SunnudagsMogginn - 06.02.2011, Síða 19

SunnudagsMogginn - 06.02.2011, Síða 19
6. febrúar 2011 19 Kaffi og Konni eru nýkomnir af Smáþjóðaleikunum þar sem þeir kepptu undir fána Nýdanskra í leikfimi. Daníel, Björn og leikstjórinn skeggræða mikilvægi innri mónólógsins. Ferskir vindar blása um Daníel Ágúst, þökk sé Inga en hann fer fyrir hópi brellumeistara í sýningunni. Kapparnir Kaffi og Konni sýna hér stórglæsileg tilþrif en þetta stórfenglega atriði er aðeins eitt af mörgum. Gunnar Helgason er Nýdönskum til aðstoðar og hlær hér dátt að því sem fram fer á Litla sviði Borgarleikhússins. Drengjasveitin Take This stígur aftur fram á sjónarsviðið eftir langt hlé og leggur sem fyrr hvað mesta áherslu á kóreógrafíuna enda urðu piltarnir fyrst þekktir á þeim vettvangi, að sögn Jóns Ólafssonar. Klassískt söngleikjatriði að hætti hússins. Flugstjóri og flugfreyja fylla salinn tónaflóði. Til hægri má sjá herra Ólafsson í kunnuglegri stellingu við hljómborðið.

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.