SunnudagsMogginn - 06.02.2011, Síða 11

SunnudagsMogginn - 06.02.2011, Síða 11
6. febrúar 2011 11 Hátískusýning Maurizios Galante í París á dögunum var sannarlega litrík. Minnti klæðnaðurinn frekar á karnival- eða sviðs- búninga en kjóla rauða dregilsins og fötin líka á heimavelli í sjóð- heitum næturklúbbum á suð- rænum eyjum. Málningin var heldur ekki með hefð- bundnum hætti en hæfði fatnaðinum vel. ingarun@mbl.is Tíska Karnival og klúbbar Björk myndi bera þennan fatnað og málninguna vel. Af hverju ekki mála fótleggina líka? Reuters Eyrnalokkar eða hálsmen? Falleg með fjaðraskraut. Fyrirsætan minnir helst á páfugl í þessum fatnaði. Annar alklænaður sem virðist vitna um það að Galante sé að biðla til Bjarkar. Nýsköpun í menntun Samtök iðnaðarins bjóða til málþings á Menntadegi iðnaðarins miðvikudaginn 9. febrúar frá kl. 9 til 12 í Hvammi á Grand Hóteli Reykjavík. DAGSKRÁ Orri Hauksson, framkvæmdastjóri SI - Aflvaki nýsköpunar Davíð Lúðvíksson, SI - Niðurstöður könnunar SI á þörf fyrirtækja fyrir menntun Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra Ávarp Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor HÍ Hlutverk menntunar í myndun klasa og þekkingarkjarna! Ólafur Andri Ragnarsson, Betware, IGI, aðjúnkt HR Samstarf HR og IGI Raundæmi um nýsköpun og menntun Gissur Pétursson, Ingunn Sæmundsdóttir, Anna Þóra Ísfold og Eva Huld Friðriksdóttir Fundarstjóri er Þorsteinn Víglundsson Málþingið er opið meðan húsrúm leyfir og aðgangur er ókeypis. Skráning fer fram á mottaka@si.is. Samtök iðnaðarins www.si.is

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.