Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.02.1972, Side 21

Skólablaðið - 01.02.1972, Side 21
105 kemur fram, að Bandarfkjamenn hófu að senda vopnaða skemmdarverka- menn inn f N-Vfetnam þegar árið 1954. Doktorinn fmyndar sér, að S-Vfetnam hafi færzt f lýðræðisátt fyrir til- verknað USA. Menn verða að gera sér grein fyrir þvf, að einsog segir f Pentagonskjölunum, er S-Vfetnam hreinlega skapað af Bandarfkjamönn- um og að allt hið illræmda einræðiskerfi Dfems, sem á sér hliðstæður einungis f stjórnarfari Hitlers og StaLfns, var skipulagt og fjármagnað af USA. Þáttur bandarfska sendiherrans f skrfpaleik Thieus sællra minnínga sýnir glögglega hversu heillavænleg áhrif vera Bandarfkjamanna hefur á stjórnarfarið f landinu. Bandarfkjamenn bera greinilega obbann af ábyrgðinni á þessu stjórnarfari, sem heldur um eitt hundrað þúsund óbreyttra borgara sem pólitfskum föngum við hinar hroðalegustu að- stæður. Fullyrðingu Tingstens um andstöðu S-Vfetnama við sameiningu Landshiut- anna vfsa ég á bug sem óskhyggju : jafnvel stjórnarvöldin f Safgon vilja sameiningu (væntanlega undir sinni stjórn) og skoðanakönnun, fram- kvæmd af CBS sjónvarpsstöðinni f S-Vfetnam fyrir nokkrum árum sýndi, að 83% aðspurðra vildu sameiningu, 5% voru á móti. Að lokum fullyrðir Tingsten, að brottför Bandarfkjahers mundi Leiða af sér ógnir og ofbeidi. Hvað segir Tingsten um.þær ógnir og ofbeldi, sem vera Bandarfkjahers leiðir af sér ? Hvað um villimanniegar loft- árásir Bandarfkjanna á báða hluta Vfetnam ? Hvað um beitingu napalms, flfsasprengja, eiturefna, eiturgass ? Hvað um sviðna akra, eydda jörð? Hvað um þann fjórðung þjóðarinnar, sem geta þakkað Bandarfkjamönnum heimilis- og umkomuleysi sitt ? Hvað um miLljónir smábænda, sem fluttir hafa verið nauðungarflutningum f vfggirt þorp, f raun réttri fanga- búðir ? Hvað um spillingu embættismanna, hvað um heila kynsLóð vfet- namskra kvenna, sem dregur fram lSið á þvf að selja sig könum ? Hvað um þá tuttugu þúsund menn, sem teknir voru af lffi árið 1968 f samræmi við fönixáætlun Bandarfkjamanna, grunaðir um stuðning við "Vfet Cong" ? Gamlar lummur verða ekki heitar af sjálfum sér, Haxmes minn. Febrúar 1972 Stefán Snævarr

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.