Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 58

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 58
þar sem háir skattar tíftkast, þannig aö það rétt skrimta. Svo græöa þau systur- fyrirtæki, sem eru í löndum meö Xága skatta, enda voru það þau, sem sem seldu hrá- efni viö okurverði þeim fyrirtækjum ," sem rétt skrimtu og greiða því engan skatt. Þetta fyrirkomulag er auðvitað stórhættulegt samkeppninni, þar sem aðeins stærstu fyrirtækin lifa samkeppnina af. f velferðarríkjunum hefur reynst mikil tilhneiging til ríkisrekturs fyrirtækja, svo sem sjúkrahúsa og fleiri stofnana. Þar er nú, eins og fróður maður sagði eitt sinn, að hafa tvær söngkonur í söngkeppni, hlusta á aðra þeirra og dæma hinni sigurinn. Það vill oft vera svo, að menn vita, að einkarekstur fyrir- tækja fullnægir ekki öllum skilyrðum, og þess vegna dæma þeir ríkisrekstrinum sigurinn. Augljóst dæmi um þetta er rekstur sjúkrahúsa. Þrátt fyrir það að þau verði sífellt þyngri byrði á ríkunum, halda menn enn í þá kreddu að nauðsynlegt sé að ríkisreka þau. f Bandaríkjunum hefur þessi kostur ekki verið hafður á. Þar sjá tryggingafélög oftast um að greiða sjúkrahússkostnað, og sjúkrahúsin eru einkarekin. Rökin fyrir þessu kerfi eru ótvfræð. í Bandaríkjunum jókst kostnaður við heilbrigðisþjónustuna (ríkisrekna) úr 1% af þjóðartekjum í 4,5% á árunum 1960-1977 , og er þá ekki innifalinn kostnaður gersins og kostnaður vegna stríðsskaða. Útgjöld ríkisins til heil- brigðismála jukust úr 25% 1960 í 42% 1977 af heildarúthjöldum ríkisins. Samfara þessari útgjaldaaukningu hafa umsvif óháðu tryggingafélaganna aukist mjög. Heilbrigðisþjónusta ríkisins hefur einnig aukist, en ekki að sama skapi. í Bretlandi hefur ríkisrekið heil- brigðiskerfi verið starfrækt í rúmlega þrjá áratugi, og árangurinn er ömurlegur. Skv. skýrslu breska sérfræðingsins dr. Max Gammons, sem út kom 1976, fjölgaði starfsfóki spítalanna um 28% þar af umsjónar- og skrifstofufólki um 51%, 1965-1973.Á meðan fækkaði rúmum um 11%, en á biðlista fyrir sjúkrapláss voru 600.ooo oanns. Hér á íslandi er kostnaður við spitalakerfið um 10.000 kr. á ári á mann, og er þá ekki með talinn kostnaður elli- og dvalarheimila. Það gefur hugmynd um heildar- útgjöld heilbrigöiskerfisins i Bandaríkjunum, bæði rikisútgjöld og einkaútgjöld, að þau eru aðeins 3/4 af eyslu i bila, sem er, öllu mun minni i Bandarikjunum en hér á landi. Ef mióað er við 1 bil á fjölskyldu hér á landi og verðlagi i Bandarikunum, þar sem álögur eru ekkert i líkingu vió tollálögur hér, sést, aó heildar- kostnaður við heilbrigðiskerfió i Bandarikunum er ekkert í námunda við þann kostnað hér. Ein helsta röksemd jafnaðarmanna gegn einkareknum tryggingarfélögum er sú, aó ekki muni allir hafa efni á að greiða tryggingakostnaðinn, og benda gjarnan á Bandaríkin sem dæmi. Flestar fjölskyldur i Bandarikjunum hafa efni á að veri i einkareknum tryggingafélöum. Um það bil 90% allra sjúkrahússreikninga eru greiddir um tryggingafélög. Nokkur alvarleg til- felli fara fram úr þeirri upphæð, sem tryggingin nær yfir, en það réttlætir engan veginn það, að öllu kerfinu sé breytt. Jafnaðarmenn hafa jafnan haldið þvi fram, að nauðsynlegt sé fyrir rikið að hafa eftirlit með einokunar- fyrirtækum, sem óhjákvæmilega myndist i óheftu markaðskerfi. Þeir segja að upp komi stórfyrirtæki, sem einoki markaðinn vegna þess, hve öflug þau eru og hve mikla möguleika þau hafa til að undirbjóóa markaðinn. Þessi skoðun er eitt dæmi þess, hvernig 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.