Morgunblaðið - 01.04.2010, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2010
FRÁBÆR
TEIKNIMYND
ÞAR SEM SVEPPI FER Á
KOSTUM Í HLUTVERKI LEMMA
Sýnd með íslensku tali
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA
BJARNFREÐARSON
- Kvikmynd ársins
- Leikari ársins
í aðalhlutverki
- Handrit ársins
- Kvikmyndataka ársins
- Búningar ársins
- Leikstjóri ársins
- Meðleikari ársins
HLAUT 7
EDDUVERÐLAUN
„BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM“
BESTA LEIKKONA
Í AÐALHLUTVERKI
SANDRA BULLOCK
TILNEFND SEM
BESTA MYND
„Ein af 10 BESTU
MYNDUM Þessa árs“
Maria Salas TheCW
„fyndin og hrífandi“
Phil Boatwright – Preview Online
„Besta Frammistaða
Söndru Bullock til þessa“
Pete Hammond - Box Office Magazine
SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝ Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
ÞEIR URÐU HELLAÐIR 2010
OG VÖKNUÐU UPP ÁRIÐ 1986
Í LF B , KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
HOTTUBTIME MACHINE
FÆR FULLT HÚS
- 5 STJÖRNUR AF FIMM
MÖGULEGUM
SIGGI HLÖ – VEISTU HVER
ÉG VAR ? – BYLGJAN
„...THE MOVIE MADE ME
LAUGH AS MUCH AS
THE HANGOVER...“
– M.P. –TIME
HHHH
- J.N. – DAILY NEWS
HHHH
- NEWYORKTIMES
HHHH
ENTERTAINMENT WEEKLY
„DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ
HHHH- EMPIRE
PÁSKAMYNDIN Í ÁR
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU
OKKUR SHREK & KUNG FU PANDA
SÝND MEÐ ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
ÓVÆNTASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS
„HANGOVER Á STERUM“
SÝND Í ÞRÍVÍDD Í REYKJAVÍK
OG Á AKUREYRI
Í Í Í Í Í
I
Sýningartímar fimmtudaginn 1. apríl
Sýningartímar föstudaginn 2. apríl
SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu
/ ÁLFABAKKA
AÐTEMJADREKANNSINN m. ísl. tali kl. 1:303D -3:403D -5:503D L NANNYMCPHEEANDTHEBIGBANG kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L
HOWTOTRAINYOURDRAGONm.ensku tali kl. 83D -10:103D L THE BLIND SIDE kl. 5:30-8-10:30 10
HOTTUBTIMEMACHINE kl. 1:30-3:40-5:50-8-10:10 12 BJARNFREÐARSON kl. 3:20 síðustu sýn. L
HUTTUBTIMEMACHINE kl. 1:30-3:40-5:50-8-10:10 VIP-LÚXUS PRINSESSANOGFROSKURINN kl. 1:30 m.ísl.tali L
WHENINROME kl. 1:30-3:40-5:50-8-10:10 L
MENWHOSTAREATGOATS kl. 8 - 10:10 12
HOTTUBTIMEMACHINE kl. 8:10D -10:20D 12
AÐTEMJADREKANNSINN kl. 1:403D -3:503D -63D L
HOWTOTRAINYOURDRAGON kl. 3:403D -10:203D L
WHENINROME kl. 3:40 - 5:50 - 8 L
MEN WHO STARE AT GOATS kl.10:10 12
ALICE IN WONDERLAND kl. 5:503D - 8:103D L
PRINSESSAN OG FROSKURINN m.ísl.tali kl.1:30 L
PLANET 51 m.ísl.tali kl.1:30 L
/ KRINGLUNNI
Gæti valdið óhug
ungra barna
/ ÁLFABAKKA
AÐTEMJADREKANNSINN m. ísl. tali kl. 1:303D -3:403D -5:503D L NANNYMCPHEEANDTHEBIGBANG kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L
HOWTOTRAINYOURDRAGONm.ensku tali kl. 83D -10:103D L THE BLIND SIDE kl. 5:30-8-10:30 10
HOTTUBTIMEMACHINE kl. 1:30-3:40-5:50-8-10:10 12 BJARNFREÐARSON kl. 3:20 síðustu sýn. L
HUTTUBTIMEMACHINE kl. 1:30-3:40-5:50-8-10:10 VIP-LÚXUS PRINSESSANOGFROSKURINN kl. 1:30 m.ísl.tali L
WHENINROME kl. 1:30-3:40-5:50-8-10:10 L
MENWHOSTAREATGOATS kl. 8 - 10:10 12
HOTTUBTIMEMACHINE kl. 8:10D -10:20D 12
AÐTEMJADREKANNSINN kl. 1:403D -3:503D -63D L
HOWTOTRAINYOURDRAGON kl. 3:403D -10:203D L
WHENINROME kl. 3:40 - 5:50 - 8 L
MEN WHO STARE AT GOATS kl.10:10 12
ALICE IN WONDERLAND kl. 5:503D - 8:103D L
PRINSESSAN OG FROSKURINN m.ísl.tali kl.1:30 L
PLANET 51 m.ísl.tali kl.1:30 L
/ KRINGLUNNI
Gæti valdið óhug
ungra barna
Frá höfundi SHREK
Sú umræða sem nú fer framum lög um bann við nekt-ardansi var sorglega fyr-
irsjáanleg, en það kemur engu að
síður á óvart hversu langt hún hef-
ur gengið.
Stuttu eftir að fréttirnar bárust
mátti sjá að 16 manns höfðu blogg-
að um fréttina á bloggi mbl.is. Af
þessum aðilum var einn sem fagn-
aði banninu en hinir fundu eitt-
hvað því til foráttu; það var
hneykslast á því að Alþingi væri að
eyða tíma í þetta smámál, tveimur
áhyggjufullum karlmönnum fannst
þarna sárlega vegið að kvenfrels-
inu og svona mætti áfram telja.
Þessa viku sem liðin er frá því
að lögin voru samþykkt, hafa svo
ýmsir spekingar stigið fram og út-
hrópað hina sorglegu frelsissvipt-
ingu sem þarna var verið að leiða í
lög. Femínistar sem fagna banninu
eru orðnir talíbanar og talað hefur
verið um að banna þurfi þá einnig
gleðigöngu samkynhneigðra þar
sem fólk komi stundum hálfnakið
fram á bílpöllunum.
Það sem einkennir þessa um-ræðu er að gagnrýnin er ekki
sett fram í neinu samhengi. Nekt-
ardans er ekki listform, hverju svo
sem hver heldur fram. „Dansinn“
er atvinnuvegur kvenna sem af
alls konar ástæðum hafa ekki um
annað starf að velja. Að vera
strippari er ekki starf sem borin
er virðing fyrir. Þessir menn, því
þetta eru jú í meirihluta menn sem
standa í þessari „frelsisbaráttu,“
myndu ekki hvetja dætur sínar,
systur eða vinkonur til að leggja
það fyrir sig.
Það er ekki samasemmerki á
milli þess að koma nakin fram og
að koma nakin fram. Nektardans
af þeim toga sem fer fram á nekt-
arbúllum borgarinnar er ekki það
sama og burlesque-sýningar af
þeirri tegund sem t.d. Dita Von
Teese hefur orðið fræg fyrir. Ég
viðurkenni að maður lendir í
vanda þegar það á að fara að skil-
Að standa vörð um frelsi hvers?
AF NEKTARDANSI
Hólmfríður Gísladóttir
» Það hefur enginnnektardansari stigið
fram og haldið því fram
að hér sé verið að vega
að frelsi sínu. Hverra
frelsi eru þessir
prinsippmenn að hafa
áhyggjur af?
Stripp Raunveruleikinn á ekkert
skylt með glamúr bíómynda.