að því að gera þetta fræga tákn aðskilnaðarstefnunnar í augum þel- dökkra Suður-Afríkubúa að brú á milli rótgróinna, aldagamalla óvina. Það er ekki langt liðið á leikana þegar ljóst er að klókindi Mandela hafa borið árangur því liðið fer að vinna og hér kemur berlega í ljós þessi galdur; ofurmáttur íþróttanna þegar vel gengur, líkt og við Íslend- ingar höfum sjálfir upplifað á síðustu tveim stórmótum í handbolta. Svartir stuðningsmenn forsetans biðu í hrönnum eftir að þeir fengju lang- þráð tækifæri til að ná fram hefndum Allt að vinna Sambíóin Invictus bbbbm Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalleikarar: Morgan Freeman, Matt Damon, Adjoa Andoh, Tony Kgoroge. 135 mín. Banda- ríkin. 2009. SÆBJÖRN VALDIMARSSON KVIKMYND Invictus Matt Damon er býsna drjúgur sem fyrirliðinn Pienaar í sannsögulegri kvikmynd Clints Eastwood. Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI PERCY JACKSON LEGGUR Á SIG MIKIÐ FERÐALAG TIL AÐ BJARGA HEIMINUM FRÁ TORTÍMINGU GUÐANNA! HHH „Kom mér þægilega á óvart... Stórfín fjöl- skylduafþreying.” T.V. - Kvikmyndir.is Fráskilin... með fríðindum SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM HHH -H.S.S., MBL HHH T.V. - Kvikmyndir.is HHH -T.V., Kvikmyndir.is HHH Washington Post Loftkastalinn sem hrundi kl. 3(600kr) - 6 - 9 B.i. 14 ára Percy Jackson / The Lightning Thief kl. 3(600kr) - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára It‘s Complicated kl. 3(600kr) - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Nine kl. 8 - 10:30 LEYFÐ Nikulás litli kl. 4(600kr) - 6 LEYFÐ Loftkastalinn sem hrundi kl. 6 - 9 B.i. 14 ára The Wolfman kl. 10:10 B.i. 16 ára PJ: The Lightning Thief kl. 3:50 - 8 B.i. 10 ára Artúr 2 kl. 2(550kr) LEYFÐ Skýjað með kjötbollum á köflum kl. 2(550kr) LEYFÐ Avatar kl. 4 B.i. 12 ára Loftkastalinn sem hrundi kl. 2(600kr) - 5 - 8 - 11 B.i.14 ára The Wolfman kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára Percy Jackson / The Ligtning Thief kl. 3(600kr) - 5:30 B.i.10 ára It‘s Complicated kl. 8 - 10:35 B.i.12 ára Mamma Gógó kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ Avatar 3D kl. 6 - 9:20 B.i.10 ára Skýjað með kjötbollum á köflum 3D kl. 1:30(950kr)* - 3:50 LEYFÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó SÝND Í SMÁRABÍÓI HHH E. E. - DV HHH H.S.S. - MBL HHH SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI ÞRIÐJA OG SÍÐASTA MYNDIN Í MILLENNIUM ÞRÍLEIKNUM HHH „Flottur endir á skemmtileg- um þríleik. Lisbeth Salander er ein af minnisstæðari kvik- myndapersónum síðari ára.” T.V. - Kvikmyndir.is HHH Noomi Rapace er sem fyrr æðisleg í hlutverki Lisbeth Salander. Stund hefndarinnar er runnin upp hjá henni og þegar hún kemst loks í svarta leðurjakann klárar hún þenn- an magnaða þríleik með stæl. ÞÞ Fbl HHHH „Percy er fyrst og fremst skemmtun, afþreying. Og sem slík virkar hún afskaplega vel.“ -H.S.S., MBL *Sýningartími á sunnudag HHHHH „Frábær! 5 stjörnur af fimm. Noomi Rapace gerir Lisbeth Salander endanlega ódauðlega. Maður gleymir Lisbeth aldrei!” H.K. Bítið á Bylgjunni Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.