Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.12.1964, Side 41

Skólablaðið - 01.12.1964, Side 41
VETRARNÓTT Vættir hópast, dáins drótt döpur moldu treður. Drættir grópast, náins nótt nöpur foldu veður. É G J. Ö. M. Ég er dropi, sem smýgur 1 gegnum lífið og fær form sitt af því. Ég er dropi HYSTERÍSK MYRKRAVERK á íslenzku puntstrai Liður tungl um logastig, Lofnareldar kvikna. er bærist fyrir blænum. HÚmið geymir hana og mig. Ég er dropi Hjörtu þrá og blikna. i flóði kynslóða J. Ö.M. a litlum hnetti 1 tóminu. Ég er dropi, sem bratt fellur á gangstettina og er þornaður upp innan stundar. Trausti UM 5. -X Fegurðin 1 fimmta ex finnst mér vera skyssa. Enginn sjarmi, ekkert sex, ekkert til að kyssa. Brjostin visin, blöðrufingur, bólgnar varir, tennur skíð, blíðuhótin barnaglingur, brúðarsmettið klunnasmfð. J. Ö. M.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.