Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 14
Til vinstri er gömul bekkjarmynd. Ef örin prentast vel, má sjá hvar Hilmar stendur. Aö neðan, má sjá leið- sagnarkerfi Hilmars í stórborginni. komii, skiptust leiðir í allar áttir. Það í sjálfu sér var svo sem í lagi, - ef, allar göturnar hefðu ekki heitað Boulevard. Þetta er aðeins örlítið dæmi um örugga fararstjórn dándimannsins. Þegar þeir félagar sneru aftur til íslands, var Hilmar, öllum að óvörum, grip- inn í græna hliði Tollgæslunnar. Tollverð- irnir, opnuðu allar tuttugu og fjórar tösk- ur kauða, og kom þá í ljós að allar þeirra, utan tvær, voru troðfylltar með ósamsettum flugvélalíkönum. Var Hilmar umsvifalaust færður á Lögreglustöð Keflavíkurflugvallar og krafinn skýringa, á þessu.óskiljanlega athæfi sínu. Hilmar, af skýrleik sínum og alkunnri festu, var fljótur að gera grein fyrir sínum málum, var sleppt samstundis og beðinn afsökunar á hnýsni Tollgæslunnar. Hvað Hilmar gerði við flugvélalíkönin, er enn óráðin gáta. Ytri persónulýsingu á Hilmari tel ég óþarfa, Hilmaí’ þekkja allir, og er sá mað- uir vandfundinn, sem ekki gengst við því að Hilmar Sigurbjörnsson sé dándimaður. 1 1 1 | | 1 I Simriiaður ci* upiiliaf aiids BtNAÐARBANKI ÍSLANDS I I i I i s 1 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.