SunnudagsMogginn - 07.08.2011, Blaðsíða 46

SunnudagsMogginn - 07.08.2011, Blaðsíða 46
46 7. ágúst 2011 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Aldís, Björg og Sandra hlaupa þrisvar í kapphlaupi. Í hverju hlaupi fær ein þeirra 5 stig, önnur fær 3 stig og þriðja fær 1 stig. Eftir þrjú kapphlaup er stigafjöldi Bjargar meiri en stigafjöldi Aldísar. Hver er minnsti heildarfjöldi stiga sem Björg getur haft? Sú þyngri: Meðaltal fjögurra sléttra heiltalna í röð er 17. Finndu hæstu heiltöluna. Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 11 Sú þyngri: 20

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.