Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 16
100 Innan stundar hóf Garmur lestur bráðabirgðalaga þeirra, er Hailur hafði undirbúið. I þeim var gert ráð fyrir, að ný lög um stjómskipun lands- ins gengju f gildi daginn eftir að Alþingi hafði verið slitið. Þá er þing- menn voru fjarstaddir ætlaði Hallur að taka sér einræðisvöld, afnema stjórnarskrá landsins og leysa upp Alþing. Til stuðnings fyrirætlunum sihum, ef mótþrói brytist út, hafði hann boðið fjórum herskipum eins vinarfkisins f kurteisisheimsókn. Þess utan yrði lögreglan aukin og styrkt með táragassprengjum og skotvopnum. Allt var vandlega undir- búið og skipulagt. Ekkert smáatriði var látið sitja á hakanum. Þessi áætlun var afrakstur áralangrar skipulagningar, hún var einföld og snjöll. Hún var sem aðalsmerki góðrar hernaðaráætlunar. Frú Engiblíð strunsaði inn f stofuna og nam staðar fyrir framan Garm bónda sinn. "Nú jæja, hvernig finnst þér áætlunin vera” spurði hún. "Hrein vitfirring." Frú Engiblfð gekk út að glugganum, snérist að hæli og horfði á Garm. Ognandi augnaráð hennar var blandið fyrirlitningu. "Þú gerir þetta” sagði hún blátt áfram, ”þú undirritar skjölin." "Jæja" sagði hann niðurlútur. "Það er ekkert aumingjans "jæja” sagði frú Engilblíð og krafturinn og styrkurinn f rödd hennar var ögrandi. "Þú ert forseti landsins og átt að koma fram sem höfðingi og stjórnandi en ekki sem leppur Harðrass forsætisráðherra. Þú undirritar skjölin, er það ekki." Hún brosti kuldalega. Garmur svaraði henni ekki og lygndi aftur augunum. Hún bruggaði Halla launráð, lfk þeim banaráðum, sem hún bruggaði honum sjálfum. Frú Engilblíð var hættuleg kona og hún var gift Garmi. Hann unni henni án endurgjalds, hún var hans lífsblóð, kraftur og styrkur. Hvað gat hann gert ? Hvers virði voru nokkur þúsund manneskjur ? Ekkert vald var honum gefið burtséð frá náðun einstakra fanga og skipan örfárra embættismanna. Að ógleymdu undirritun nýrra lagaákvæða. Hvernig gat hann brotið þá fornu hefð að neita aldrei að undirrita ný lög . Samvizka forsetans kveinkaði sér við orðinu "lagaákvæði". Það var ekki til siðs að hlusta á innri kveinstafi, en stundum þrátt fyrir einbeitingu allrar viljaorku, þá tókst honum ekki að útiioka þetta bann- settans bergmál. "Hvaða laun fær sál mih fyrir að þagga niður f rödd samvizkunnar” spurði Garmur. "Lfkt og áður" svaraði frú Engilblfð ástúðlega, "færðu heitan koss á kinnina og þrjátfu silfurpeninga”. Glasaglaumur og drykkjusöngvar bárust út f róandi kvöldkyrrðina. Það var veizla f Stjórnarráðshúsinu. Allir helztu krónar Halla voru þar mættir þvf hin nýja lagabreyting um stjórnskipan fsiands hafði gengið f gildi. Hún hafði verið undirrituð af forsetanum um morguninn að við- stöddum frú Engilblfð og Halla. Herskipin fjögur sigldu meðfram ströndum landsins og lögreglulið voru höfð til taks, ef á þyrfti aðhalda, en enginn hafði orðið var við almenn mótmæli. Hallur Harðrass forssetisráðherra var afslappaður og vildi halda ræðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.