Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.04.1965, Page 47

Skólablaðið - 01.04.1965, Page 47
- 189 - RÆÐA FLUTTVIÐ DIMISSION Rektor, kennarar, skólasystkin ! Runnin er upp su stund, er við dimittendi kveðjum skóla, sem fóstrað hefur okkur um fjögurra ara skeið eða meira og mótað að miklu leyti líf og starf okkar a þroskaaldri. Öll komum við hingað til þess að öðlast þekkingu og andlegan þroska, sem verða skal vegar- nesti a langri lífsleið. Innan veggja þessa húss höfum við leitað lykils að framtíð okkar, reynt hæfileika okkar og dug. Og þó að segja megi, að þessi á- fangi hafi ekki í* öllum tilvikum verið rósum stráður og baðaður skrautljosum, þá dylst okkur samt ekki, að á þessum áfangastað blasir við okkur ólíkt gleggri mynd af samtáð og sögu en þegar við hófum her nám. Þekkingin - skilningur- inn íverður- skæðasta vopn okkar 1 sokn og vörn á komandi árum - 1 nami og 1 starfi. Nu reynir á hvert eitt okkar, hvernig við ávöxtum það pund, sem okk- ur hefur áskotnazt. Flest okkar hyggj- ast halda áfram námi til undirbunings ákveðnu ævistarfi, - aðrir kunna að hefja sitt lífsstarf þegar að loknum prófum 1 vor. Báðum hópum er jafnnauðsynlegt að kunna að færa ser 1 nyt reynslu þess- ara liðnu skólaára. Nu er liðin su tí*ð, að aðeins fámenn- um hópum ríkramannasona áslenzkra tækist að afla ser menntunar. Studentar njóta ekki þeirrar serstöðu sem áður, - breyttir tímar hafa gert öllum kleift að nema, svo fremi að námshæfileiki só fyrir hendi. Framtáð okkar, sem ná yfirgefum skólann, er ekki ráðin - okkar Mða ekki valdasæti eða opinber embætti við þessi tímamót, þó að mikilvæg seu. Þvert á móti er það gleðilegur vottur um aukna velmegun þjóðarinnar og aukið jafnrétti þegnanna, að svo margir skuli eiga þess kost að rækta manninn 1 sjálfum ser. Samkeppni eykst og það ^re^rnir á þolrif hvers einstaklings. Þjóðfelag okkar gerir sömu kröfur til sinna beztu manna og aðrar þjóðir stærri og auð- ugri. Öll viljum við teljast til beztu sona og dætra okkar lands og verðum því* að standast þær kröfur, sem til okkar eru gerðar. Við verðum að vinna þessari þjóð vel, þvi að bregðist áslenzk skólaæska er fokið 1 flest skjól. Gerum samanburð við aðrar þjóðir, tileinkum okkur nýjungar, tæknilegar og menningarlegar, sem gera okkur meiri, en treystum því* jafnframt, að okkur auðn- ist að slá varnajgla við öfgaþróun. Eru þeir til a meðal okkar, sem oska Islendingum þess hlutskiptis að lifa a neðsta plani dreifbylismennskunnar a heiðumuppi og hugsa helzt ekki ut fyrir tángarðinn? Eða er nokkur svo barna- legur að halda, að fslendingar fari var- hluta af því* umróti, sem alls staðar verður, þegar gjörbyltingar gerast í öll- um þáttum þjóðláfsins ? Á síðastu áratugum hafa orðið stór- felldari breytingar til framfara á Tslandi en áður voru dæmi um, eins og við öll vitum. Efnahagur fólksins \ landinu hefur margfalt batnað, og þrátt fyrir ýmsa erfiðleika höfum við sótt til ann- arra og notfært okkur \ rfkum mæli reynslu þeirra \ verklegum framkvæmd- um. Aukinn atvinnurekstur og vinnu- framboð, felagsstörf og skemmtanir seiða til sin alla, sem vettlingi geta valdið, og heimilislíf ber þess merki. Jafnframt verða þjóðfelagsvandamál, sem áður voru svo til óþekkt, mjög áberandi og þarfnast skjótrar árlausnar. Kröf- urnar verða æ meiri, deilur magnast, flokkadrættir aukast, og ómenntuð stett manna kann skyndilega að skjóta upp kollinum. Þetta kann að gerast á Is- landi, sem annars staðar, ef Jpað er ekki þegar fyrir hendi. Vertim þvi viðbáin að mæta slikum vanda. Fámennið veldur því*, að þjóðin hefur ekki efni til að hór verði til ómenntuð stett manna, er vinni að framleiðslu-

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.