Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 19

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 19
átti þeim að vera frjálst að sameinast hver annarri og segja sig úr lögum hver við aðra. Sjálfsprottnu lífi og athöfn hefur verið haldið niðri í margar aldir af einokuðu valdi rikisvaldsins. Her, sérþjálfaður til baráttu gégn hverju því afli sem reynir að grafa undan ríkisvaldinu. Bakúnin leit á kommúnuna sem kjörið tæki til afnáms eignarréttar á framleiðslutækjum til hagsbóta fyrir sjálfstjórnina. Á fyrsta stigi endurskipulagningar samfélagsins verður það kommúnan, sem lætur þá, sem sviptir eru eignum sínum, fá nauðsynlegt lágmark í bætur fyrir það, sem tekið hefur verið eignarnámi. Bakúnin lýsti innri skipulagningu kommúnunnar af nokkurri ná- kvæmni. „Henni verðurstjórnað af ráði kosinna trúa með skýra,jákvæða stefnu gagnvart vald- dreifingu, Þeir verða ætíð ábyrgir gagnvart öllum kjósendum, og háðir afturkalli. Ráð kommúnunnar getur valið úr fjöldanum framkvæmdanefndir fyrir hvert svið hinnar byltingarlegu stjórnar kommúnunnar. Dreifing ábyrgðar á meðal svo margra hefur þann kost, að sem stærstur hópur verður í stjórnsýslunni hverju sinni. Það skerðir ókost fulltrúakerfis, þar sem fáir kjörnir fulltrúar gætu tekið á sig allar skyldur, á meðan fólkið yrði næstum aðgerðarlaust á almennum samkundum, sem sjaldan væru hald- nar". Bakímin lagði áherslu á það, að kommúnuráðin yrðu að vera vinnandi einingar með bæði framkvæmda- og skipúlagsskyldur. Lenín kallaði þetta síðar Lýðræði án þing- ræðis. Af ofanrituðu ætti að vera ljóst, að barátta enarkismans er umfram allt barátta við hið miðstýrða ríkisvald, sem tiðkast í flestum ríkjum heims. Anarkistar berjast gegn kúgun ríkisins, hvort sem er kúgun með lögum, lögreglu eða her. Að þeirra mati er sérhvert ríkisvald harðstjórn, hvort sem er harðstjórn eins- manns eða hóps manna. Ríkið er ávallt miðstýrt og hefur alltaf eitt markmið : að takmarka og stjórna. Því skrif«4 aði Proudhan: „Hver sá, sem leggur hendur á mig til að stjórna mér, er valdræningi og harðstjóri. Ég lýsi yfir, að hann sé óvinur minn". Hvort anarkismi geti komið af, stað þjóð- félagslegum byltingum með það að markmiði að efla einstaklinginn gegn hinu miöstýrða ríkisvaldi, læt ég ósvarað, en að lokum vil ég segja, að þar eð x mörgum ríkjum heims er rfkisvaldið enn þá mjög miðstýrt, fremur mannréttindabrot, heftir prentfrelsi, skoðanafrelsi, trúfrelsi, ferðafrelsi o. s. frv., tel ég, að anarkisminn eigi rétt á sér sem baráttutæki gegn þessu ríkisvaldi. Fannar Jónsson. Fannar F. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.