Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 53

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 53
en f öðrum menntaskólum ? - Kostnaðurinn á hvern nemanda f Menntaskólanum f Reykjavík er á yfirstandandi ári þannig áaetlaður, að laun á hvern nemanda séu 32.700 krónur og önnur rekstrargjöld 3.200 krónur. Þetta er hið lægsta f menntaskólakerfinu. A fsafirði er launakostnaður á hvern nem- anda 53.600 krónur og önnur rekstrargjöld á nemanda 23.300 krónur. A Akureyri er launakostnaður á hvern nemanda 41.900 krónur og önnur rekstrargjöld 7.900 krónur. f Menntaskólanum við Hamrahlfð er launa- kostnaður á hvem nemanda 41.300 kr. , önnur rekstrargjöld 9.100 kr. f Menntaskólanum við Tjörnina er launakostnaður á hvern nemanda 42.520 kr., önnur rekstrargjöld 7.700 kr. f Menntaskólanum á Laugar- vatni er launakostnaður 54.000 kr, önnur rekstrargjöld 8.300 kr. Til skýringar á mismunandi kostnaði skal tekið fram : 1. Launakostnaður er yfirleitt lægri f stærri skólunum, m. a. vegna þess að stjómunar- kosmaður, s.s. rektorslaun, deildarstjóralaun, skrifstofufólkslaun, dreifast á fleiri. 2. Meðalfjöldi f bekkjardeild er misjafn f skólunum. f áætlun um skólana var gert ráð fyrir þessum meðalfjölda f bekkjar- deildum : M.R. 24 f bekkjardeild, M.T. 20,4, M.A. 21,7, M. L. 19,L M.H. 22,5, M. L 18,8. Að öðru jöfnu veldur munur um einn nemanda f meðalbekkjardeild 4-5% mun á launakostnaði á hvem nemanda. 3. Skólamir hafa mismikið framboð á valgreinum og nýting þeirra tfma misjöfn. Önnur rekstrargjöld : Mismunur staftir fyrst og fremst af eftirtöldum ástæðum : Húsaleiga er mjög mismikil, t. d. hjá M.R. 480.000 kr , hjá M.H. 610.000 kr. , M.T. 2.380.000 kr. Ljós oghiti er einnig mjög misstór kostnaðarliður : M.R. 1.200.000, M.H. 2.300.000 kr. , M.T. 900.000 kr. Tryggingagjöld hjá M.H. eru áætluð um 400.000 krónum hærri en f M.R. - Hvernig hyggizt þér bregðast við þeim vanda, sem em húsnæðismál M.R. ? - Þar er treyst á óbeinar ráðstafanir. Stefnt er að þvf að byggja á næstunni yfir Menntaskólann við Tjörnina, eins er f athugun stofnun nýs menntaskóla f Reykjaneskjördæmi. Þessar framkvæmdir asttu að gera fært að fækka f M.R., svo að hús hans yrðu við hæfi, þó með ýmsum úrbótum. Það em ekki uppi neinar ráðagerðir um meiriháttar nýbygg- ingar við M.R. - Er þá ekkiviðbúið, að enn fleiri nemendur verði f M.R. á næsta ári, þar sem engra úrbóta er að vænta á næstunni ? - Það er óhugsandi að hafa fleiri nemendur f M.R. en nú er. Þar verður ekki fjölgað meira, merni gera sér heldur vonir um að þar fækki. .... /i 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.