Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 40

Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 40
182 - FÁIR NJÖTA ELDANNA, SEM FYRSTIR KVEIKJA ÞÁ HvaSa mæÖa ! Mer er um og 6 og enda þótt mer se ekki grátgjarnt get eg naumast stillt mig um að fella ofurlítiÖ, kurteislegt og lettsalt tár yfir hinu beiska inntaki þessara orða. En engan vesaldóm ! þerrum tárið og skömmustum okkar. ! Veritatem laudamus, fratres- Fáir njóta eldanna fyrstir, sem kveikja þá. Þo það ná væri ! Var einhver að kvarta? Æ, ekki rauða blekið, eg bið yður krjupandi, nægar eru sorgir mínar samt; þær sliga mig, eg bogna, brotna: eg held eg só að glata glórunni. Ha ! Fásinna ! Reynið ekki að blekkja mig ! Aldrei hefur andleg heilsa mín verið betri. Hmmssss ! Og þó, það er sem eitthvað hvísli í það eyra mitt sem enn starfar með eðli- legum hætti : Kristur, það er eg. Það e-r e-g. Rengir mig einhver ? Ekki orð ! Nei, óg má til með að reyna getu mína á öðrum sviðum. Rökfesta var aldrei mín sterka hlið ; domgreindin löngu flogin hvítum vængjum ut 1 eiláfðina. Sjómennska? Guð minn almáttugur, ekki slor ! allt annað, nei, enga ábyrgð. Að efninu ! Fljótt, inngangur : mikið skáld var Daváð, meðalkafli: þetta eru láklega hans fegurstu og dýpstu ljóðlfnur, niðurlag : veritatem laudamus, fratres. Hrærandi ! Ég hlýt að snökta ! Andartak, vasaklátinn: svona, ná er það báið. Hmmm ! Ég verð þess var mór til nokk- urrar hrellingar að eg hef misskilið verkefni mitt. Sök mín er sönnuð. Afsökun engin. Mín bíður opinber niðurlæging. Kristur ég hengi mig. En allt kom fyrir ekki. Vonin brast og hór sit eg ná, ataður aur. Gallbragð i munni og augun blinduð blóði . Vinir, aðeins bros, ekki hlátur. Vinir, takið hinni postullegu kveðju : prrrrrrhhhuuuuump ! ! ! Magnás Þór JÓnsson

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.