Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 34

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 34
"Sagt hefur verið, að hægt sé að fiirna aftur- hvarf til hreinleika og góðleika barnæskunnar f leikritum mfnum. Hvort þetta er satt ? Já. Eg er gagntekin af freistingunni, sem liggur eðiilega f hreinleika og kærleika. Þetta hug- tak hefur gagntekið mig svo, að það liggur við að hún valdi mér stundum klfgju. En há- punktar eru varasamir, með hyldýpis gjám og kröppum beygjum." "Eg skrifa raunsæ leikrit, Brecht skrifar hug- smfða leikrit." "Ég er ekki bezti maðurinn til að tala um stjómmál af þvf að ég tilheyri ekki neinum stjórnmálalegum fiokki." "Ég fann upp hið panfska ieikhús, vegna þess að ég trúði ekki á skóla eða kerfi. En ég neita hvers konar "Farsa". Er til nokkur dásamiegri bókmenntaieg stefna en hin panfska, sem hvorki hefur kreddu, meðlimi né stefnu- yfirlýsingu ? Hið panfska ieikhús er lifandi og "aktuelt" leikhús." Arrabal hefur orðið, er tekið úr Fant-Tidsskrift for Film. nr. 3 1971. Snúið hefur Arnór Egilsson 5. C. "Hvort það sé rétt að mig langi að borða ung- barn ? Baudelaire sagði, að nýjar hnetur brögðuðust eins og ungbarnshjörtu. Ég vil auðvitað ekki fremja neinn óbætanlegan verkn- að. Eins og þú veizt, þá flý ég bæði frá ösk- unni (dauðanum) og reykelsinu (kirkjunni)." "Persónulega dreymir mig um leikhús, þar sem hið skoplega og hið ljóðræna, hið panfska og kærleikurinn, renna saman f eitt. Þetta algerlega frjálsa leikhús, sem ég boða, á ekkert skylt við anti-Ieikhús eða absúrd-Ieikhús Vfdd þess er ómælanleg, hulin þoku tvfræðn- innar, en sífellt gætt af óðum hundi næturinnar. "Rithöfundurinn verður - og þetta er innifalið f list hans - að framkalla hvers konar viðbrigði. Eg held að listaverk brjótist út úr angistar- fullri og trylltri hringiðu listamannssálarinnar. Það er ekki þar með sagt að ég skapi eða verji slfka hringiðu. Það er hins vegar skoðun mfn, að svona sé raunveruleikinn. Eg vil einnig segja, að þar sem ekki er hringiða, er ekki 12."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.