Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 48

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 48
Marshall-áætluninni varð eitthvað ágengt, en gat engan veginn leyst þennan vanda, og fannst mönnum, að til þyrfti að koma stórvægileg endurlifgun samanburðar á alþjóðavettvangi. Var eðlilegt, að það væri gert. Skjal, sem nefnt var NSC-68 og var lengi haldið leyndu, en loks gefið út 1975, var snemma megináætlanaskjal kaldastriðsins, likt og menn, sem þekktu til, höfðu sagt og nú er unnt aó staó- festa. Það var ekki svar við Kóreu- striðinu. Paul Nitze samdi þaó i april 1950 fyrir það strið. Umfjöllunin i skjalinu er hálf-móðursýkisleg. Megin- inntak þess er þaó, að kalda striðið sé raunverulegt strió. Til stuðnings striðinu var nauósyn- legt, að til kæmi einhvers konar þjóó- ernisleg hervæðing innan Xands og geysi- hækkun á útgjöldum til hermála, sem skv. NSC-68 voru áætluð 50 milljarðar dollara, en voru i raun um það bil 13 milljarðar dollarar. Þetta hefói leitt til fjór- földunar hernaðarútgjalda. Örslitaatriðið i NSC-68 var Rollback-áætlunin. Tilraunin til að samlaga Sovétrikin að stóra svæðinu var greinilega runnin út i sand- inn. Nokkrum mánuóum siðar kom Kóreu- styrjöldin i fylgd meó sömu móðursýkinni, að Sovétrikin væru um það bil að ná heimsyfirráðum - sem menn höfðu orðið vitni að 1947, og hún hafði sömu afleið- ingar. I lok Eisenhower-timabilsins var sama tilraun gerð. Það kom i ljós eftir kosn- ingarnarl960, að eldflaugabilið, sem Kennedy hafði hvað mest hamrað á i kosningabaráttunni og hjálpaði honum til að verða forseti, var blekking, en þeirri vitneskju var haldið leyndri. Siðan kom McNamaras á geysistækkun á hernaðargeiranum, sem hleypti af stað hinum mikla spretti i vígbúnaðarkapp- hlaupinu (sem stendur enn yfir) og vexti i andbyltingaráformum. Árið 1960 hrikti allverulega i stoðum stórasvæóisáætlunarinnar, að þvi er varóaði mörg atriði. Kostnaóur við Vietnamstriðið var mjög mikill og vegna aóstæðna innan lands gat Lyndon Johnson ekki lýst yfir raunverulegri hervæðingu. Striðsreksturinn olli tekjuhalla á fjárlögum - þáttur, sem leiddi til hnign- unar Bandarikjanna gagnvart raunverulegum óvinum þeirra, Evrópu og Japan. (Sovét- rikin eru gagnleg sem afsökun fyrir her- 48 væðingu, en þau eru ekki efnagagslegur keppinautur, þar sem efnahagskerfi þeirra er að kalla óstarfhæft.) Seint á 7. áratugnum var ástandið orðið æði-alvarlegt, og var forystu- hlutverki Bandarikjanna ógnaó. Augljóst var, að eitthvaó þurfti að gera. 1 fyrsta lagi féllust Bandarikjamenn nú á það, sem hafði alltaf verið Rússum nauósynleg stefna, þ.e. detente sem al- þjóólegt kerfi um sameiginlega stjórn með Rússa sem annan aðila. 1 öóru lagi kollvarpaði Nixon þvi alþjóðlega hag- kerfi, sem stórasvæóiáætlunin hafði stutt að snemma á 5. áratugnum, með tollverndar- og andkaupauðgistefnu, innflutningshöftum og óvissu um stöðugt gengi dollarans. Þetta leiddi af sér almenna gremju i Bandaríkjunum. Þeir.aðilar í bandariskum kapitalisma, sem áttu hagsmuna að gæta i alþjóðaverslun og fjárfestingu, þóttust illa sviknir. Greinar birtust i virtum dagblöðum, þar sem Nixon var i raun kall- aóur glæpahundur. Þetta var þó nokkur skellur fyrir það kerfi, sem hafði endur- reist alþjóðakapítalisma og leitt til gifulegrar útbreiðslu alþjóðaauðhringa. Var þessu nú öllu ógnaó af andkaupauðgis- áformum Nixons. Gera má ráð fyrir þvi, að einhvern tima komi i ljós, að það voru þessir aðilar, sem ráógeróu fyrstu árásina á Nixon, er sióar varð að Water- gatehneykslinu. Tilraunir Nixons urðu ekki langlifar; var þeim fljótlega ýtt til hliðar fyrir nýrri stefnu „trilateralisma" (þrihliða- stefnu). Hina nýju kenningu setti Kissing- er mjög svo nákvæmlega fram i ræóu, sem hann hélt 1973. Sagói hann, að önnur stórveldi, er ættu hagsmuna að gæta á ýmsum sviúum, ættu að gæta þeirra innan einhvers konar alþjóóaskipulags sem Bandarikin myndu stjórna. -En þá hafði dregió stórlega úr forystu Bandaríkj anna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.