Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1982, Síða 33

Skólablaðið - 01.03.1982, Síða 33
Síðbúin hugleiðing... mig að telja mannsöfnuðinn innan sjoppudyra, eru þar að jafnaði saman komnar 8-10 manneskjur. Eru þá tveir til þrír aó afgreiða ( fer eftir því, hve lióið er vel fyrirkallaó ). Ólíkt fámennara er eftir hádegi og dauft yfir afgreiðslufólki, flestir vinir og vandamenn farnir úr skólanum (samlokur búnarlííf) og lítió annað aó gera en að gamna sér við spilin. Nettó hagnaóur frá hausti til jóla var 28.680 kr. Gera má ráó fyrir svipuðum hagnaói eftir áramót. Frá sjoppunni hafa fimmtubekkingar þvi um 60.000 kr. til ráðstöfunar í vor ( ef allt gengur að óskum ). I fyrra var heildarkostnaóur um kr. Af þessum tölum má sjá, aó sjoppan getur verið mun betur rekin. Festu og aðhald þarf til. Eflaust eru skiptar skoðanir um, hvort sjoppan sé vel rekin eöur eigi ( sjoppufólk sammála ? ), og væri gaman aó heyra álit annarra í næsta tölublaði sem eflaust á eftir aó lita dagsins ljós áóur en langt um lióur. Vilhjálmur Árni Asgeirsson. Ekki er örgrannt um, að á hverjum þeim morgni, sem ég stend fyrir framan opió á sjoppu okkar M.R.-inga, spyrji ég sjálfan mig sömu spurningarinnar: Hver er vinur hvers og hversu mikill? Innan dyra er oftast glatt á hjalla, enda fjölmennt og góðmennt. Þeir nem- endur, sem eru ekki vió afgreióslu- störf og ekki ráönir til þeirra, gera litið annaó en úða í sig sælgæti ( á eigin kostnað ???? ) og hlæja að bröndurum hver annars. Á ég erfitt með gera mér grein fyrir veru þessa fólks inni i sjoppunni. Grátlegt er að sjá vel rekna sjoppu, en þaö var hún skólaárið '80-'81 , grotna nióur og verða aó félagsmiðstöó tiltekinna persóna, eins og hún er nú orðin. Fastir starfsmenn eru 12-13 að sögn sjoppustýru. Dreifast kraftar þeirra á allan daginn, þ.e. sumir vinna fyrir hádegi ( þriójubekkingar ) og aðrir eftir hádegi. Ekki hef ég tölu á lausráónum starfsmönnum, og efa ég, að yfirkona sjoppunnar hafi það. En i þau fáu skipti, sem ég legg það á Mr- y/JLA 33

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.