Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 15

Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 15
- 157 - NUEROnrTUR SKÓLABLAÐIÐ er 40 ára og í því" tilefni var þremur ritnefndarmönnum fengiö það hlutverk að ná tali af mönnum, sem komið hafa við sögu blaðsins á liðn- um árum. - Frægðarsaga okkar hófst uppi á Landsbókasafni, sem hrósar sór af þvf að eiga allar prentaðar bækur íslenzkar og meira til, þar á meðal Skólablaðið. Þangað var nauðsynlegt að fara til að kynna sór fortáð blaðsins og verða viðræðu- fær við þá menn, sem við kusum eftir mikla íhugun. Sannast orða grunaði mig alls ekki, hve mikið blaðið var orðið að vöxtum á þessum 40 árum og bað þvá í mesta sakleysi um Skolablaðið arg. 1925- 65. Bokavörðurinn leit á mig torráðu augnaráði, en hvarf sáðan með semingi niður í bókageymsluna. Brá mór heldur en ekki í brun, þegar maðurinn birtist aftur i dyrunum, eða það litla, sem af honum sást. Skóla- blaðið árg. 1925-^65 huldi efri hluta mannsins með öllu. Hann skjögraði að borði sínu, hlammaði byrði sinni þar á, dæsti og sagði með þjósti nokkrum : "Þetta kall- ar maður að fikta með bækur. " Ég var honum hjartanlega sammála, en ekki var aftur snuið, svo að óg kom bunkanum við illan leik að næsta borði og hóf leit mína að ritstjorum og ritnefndarmönnum. "JÁ, " sagði Sverrir Kristjánsson og kveikti sór i pípu. "Mín fyrstu afskipti af Skólablaðinu voru nú reyndar ekki sem bezt, en Jpannig er mál með vexti, að á 1. starfsari blaðsins formaði eg að senda greinarkorn og segir nu ekki af henni fyrr en einn góðan veðurdag, að eg fæ hana afhenta virðulega upparitaða, Ekki birtingarhæf - öll greinarskil vantar. Litlu siðar sigldi eg samt fullum seglum inn í ritnefnd." "Var nokkur hörgull á þvá að menn skrifuðu í blaðið ? " "Hörgull, " segir Sverrir. " Nei, eg minnist þess ekki, en hins minnist ég, a-ð oft varð að vása greinum frá, enda ahugi á skriftum mikill, bæði ortu menn og/eða deildu um ýmis málefni. Þá voru miklar deilur milli stærðfræði- og mála- deildar, en stjórnmáladeilur þekktust varla í skólanum í þann tííma. a. m. k. voru þær ekki í Skólablaðinu. Su grein sem mér er hvað minni- stæðust, " sagði Sverrir, "er grein sem samdi um kvenréttindi, þa voru þau mál mjög á dagskrá, mór fannst kven- fólkið vera kugað og ritaði þvá harða grein fyrir auknum réttindum, þvá til handa, að visu við misjafnar undirtektir skólabræðra minna. " "Hvernig var samkomulag milli kenn- ara og nemenda? " "Það var gott, reyndar var þó ætitS reynt að velja djarfa menn í stöðu inspectors scholae, því* okkur fannst að með traustum foringja yrði sáður á okk- ur leitað af hálfu kennara. Það var gott samstarf milli kennara og nemenda í þann táð, eg get nefnt sem dæmi, að eitt sinn mæltist óg gegn skóla- gjöldum, sem voru þá all há. Innan skamms hafði ég fengið tvo ötula stuðn- ingsmenn, sem vildu að samin yrði bæna- skrá og lögð fyrir alþingi, þetta voru tveir kennarar skólans, þeir Bogi ólafs- son og Þorleifur Bjarnason. Um þetta leyti dó George Brandes, þá var haldinn fundur á Sal og ákveðið að senda samuðarskeyti til ættingja Brandesar, og Páll Sveinsson kennari

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.