Fréttablaðið - 01.10.2011, Side 52

Fréttablaðið - 01.10.2011, Side 52
1. október 2011 LAUGARDAGUR8 Starfsnám í utanríkisþjónustunni Utanríkisráðuneytið auglýsir starfsnám í utanríkis- þjónustunni. Markmið starfsnámsins er að gefa ungu fólki sem er að hefja starfsferil sinn færi á að kynnast störfum utanríkisþjónustunnar. Starfsnámið er ætlað fólki sem hefur lokið BA/BS-gráðu og er í, hyggur á, eða hefur nýlokið meistaranámi í grein sem tengist málefnasviði utanríkisþjónustunnar. Um er að ræða sex mánaða tímabil, frá janúar-júní 2012. Starfsnámið fer fram á aðalskrifstofu ráðuneytis- ins eða starfsstöð utanríkisþjónustunnar erlendis. Kröfur til umsækjenda: • BA / BS gráða eða sambærileg menntun í grein sem tengist málefnasviði utanríkisþjónustunnar • Góð kunnátta í íslensku, ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli • Kunnátta í frönsku, þýsku eða öðru tungumáli æskileg • Góð aðlögunarhæfni • Íslenskur ríkisborgararéttur Starfsnám hjá utanríkisráðuneytinu er launað og þiggja starfsnemar laun skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags háskólamenntaðra starfs- manna stjórnarráðsins. Umsóknarfrestur er til og með 16. október 2011. Umsóknir ásamt einkunnum úr háskólanámi skulu berast á netfangið starfsnam@mfa.is, merkt „Starfs- nám 2012“. Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsóknarfresti lýkur. Öllum um- sóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Anna Ósk Kolbeinsdóttir í síma 545-9900 (aok@mfa.is). VÉLVIRKJAR / BIFVÉLAVIRKJAR ÍSTAK óskar eftir að ráða vélvirkja, bifvélavirkja eða einstaklinga vana viðgerðum vinnuvéla og vörubíla. Í starfinu felst vinna við viðgerðir og viðhald véla og tækja á framkvæmdasvæðum fyrirtækisins hér á landi og erlendis. Viðkomandi þurfa að hafa víðtæka reynslu af viðgerðum tækja og vinnuvéla. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 500 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi Upplýsingar um störfin eru veitt á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um störfin á www.istak.is – undir „auglýst störf“ fyrir 10. október næstkomandi. Óskum eftir að ráða skrifstofustjóra sem er tilbúinn að vinna að fjölbreyttum verkefnum í krefjandi og skemmtilegu umhverfi. Starfið felst í daglegum rekstri skrifstofu, færslu bókhalds, ferðabókunum, aðstoð við dótturfélög og ýmislegt fleira. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi talsverða reynslu af færslu bókhalds og hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu. Títan fjárfestingafélag er fagfjárfestir sem tekur virkan þátt í uppbyggingu fyrirtækja í nánu samstarfi við stjórnendur og meðfjárfesta. Títan er stöðugt að leita nýrra tækifæra, bæði í nýsköpunarfyrirtækjum og einnig stærri félögum. Helstu fjárfestingar Títans fram til þessa eru í MP Banka, Securitas, Carbon Recycling International, Caoz, DataMarket og Thor Data Center. Áhugasamir sendi umsókn og ferilskrá á baldur@titan.is. Títan fjárfestingafélag ehf. óskar eftir skrifstofustjóra Ferðaskrifstofustarf Lítil ferðaskrifstofa óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf. Fjölbreytt starf sem krefst mikils sjálfstæðis. Nánari upplýsingar á www.NatureExplorer.is/starf Vilt þú starfa á skemmtilegum vinnustað? Við óskum eftir hressum, duglegum og kraftmiklum starfs- mönnum til starfa á Grill 66 og Quiznos á þjónustu stöðvum Olís á höfuðborgarsvæðinu. Unnið er á tvískiptum vöktum og starfið felur m.a. í sér allt sem viðkemur afgreiðslu, þrif og umsjón með hráefni. Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri, samvisku samir og stundvísir auk þess að búa yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Fríða Guðmundsdóttir, frida@olis.is. Hægt er að sækja um á www.olis.is/um-olis/storf-i-bodi/atvinnuumsokn Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Vinur við veginn FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN ÞAÐ ERU FLEIRI PARTÝ OG MEIRA FJÖR Á VÍSI Meiri Vísir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.