Skólablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 29
- 91 -
For nu sem fyrr, að sitt sýndist hverj-
um. Þegar deilur voru sem ákafastar,
sast bjarmi mikill, sem fœrðist f átt að
ræðustól. Þetta var línuvöndur, og ljóm-
aði af honum eins og 1000 kerta peru.
Yfir höfði hans sveif gullin ellipsa.
Línuvöndurinn hóf mál sitt : "Kæru með-
bræður, látum ekki fallast f freistni.
Hliðrum kerfinu upp, því” þar er friður
og eilíí sæla. " Hann fór með svo fagrar
formulur, að allir frelsuðust á svipstundu.
Síðan bað hann alla að syngja með ser.
Þegar söngurinn ómaði tók kerfið að lyft-
ast. Hærra og hærra lyftist það. En
skyndilega kvað við svo ógurlegt öskur,
að annað eins hafði ekki heyrzt f öllu
koordinatakerfinu. Allir skelfdust. Nu
geystist f stólinn marghyrningur, svart-
ur, ljótur og loðinn. Horn hans voru
ógnvekjandi. Þau voru af ýmsum gerð-
um. Rett-horn, frændhorn, topphorn og
grannhorn. Einn snöggan blett hafði
marghyrningurinn þó. Það var hægt að
sanna, að margfeldið af tveimur hornum
deilt með aummu hinna, væri konstant.
Marghyrningurinn öskraði : "Niður, niður
með kerfið. " Síðan fór hann með allar
formulur líhuvandarins aftur á bak. Nu
tók kerfið að sökkva. En línuvöndurinn
reyndi allt hvað af tók að finna veikleika
marghyrningsins. Og nákvæmlega er
koordinatakerfið var komið f upphafs-
stöðu síha, hafði Hnuvöndurinn fundið
lausnina. Jafnskjótt og hann hrópaði hana
sökk marghyrningurinn f djupið.
Ríícti nu fögnuður f 2. fjórðungi.
f 3. fjórðungi var nótt. ( Samkvæmt
milljónasta kerfi stjörnufræðinnar. ) Allir
sváfu. Lítil differentíöl og intergröl,
greidd og þvegin, brostu sætt f svefnin-
um. Hun Lfna og hann Normall sváfu
vært f. sfnu þrfviða rúmi. Þau hrutu eða
rettara sagt blesu eins og skipin f höfn-
inni klukkan 0, 18 á nýársmorgun. Fyrst
bles Líha stutt og mjótt, sfðan Nommi
langt og djupt. Ofan á Nomma lá
"Fjórða vfddin". Hann hafði verið að
lesa hana eins og góðum flokksmanni
sæmir, en sofnað ut frá lestrinum.
Einungis svefnhljóð rufu kyrrðina.
X 4. fjórðungi var^ gieði mikil. Féiag-
ið Trigonometrían helt skemmtun. X þvf
felagi eru einkum síhusar, cosfnusar,
tangensar og cotangensar, en þó fengu
V