Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 21

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 21
105 kemur fram, að Bandarfkjamenn hófu að senda vopnaða skemmdarverka- menn inn f N-Vfetnam þegar árið 1954. Doktorinn fmyndar sér, að S-Vfetnam hafi færzt f lýðræðisátt fyrir til- verknað USA. Menn verða að gera sér grein fyrir þvf, að einsog segir f Pentagonskjölunum, er S-Vfetnam hreinlega skapað af Bandarfkjamönn- um og að allt hið illræmda einræðiskerfi Dfems, sem á sér hliðstæður einungis f stjórnarfari Hitlers og StaLfns, var skipulagt og fjármagnað af USA. Þáttur bandarfska sendiherrans f skrfpaleik Thieus sællra minnínga sýnir glögglega hversu heillavænleg áhrif vera Bandarfkjamanna hefur á stjórnarfarið f landinu. Bandarfkjamenn bera greinilega obbann af ábyrgðinni á þessu stjórnarfari, sem heldur um eitt hundrað þúsund óbreyttra borgara sem pólitfskum föngum við hinar hroðalegustu að- stæður. Fullyrðingu Tingstens um andstöðu S-Vfetnama við sameiningu Landshiut- anna vfsa ég á bug sem óskhyggju : jafnvel stjórnarvöldin f Safgon vilja sameiningu (væntanlega undir sinni stjórn) og skoðanakönnun, fram- kvæmd af CBS sjónvarpsstöðinni f S-Vfetnam fyrir nokkrum árum sýndi, að 83% aðspurðra vildu sameiningu, 5% voru á móti. Að lokum fullyrðir Tingsten, að brottför Bandarfkjahers mundi Leiða af sér ógnir og ofbeidi. Hvað segir Tingsten um.þær ógnir og ofbeldi, sem vera Bandarfkjahers leiðir af sér ? Hvað um villimanniegar loft- árásir Bandarfkjanna á báða hluta Vfetnam ? Hvað um beitingu napalms, flfsasprengja, eiturefna, eiturgass ? Hvað um sviðna akra, eydda jörð? Hvað um þann fjórðung þjóðarinnar, sem geta þakkað Bandarfkjamönnum heimilis- og umkomuleysi sitt ? Hvað um miLljónir smábænda, sem fluttir hafa verið nauðungarflutningum f vfggirt þorp, f raun réttri fanga- búðir ? Hvað um spillingu embættismanna, hvað um heila kynsLóð vfet- namskra kvenna, sem dregur fram lSið á þvf að selja sig könum ? Hvað um þá tuttugu þúsund menn, sem teknir voru af lffi árið 1968 f samræmi við fönixáætlun Bandarfkjamanna, grunaðir um stuðning við "Vfet Cong" ? Gamlar lummur verða ekki heitar af sjálfum sér, Haxmes minn. Febrúar 1972 Stefán Snævarr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.