Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 6

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 6
 1 -&L Amnesty Local! Allir vita, aö herlög hafa gilt í Póllandi síöustu mánuöi. Engir atburöir síöastliðins árs hafa valdiö jafnmiklu fjaðrafoki meöal ríkisstjórna Vesturlanda og almennings. Sú grimmdarlega valdnýösla, sem þar er höfð í frammi, hefur aö sjálf- sögöu verið fordæmd. Enginn ætti að sitja hljóður og horfa í gaupnir ser, þegar hann frettir af slíkum verkum. það er einmitt meiniö .' Allt of margir halda, aö þaö, sem gerist í fjarlægu landi eins og Póllandi, sem að auki er „ viðurkennt " austantjalds ríki, komi þeim bara ekkert við, þeir atburöir, sem þar gerast, muni aldrei snerta þá sjálfa, og því draga þeir sig inn í skel sína og taka til viö Þyrnirósasvefnin Hvílík s jálf sblekking ." Hinn 20. janúar á þessu ári gengu her- lög í gildi í íslenskutímum í 5. bekk Z.' Þetta hljómar ótrúlega, en er engu aö stöur dagsatt. Flestir nemendur bekkjarins móktu í sinni þægilegu kæruleysisdeyfð og áttu sér einskis ills von, þegar „yfirvalSið’ snarar sér inn og skellir á herlögum rétt sisona. Vöknuðu menn af góðum draumi inn í hræðilegan raunveruleikann. Var maðurinn ekki bara aö grínast? Þetta gat ekki gerst í frjálsu landi.' Slíkt henti iöulega í einræöisríkjum (sbr. austurblokkina), en ekki hér á íslandi- og það í hinum frjáls- lega M . R . ,' En staðreyndirnar urðu mönn- um smám saman Ijósar. Manninum var fúlasta alvara. Enn hóf hann upp geðveikislega raust sína og kynnti lýðnum hin nýju herlög í smáatriðum. Datt þá andlitið af mörgum vesalingnum og finnst ekki, fyrr en ólög þessi hafa verið úr gildi numin. Birtast hér hin nýju herlög, eins og þau komu 5.-Z fyrir sjónir 20. janúar. 1. Eigi má ræða við sessunaut án leyfis kennara. Skal rétta upp hægri eða vinstri hönd, eftir því sem við á, óg biðjast munn- legrar heimildar til þess að ræða við sessu naut. Brot varðar brottrekstri úr tíma. 2. Glugga má hvorki opna né loka án leyfis kennara. Brot varðar ávítum og lækkun í kennara- einkunn. Síendurtekið brot varðar brott- rekstri úr tíma. 3 ■. Eigi er leyfilegt að rísa úr sæti og ganga að ruslafötu stofunnar eða annað um stofuna án heimildar kennara. Brot varðar sömu refsingu og í 2. grein herlaganna. ✓ \ 4. Hafi nemandi eitthvað gáfulegt fram að færa, skal hann rétta upp hægri eða vinstri hönd eftir aðstæðum og biðjast Xeyfis kennara til framsagnar. Hafi nemandi aftur á móti ekkert merkilegt fram að færa, skal hann halda kjafti. Brot varðar þjóstalegu svari: ÞEGIÐU.' 7*^ 6 T+ J'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.