Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 33

Skólablaðið - 01.03.1982, Blaðsíða 33
Síðbúin hugleiðing... mig að telja mannsöfnuðinn innan sjoppudyra, eru þar að jafnaði saman komnar 8-10 manneskjur. Eru þá tveir til þrír aó afgreiða ( fer eftir því, hve lióið er vel fyrirkallaó ). Ólíkt fámennara er eftir hádegi og dauft yfir afgreiðslufólki, flestir vinir og vandamenn farnir úr skólanum (samlokur búnarlííf) og lítió annað aó gera en að gamna sér við spilin. Nettó hagnaóur frá hausti til jóla var 28.680 kr. Gera má ráó fyrir svipuðum hagnaói eftir áramót. Frá sjoppunni hafa fimmtubekkingar þvi um 60.000 kr. til ráðstöfunar í vor ( ef allt gengur að óskum ). I fyrra var heildarkostnaóur um kr. Af þessum tölum má sjá, aó sjoppan getur verið mun betur rekin. Festu og aðhald þarf til. Eflaust eru skiptar skoðanir um, hvort sjoppan sé vel rekin eöur eigi ( sjoppufólk sammála ? ), og væri gaman aó heyra álit annarra í næsta tölublaði sem eflaust á eftir aó lita dagsins ljós áóur en langt um lióur. Vilhjálmur Árni Asgeirsson. Ekki er örgrannt um, að á hverjum þeim morgni, sem ég stend fyrir framan opió á sjoppu okkar M.R.-inga, spyrji ég sjálfan mig sömu spurningarinnar: Hver er vinur hvers og hversu mikill? Innan dyra er oftast glatt á hjalla, enda fjölmennt og góðmennt. Þeir nem- endur, sem eru ekki vió afgreióslu- störf og ekki ráönir til þeirra, gera litið annaó en úða í sig sælgæti ( á eigin kostnað ???? ) og hlæja að bröndurum hver annars. Á ég erfitt með gera mér grein fyrir veru þessa fólks inni i sjoppunni. Grátlegt er að sjá vel rekna sjoppu, en þaö var hún skólaárið '80-'81 , grotna nióur og verða aó félagsmiðstöó tiltekinna persóna, eins og hún er nú orðin. Fastir starfsmenn eru 12-13 að sögn sjoppustýru. Dreifast kraftar þeirra á allan daginn, þ.e. sumir vinna fyrir hádegi ( þriójubekkingar ) og aðrir eftir hádegi. Ekki hef ég tölu á lausráónum starfsmönnum, og efa ég, að yfirkona sjoppunnar hafi það. En i þau fáu skipti, sem ég legg það á Mr- y/JLA 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.