Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 42

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 42
Spott og spé vondra manna Nýtt embætti Fjölmennur er embættislýðurinn orðinn f Menntaskólanum. Þau válegu tfðindi bárust skólablaðinu þó um daginn, að til stæði að fjölga embættum. Hefur inspector fslands, Markús Tarzan Möller, ákveðið að setja á stofn nýja stöðu. Nefnist hún "imbi scholaris", og skýrir nafnið hlutverk embættisiris. Heyrzt hefur um marga, sem huga hafa á stöðunni. Ber þar fyrst að nefna Karl Matthfasson, fyrr- um skrfpu. Þá hefur annar embættisleysinginn til, Andrés Önd Menntaskólans, Þórður Jónsson. hafið kosningabaráttu f þvf skyni að ná kjöri til þessa embættis. Páll Baldvinsson hefur einnig 'sýnt stöðu þessari mikinn áhuga, þvf að hann hefur nú orðið að endurskoða drauminn um inspecforsembættið vegna áframhaldandi veru sinnar f 4. bekk. En sigurstranglegastur er þó talinn hinn ungi og efnilegi þriðjubekkingur Benedikt Zoéga, en viturlegar setningar frama- gosans um stjórnmál hafa fyllt flesta ákafri dýrkun á manninum. Palli Ijóti Pátl Baldvinsson, sá sem kenndur er við konuna siria, kom upp á skólafundi fyrir nokkru. Var honum mikið niðri fyrir að þvf er virtist, enda búinn að halda f sér f heilt ár eða þarumbil. Sýndi hann okkur nemendum fram á með þvf að bera saman leiknefndarformannsferil sinn og inspectorferil Markúsar hvað hinn sfðarnefndi hefur staðið sig með fádæmum illa. Er það alltaf gott, þegar menn bera sannleikanum svo fagurt vitni. Hin nýja stétt Fyrir nokkru var haldinn málfundur hér f skól- anum um asttamöfn á vegum furðufélags eins, er nefnist Framtfðin, en þvf munu stjóma Mr. Flintstones Pálsson og Valli vfkingur (öðru nafni Valgeir Pálsson). A fundi þessum, sem fór hið versta fram, eins og venja er um Framtíðarfundi, flutti Kjartan Gunnarsson (kallaður "Skuggi" ) eina af langlokum sírium um löngun súia til þess að skreytast ættar- nafni, þar sem það væri hástétta- og stöðutákn. Boðaði hann stofnun lokaðs starfshóps undir forystu Gylfa Kristinssonar framtfðarforseta (úr íhaldsgreninu 6. X) um málið. Nú hefur hópurinn skilað áliti. Ættarnafnið, sem Kjartani hefur verið valið er tvúiefnið Skugga- Skyrjar. Er fyrri liðurinn tilkominn vegna starfs Kjartans sem skuggainspectors, en sá seinni vegna dálætis Kjartans á skyri. Dags- skammtur hans er 6 diskar af skyri og ltinda- vodkaflaska með. LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1972 þeir &em úti biðu sung-u ætt- jarðarlö-s með ýmsum röddum. Það var samstæður og ákvoðinn hópur, sem stóð á Arnaihó’d í gær, en einn nrmanda sr.im víaI þó og he>Tðum verða í'yrir s brigðum. Sá er þckktur úi >ms l um æsingagöngum o: var aivogl á nálum yfir þvi að akt fór fram/ án óiáta og taugaveikiunar. j Þegar nokkur ættjarðarfö: höfðu vorið sungin og szndinefn.l ir voru komnar heiiar á húfi íiú ráöherrum. leystlst gangan upp og sumir fóru til kenns’u. aðrir til sins heima og fviösamir-j j.~r u • Negrahöfðmgjarnir f myrkviðí Afrfku hafa eins og allir vita nokkuð annan smekk á kvenlegum yndisleika og kynþokka en við Norðurlandabúar. Flogið hefur fyrir, að nokkrir vondir menn hafi notfært sér þessa staðreynd og sent hinum kunna negrahöfðingja M'gargús M'böller f Ngungu-Sungu f Afrfku nokkrar "pin-up" myndir af hringjara Menntaskólans, Nönnu Olafsdóttur inspector platearum. Sagt er, að mektarmaður þessi hafi hrifizt svo af Ifkamstöfrum ung- frúarinnar, sem eiga Iftið skylt við beinasleggj- ur og þvengmjó hrífusköft nútfmans, að útsend- arar hans elti Nönnu á röndum með hjúskapar- tilboð. Skólablaðið vill harðlega átelja þá mis- skildu húmorista, sem leyfa sér að raska á svo ósvúinn hátt friði inspectors platearums. "Show-business" á æðri stöðum A allra vitorði er, að hion metnaðargjarni inspector fslands, Markús Tarzan Möller, neytir allra bragða til þess að vekja á sér athygii og skyggja á Kjartan Gunnarsson skugga- inspector. Nú hafa skólablaðinu borizt fréttir um nýjustu afrek Markúsar á þessu sviði. Hefur hann keypt sér kolsvartan Loðfeld, mikinn og voldugan, af dýrustu gerð (verð skv. sögu- sögnum upp undir 10 þús.). Hann mun hafa ætlað méð þessu að yfirgnæfa Kjartan, en hin sérkennilegu höfuðföt hins sfðarnefnda, six- pensarinn, kuldahúfan o.fl. o.fl. , hafa kitlað hláturstaugar menntaskólanema um árabil og dregið athvglina um of frá öðrum framámönn- um skólans. Þetta mun þó ekki hafa tekizt, þvf að Markúsi var ókunnugt um, að Kjartan Gunnarsson á einn slíkan loðfeld fyrir og loð- húfu að auki. eins og hans var von og vfsa. Þrátt fyrir þessi vonbrigði er fyrirbærið þó til sýnis og eftirbreytni f hinum nýja skrúða á öll- um dansleikjum skólans (þ.e. ef hirðin, sem vappar jafnan f kringutri Markús og hlær að hinum einkar sniðugu bröndurum hans. eyði- leggur ekki útsýnið).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.