Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 63

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 63
við raunveruleikann? Höfðu þeu bara ekki misst samband við djöfuls lífiö." Mér datt í hug, að hann leitaðist við að réttlæta athafnir sínar. „Það er enginn tilgangur með því að velta sér upp úr því sem gert er. Þý verður að líta fram á við, taka því, sem hefur gerst, horfast í augu við gerðir■þínar." Ég sá svitann baða aldlit hans.„Hann er að brotna niður," hugsaði ég. „Þú getur ekki búið við allt sem þú hefur gert. Þú þarfnast sambands við mann- eskju, mannlega rödd, einhvern til að hlusta á þína útgáfu af sögunni." Hann bærði ,varirnar f hljóðlausu hvísli.„Þú ert virkilega karl í krapinu, ég meina það," sagði hann hægt. Samband okkar hafði breyst aftur. Hann stjornaði núna. Ég þrýsti mer að veggnum og athugaði augu hans vandlega. „Ég held kumhingi," sagði hann „að tími sé kominn til að við gerum okkur þetta 1j óst." Þá vissi ég að mér hafði mistekist. Tilraun min með sálfræðina hafði ekki komið að neinu gagni.Þessi brjálaði morð- ingi ætlaði að bæta mér á lista sinn yfir fórnarlömb.Hann iðaði allur í skinninu, tilbúinn til átaka, og sveiflaði öxinni til og frá. Vj. fig var þurr £ hálsinum. Ég kyngdi með erfiðismunum en án munnvatns hreyfðist aðeins barkakýlið. Hann tók eftir því. „Ertu að verða hræddur? Þú hefur l£ka djöfuls ástæðu til þess, kunningi." „Sjáðu til, líklegast er það ekki þ£n sök'.' Orð m£n hljómuðu einhvern veginnA-mjög r óraunverulega, rödd m£n var full af ótta. „Ég býst við að löggan skilji." Hann hló. „Löggan að skilja. Þetta er sannarlega snáðugt. Talaðu ekki éins og krakki, vertu ekki svona djöfulli einfaldur Hann skorðaði öxina áhugalaust. Ég byrjaði að bulla vitlaus , merkingar- laus orð, allt til að trufla hann, reyna að láta hann gleyma ofbeldinu. „I guðanna bænum, ég hef ekkert gert þér. Það er svo gott að lifa. Skilurðu það ekki? Láttu njig vera, gerðu það." Ég færði mig meðfram veggnum. Ég hrópaði, öskraði,bað. „Ég á peninga. Þú mátt f| þá. Hérna, sjáðu. Ég henti handfylli seðla til hans. Þeir duttu á jörðina. Hann færði sig nær, öxin lyftist hættu- lega. Hugur minn reikaði brjálæðislega,.Ég hafði lesið einhvers staðar, að árásargjarn geðsjúklingur róaðist, ef hann losnaði við sektarkenndina.Örvæntingarfullur hrópaði ég á hann: „Nei--Nei--Það er engin ástæða til þess. Ég drap þau." Rödd min brotnaði £ óttablandið kjökur. „Skilurðu ekki. Þú gerðir það ekki." Ég hélt £ smástund, að mér hefði tekist Hann hikaði og stakk hendinni aftur í úlpuna. Lettirinn var stuttur. Hann kom aftur, augu hans hörð og miskunarlaus. 1 þetta skipti ætlaði hann að drepa mig. Ég hreyfði mig frá veggnum og stefndi á fætur hans. Líf mitt var bundið við þesse örvæntingarfullu dýfu. Við duttum saman 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.