Skólablaðið - 01.12.1964, Side 3
40.arg. 1964 - 3. tbl. -desember
Ritstjóri :
jón Örn Marinósson
Ritnefnd :
Sigurður Ingólfsson
jón Bjarnason
Guðrún Tryggvadóttir
Jon Magnússon
jóhannes Björnsson
óttarr Guðmundsson
Ábyrgðarmaður :
Bodil Sahn
Forsíða og
skreytingar :
Magnús Þór jónsson
ólafur Torfason
Trausti Valsson
Predikun aðfangadagskveld jóla, a. d. 1964
Far því” og et brauð þitt með anægju
og drekk vín þitt með glöðu hjarta ;
Pred. , 9, 7.
ÞÁ veitist oss aumum syndurum og forreður-
um enn sú hátið, hver feiruð skal í minninj; vors
lausnara og pislara fæðingar, er gjörðist í hirða
fjarhúsi suður í Betlheimi, en sú hefir sannspurzt
og utviklast með smum befríandi fögnuði um alla
vora sollnu veröld og öll lönd, og þannig belýst vor
fatæk hjörtu drottinlegri fornægð og kristnu hugar-
tilstandi. Enn megum ver, holdhlekkjaðir menn,
tendra vor ljós i stökum vors trúarlega altaris og
heiðra þa moður, hver færði svo hreinan lifnað, að
til eftirbreytni og líldngar aðrar konur skyldu taka,
og a þann máta móttaka guðslega benaðningu og
bestöðuga vist í drottins herlega herradæmi innan
um engla og þa hugprúðu kappa, hverjir gengu x
dauðann fyrir sína kristilegu trú og sannfæring og
brenndir urðu a bali eður pxslaðir banvænt af vond-
um mönnum. Item getum ver minnzt þess góða
Joseps, er af stærstri ýðmýkt lagði sína trúuðu
konu ú bak einum asna, ekki hafandi hennar óborið
barn meðgengið eður til sfn talið, og teymdi þa
hina þunguðu konu um eyðimarkir þess lands,
ísraelslands, forvásandi öðrum mönnum þann trú-
skap, hvern allir skyldu meðtaka í sitt forsynduga
kor og forvisa sínum konum, þun^uðum eður ó-
þunguðum. Enn og svo megum ver minnast þeirra
vakandi fjárhirða, hverjir bevöktuðu sínar hjarðir
á völlum Betlheims, og þannig starfandi inntoku
himna upplýsing umkringdir drottins sendiboðum
og höfuðenglum, og þannig berústum í auðmjúku
hjarta var þeim boðskapur fortaldur, hvern boð-
skap þeir þvá næst fortöldu öðrum mönnum og kon-
um undirvegs til hallarslots ins ókrýnda og oslegna
kóngs, í hverju þeir sjálfir beheldu og geymdu sitt
ullaða fé um nætur, þegar kuldi blés í Falestínum.
Og svo sem nújpeir krjúpandi sáu á það reifað ung-
barn liggjandi í asna jötu, og það grét sem önnur
börn syndugra manna, þá forljómuðust þeirra
sinni himneskum fögnuði og guðlegum eldmóði, og
þeir héldu til sinna jarmandi hjarða hamingjusamir