Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1965, Síða 3

Skólablaðið - 01.04.1965, Síða 3
40. árg. 1965 - 5.tbl.- marz/apríl Ritstjóri : jón örn Marinósson Ritnefnd : Sigurður Ingólfsson JÓn Bjarnason Guðrun Tryggvadóttir Jon Magnusson Johannes Björnsson óttarr Guðmundsson Ábyrgðarmaður : Bodil Sahn Forsíðumynd gerði Sigurður Ingólfsson : Pr óflestur eða aumingja við Skreytingar : Kristján Linnet ólafur Torfason Trausti Valsson Árið líkist að mörgu einum degi, blæbrigð- um þess svipar til lífsólgunnar frá sólkomu til sólarlags. Morgunstund er jafningi haustsins, Birtan smeygir sór gegnum grátbólgin ský og leggst yfir bæinn, guggin og grá andlit vakna á bældum svæflum, og tilgerðir fætur kveina, er þeir snerta kalt gólfið. Kaffi er hitað i snatri, dag- blöð og runnstykki, hafragrautur og surmjólk, svefnleysi og geðillska og síðan er haldið í vinnu. Mennirnir ganga þögulir með brauðkassa eða skjalatösku, galtómir og ósjálfbjarga, eins og nak- in trén á haustin. Hádagurinn er jafningi vetrarins. Bærinn iðar og vellur, lókt og slorhruga í fjöru, en á at- höfnum flestra byltir ser vólræn tannhjólaskepna. Æðaslögum og fótataki í”buanna er skipt niður 1 klukkustundir og mínútur, og lífsneisti þeirra loð- ir við griðarmikinn pendúl, sem nútíminn hengdi upp a himinfestinguna. Stórborgin er ægistórt betrunarhús, þar sem enginn fær nóg að éta, og allir bera hlekki brauðstrits um ökla sér, og frelsið lúkist blómjurt, sem reynir að vaxa fram- an 1 sólina, en getur það ekki vegna fannbreiðu vetrarins. En dagurinn lúður. Andlit verða glaðlegri, orð og setningar fá hljómgrunn í loftinu. Vorið er framundan. Verksmiðjustulkan gengur léttstíg frá daunillum vinnustað, hlær út í kvöldið, og lúk- ami hennar er þrunginn lífsnautn. Hurðum er skellt i lás, þvottakonur henda rusli i sorptunnur að húsabaki, vörugeymslur verða tómar og gap- andi gímöld, - mínútuhólmganga lífsbaráttunnar er stöðvuð. Þetta er vor dagsins, og frjálsræðið elt- ir manninn eins og hvellróma blaðastrákur, Veturinn er liðinn, og kvöldið er skammt undan, stundin, þegar drottnara jarðarinnar gefst loksins tækifæri til að vera hann sjálfur og eiga engan yfir höfði sér, nema svefninn. Við, Menntskælingar, búðum sumarsins með óþreyju. Við erum löngu orðin þreytt á námi, og allt, sem við þörfnumst, er ofurlítill sólargeisli og mjúk grastó, þar sem hægt er að steypa sér

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.