Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 8

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 8
92 varnarmal THAW IN ICELAND A low-key campaign to persuade the Icelanders to change their minds about closing the big Ameri- can air base at Keflavik seems to be paying off. The United States counter-argument took three tacks— pointing out the security benefits (the Keflavik hase mans the West’s air-sea watch on Soviet ac- Nú eru liðin tuttugu ár sTðan Bandarfkjamenn hernámu Tsland að Alþingi óspurðu Og ár eftir ár hefur Morgunblaðið lofsungið þetta hernám og barið það inn f meðvitund þjóðarinnar, að þeir séu hér okkur til vernd- ar, og sú hastta, er steðjaði að íslenzku þjóðfélagi stafi að austan, frá Rússum. Bandarfkjamenn séu hér einungis til verndar frelsi og lýð- ræði, þess lýðræðis, sem þeir virtu svo Iftils 1951, að ekki mátti bera það undir Alþingi, eða fslenzku þjóðina, hvort herinn væri f raun nauð- syn. r rúm tuttugu ár hefur táknmynd niðurlægingar og uppgjafar fslenzkrar borgarastéttar fengið að standa óáreitt f Miðnesheiðinni og þessi tákn- mynd er hér ekki okkur til vamar, nei hún er annað og meira, hún er liður f varnarkeðju heimsauðvaldsins um sjálft sig. Astæða hingað- komu hersins 19 51 og ganga okkar f NATO 1949 eru ekki atburðir, sem einungis eiga sér orsakir f fslenzku þjóðfélagi, ganga okkar f NATO og atburðirnir 1951 eru liðir f heimsvaldapólitfk Bandarfkjamanna, liður f þeirri stefnu þeirra að njörva allar þjóðir Evrópu - og helzt alls heims- ins f hernaðarbandalag gegn austur Evrópurfkjunum og rfsandi þjóðfélags- öflum um allan heim. Liður f þeirri tilraun Bandarfkjamanna að halda lííinu f hinu löngu morknaða framleiðslukerfi kapftalismans. Margt hefur gerzt og er enn að gerast sfðan Island gekk f NATO, heimurinn var öðru vfsi þá en hann er nú, en einkenni þess tfmabils, er kom eftir strfðið, er ekki enn að fullu horfin og f fullu gildi, eðli hlutanna hefur ekkert breytzt, myndin er bara önnur, - dálftið fágaðri. Tilgangur hins vesturheimska stórveldisbandalags og herstöðva um vfða veröld er enn hinn sami, að verja fallandi borgarastétt gegn sósfalisma f eigin landi. Þegar við spyrjum okkur sjálf hvers vegna er herinn hérna, verðumvið fyrst að hafa svarað annarri spurningu, hvers vegna gengum við f NATO 1949 ? Hvers vegna var lagt ofurkapp á það 1949 að fslendingar gerðust aðilar að NATO - þessi örsmáa þjóð, án hers, án pólitfskra áhrifa á alþjóða- vettvangi, friðsöm smáþjóð á hjara veraldar. Hér finnst engin önnur skýring en sú, að það hafi verið vilji Bandarfkjamanna, þeir vildu tryggja sér herstöðvar á fslandi - og þeir ætluðu sér að fá þæx - og fslenzk borgarastétt hafði ekki þann styrk, efnahagslega og andlega, að rísa gegn þeirri kröfu. Arið 1945 höfðu Bandaríkjamenn farið fram á að fá hér þrjár herstöðvar til 99 ára, um svipað leyti var Sovétstjórnin að lýsa yfir þvf að hún færi með her sinn úr Norður-Noregi og Borgundarhólmi. Kröfunni um herstöðvar til 99 ára var hafnað, vegna kröftugra mótmæla landsmanna. En þá brugðust Bandarfkjamenn þannig við, að þeir neituðu að fara með her sinn brott af landinu, þrátt fyrir loforð sfn. Þeir neituðu að fara af landi brott, fyrr en búið væri að gera sérstakan samning um Kefla- vfkurflugvöll. Þrátt fyrir undanhald Bandarfkjamanna f þetta skiptið gáf- ust þeir ekki upp, herstöð skyldu þeir fá, þegar stórveldi ber fram slfka kröfu fellur það ekki auðveldlega frá henni. Innganga Tslands f NATO var til þess eins ætluð, að auðvelda Bandarfkjunum skftverkið, tveimur árum sfðar, vorið 1951, var herinn kominn, að vfsu þvert ofan f loforð fslenzkra og bandarfskra váldamanna, sem hétu þvf hátfðlega 1949, þegar fsland gekk f NATO, að hér skyldi aldrei verða erlendur her né erlendar herstöðvar á friðartfmum, en borgarastéttina hefur aldrei skort menn til þess að ganga á bak gefinna loforða, þar finnast ætfð einstaklingar, sem reiðubúnir eru til að svfkja þjóð sfna fyrir hagsmuni auðmagnsins, og f rauninni er þetta ekkert annað en eðli þessarar stéttar, að svfkja og blekkja þjóðina fyrir hagsmuni erlends auðmagns - enda þekkir auðmagnið engin landamæri, ekkert þjóðlegt, heldur einungis gróðavon og köld tilfinningalaus hagsmunatengs. Hernámsmálið og vera Tslands f NATO er eitt og sama málið og nauð- synlegt er að hafa það f huga nú þegar taka skal hernámssamninginn til endurskoðunar - en láta NATO-málið kyrrt liggja. Forsenda her- námsins var innganga fslands f NATO, og má f þvf tilviki benda á inn- gang svokallaðs varnarsamnings, en hann hljóðar svo : "Þar sem fslendingar geta ekki sjáifir varið land sitt, en reynslanhef- ur sýnt, að vamarleysi lands stofnar öryggi þess sjálfs og friðsamra nágranna þess f voða, og þar sem tvfsýnt er um alþjóðamál, hefur Norður-Atlantshafsbandalagið farið þess á leit við Tsland og Bandaríkin, að þau geri ráðstafanir til, að látin verði f té aðstaða á fslandi til varnar landinu og þar með einnig til varnar svæði þvf, sem Norður- Atlantshafssamningurinn tekur til, með sameiginlega veiðleitni aðila Norður-Atlantshafsbandalagsins til að varðveita frið og öryggi á þvf svæði fyrir augum." Og f fyrstu grein samningsins stendur enn fremur : "Bandarfkin munu fyrir hönd Norður-Atlantshafsbandalagsins og sam- kvæmt skuldbindingum þeim, sem þau hafa tekizt á hendur með Norður- Atlantshafssamningnum, gera ráðstafanir til varnar fslandi með þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.