Skólablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 17
- 79 -
var þaÖ, sem fékk fulla spæssíldartunnu ofan á hnéö, hundrað og þrjátíu kilé ofan á
hneð, hvorki meira né minna en hundrað og þrjátíu kílo.
- Afsakið, en við þekkjum söguna um löppina á yður.
Gvendur kommandör hikar og starir forviða á þá brot stundar. Hann dofnar
skyndilega, deyr lifandi, augun slokkna í* tottum, og viprur hjá munnvikum. Hann
hneppir frá sér grænni ulpunni, nær í* neftobaksdés, slær tvö létt högg á lokið, opnar
dosina og stingur visifingri og þumal í* dökkbrunt tébakið. Þá lætur hann ílatið 1 vasann.
- Drottinn minn. Þyðir ekkert að tala við ykkur. Þið viljið ekki skilja neitt.
Ekki skilja nokkurn skapaðan hlut, nema brennivín og stelpur. Slæpist og lifið fyrir
peninga. Andið fyrir peninga. Fæðist fyrir peninga. Drepist fyrir peninga. Og sá,
sem vill eignast peninga, hann verður að vinna fyrir aðra. Gvendur kommandör
stikar frá tolf mönnum, rekur stafinn í* stéttina og hvæsir has : Nu vantar klukkuna
fimm mínutur 1 átta. Heilar fimm mínutur. Ég endurtek: Fimm mínutur 1 átta.
Letingjar !
SEINNA TILBRIGÐI:
Mennirnir brosa, en hlátur sumra blandinn kuldahrolli. Þéttur uði gegnbleytir
klæði þeirra og skyggir drætti andlits. Harið sefur fram á enni. Vatn drypur af
þaki kofans, og niður þess gefur morgninum vitund sjálfstæðrar veru, sem vakir og
grætur. Engin orð fá rofið svo deiga þögn.
Jakop hvítur rís seinlega á fætur, teygir sig, tekur af sér vettlinga og kinkar
kolli til hinna, um leið og hann sparkar bjoðinu að veggnum. Þeir hlýða bendingu
hans. Sumir troða á sígarettustubbum, aðrir slá regnið af fötum sínum. Jakop hvít-
ur stingur höndum í* vasann og stendur gleiður. Þeir hópast kringum hann, blautir
og fölir, þögulir og kaldir. Saggi lekur ár lofti, en þeir horfa allir á lítinn mann 1
grænni álpu, þar sem hann hímir og snýr í* þá baki og slær stafkríli 1 slorrennu
fremst á bryggjunni. Stöðug högg.
Himinhvolfið fellur til jarðar við mynni fjarðarins. Það liggur í brotum sam-
hliða aurskriðum og hamrabeltum, en þungur straumur vellur yfir nestána, inn vik-
urnar og hjápar land og haf. Lákt og snjóskriða ryðst þokan ár austri, fingur strjáka
falda bárunnar, og snerting þeirra er mják og sársaukalaus. Hinir télf biða handtöku
sinnar, fjötra skoddunnar, og smám saman þykknar loft, veröld minnkar og verður
litill hluti af stérri eilíifð. Svefnskálinn sekkur 1 hröngl himna, og þeir greina vart
andlit hvors annars. Þeir nema ok á baki sér, glápna 1 þoku og regni og skynja
einungis nærveru dagsins.
Jakop hvítur blástrar.
Bergur klumpur og ólafur guðslamb læðast hikandi 1 átt til Gvendar kommand-
örs. Þeir greiða þokuna sundur krepptum hnefa, stika varkárir fram bryggjuna,
klofa um bjéð og fötur, og skyndilega eru þeir á hlið Gvendi, tveir broshyrir menn
klæddir frahnepptum kakástökkum.
Máfar væla í* víkum, skip þeytir horn á firðinum, og máttugir tonar hljóma
millum fjalla sem þau kallist á ékvæðisorðum. Morgnar öðlast dýpt í* þokum.
Þeir hrifsa snöggt 1 axlir Gvendi kommandör, kippa honum frá rennunni, svo
hann missir stafinn á planið og hnýtur. Þeir sveigja hendur hans aftur fyrir bak,
þrýsta greipum upp, og hann kiknar undan kvöl og afli og verður álátur 1 sortanum.
Enn blása skip.
Gvendur kommandör æpir skelfdur, en ólafur guðslamb grfpur fyrir munn
honum, keyrir höfuð til herða, svo hold strikkar á kjálkum og kverkin er stí*f og
þanin. Léfar hans eru máttvana í* höndum þeirra, og fingur glenntir lí*kt og drukknandi