Fréttablaðið - 01.10.2011, Síða 80

Fréttablaðið - 01.10.2011, Síða 80
1. október 2011 LAUGARDAGUR48 Helgarnámskeið fyrir skapandi fólk! 1. Olíumálunarnámskeið með Þuríði Sigurðardóttur á Sólheimum í Grímsnesi 7. - 9. október 2. Ljósmyndanámskeið með Grétu Guðjónsdóttur á Búðum á Snæfellsnesi 21.-23. október 3. Vatnslitanámskeið með Derek Mundell á Sólheimum í Grímsnesi 29. - 30. október Nánari upplýsingar á www.arttravel.is krakkar@frettabladid.is 48 Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is Af hverju vorið þið valin til að leika í myndinni? Victoria: Það voru um 200 stelp- ur sem tóku þátt í prufum. Svo voru tíu kallaðar inn aftur og á endanum völdu þau mig. Ísak: Eftir upplestur og viðtal í prufum leist þeim bara svona ósköp vel á mig að ég var valinn í hlutverkið. Langar ykkur að verða leikarar í framtíðinni? Victoria: Jahá! Algjörlega. Ísak: Ég stefni á að verða leik- ari, en allt getur breyst. Mörg börn dreymir um leik í bíómyndum og að verða fræg. Er það jafn gaman og margir halda? Victoria: Já og nei. Maður þarf oft að bíða lengi eftir tökum og segja sömu setningarnar aftur og aftur. En þetta er alveg æðis- leg reynsla og svakalega gaman að upplifa tökur á kvikmynd frá allt öðru sjónarhorni en í bíósal. Ísak: Vissulega gaman, en margir gera sér ekki grein fyrir hversu mikillar einbeitingar og vinnu bíómynd krefst. Maður verður að gefa sig allan í þetta. Þurftuð þið að læra eitthvað nýtt fyrir hlutverkið? Victoria: Já, ég þurfti að fara í klifur- og parkour-tíma hjá Fim- leikafélaginu Björk og í nokkra tíma á BMX-hjóli. Líka í radd- og textaþjálfun. Ísak: Ég leik skáta og þurfti að læra að draga fána að húni og hnýta skátahnúta. Hvað hefur sagan kennt ykkur um dauðann og lífið? Victoria: Ég veit núna hvað dauði ættingja eða vinar getur haft afar mikil áhrif á mann, en sagan kenndi mér líka að maður á að halda áfram að lifa lífinu þótt eitthvað komi upp á. Ísak: Þessi fallega saga kenndi mér að lífið er ekki alltaf dans á rósum heldur fylgja því líka tímabil sorgar. Sagan kenndi mér líka að þegar maður verð- ur sorgmæddur á maður ekki að láta vorkenna sér heldur takast á við vandamálin. Hvað var skemmtilegast við að leika í myndinni? Victoria: Bílaeltingaleikurinn á ruslahaugunum, það var alveg geggjað! Ísak: Það stendur upp úr hversu gaman var að vinna með skemmtilegu og góðu fólki, en skemmtilegasta atriðið var þegar við Victoria urðum að flýja vondu kallana. En hvað var erfiðast? Victoria: Þegar ég var að tala í síma. Þá var erfitt að stoppa á réttum stöðum og muna á sama tíma hvað maður ætti að segja. Ísak: Þegar við vorum í tökum við flótta undan vondu köllunum að degi til, alla nóttina og fram undir morgun. Trúið þið á drauga? Victoria: Ég veit það ekki alveg, kannski bara! Ísak: Já! Ég trúi á drauga, en held þeir séu ekki eins slæmir og margir telja. Ætli þeir hjálpi manni ekki bara gegnum lífið, án þess að maður taki eftir því? Hvort ætli sé skemmtilegra að vera leikari, spæjari eða hetja? Victoria: Leikari, því þá getur maður leikið bæði spæjara og hetju og margt, margt fleira. Ísak: Öll störfin þykja mér spennandi, því í þeim er alltaf tekist á við nýja hluti. thordis@frettabladid.is DRAUGAR HJÁLPA Í LÍFINU Stutt er milli saklausra leikja og dauðans alvöru. Það reyndu þau Victoria Björk Ferrel og Ísak Hinriksson þegar þau léku í myndinni Hröfnum, sóleyjum & myrru. Siggi: „Ætli ég sé ekki versti golfleikari í heimi?“ Jói: „Nei, nei. Þeir eru til miklu verri. Þeir spila bara ekki.“ Spurning: Hvernig nærðu fíl niður úr tré? Svar: Fáðu hann til að standa á laufblaði og bíddu svo eftir haustinu. Sex ára stúlka við vin sinn: „Ef ég erfi afa minn þá veit ég ekki hvað ég á að gera við hann.“ Spurning: Hvernig kemurðu í veg fyrir að moldvörpur grafi í sundur garðinn þinn? Svar: Þú felur skóflurnar. ÞJÓÐSÖGUR geta verið fróðlegar og skemmtilegar en líka spennandi og á slóðinni http://www.snerpa.is/net/thjod/ draug.htm er fjöldi draugasagna. Nafn og aldur: Sóldís Freyja Vignis- dóttir, ég er 11 að verða 12. Í hvaða skóla ertu: Vatnsendaskóla. Í hvaða stjörnumerki ertu: Sporð- drekanum. Áttu happatölu? Já, 42. Helstu áhugamál/hvað gerirðu í frí- stundum þínum? Spila fótbolta og er með vinum ;o) Besti matur? Píta eða pasta. Eftirlætisdrykkur? Vatn. Hvaða námsgrein er í eftirlæti? Íslenska, textíl og smíði. Áttu gæludýr – ef svo er, hvern- ig dýr og hvað heitir það? Nei, ég á ekkert dýr. Skemmtilegasti dagurinn og af hverju? Miðvikudagur, ég veit ekki af hverju. Eftirlætistónlistarmaður/hljóm- sveit? Justin Bieber, Friðrik Dór o.fl. Uppáhaldslitur? Fjólublár og grænn. Hvað gerðirðu í sumar? Keppti í fótbolta, var með vinum, fór í sumar- bústaði og í Ölver (sumarbúðirnar) og margt fleira. Skemmtilegasta bók sem þú hefur lesið? Bróðir minn Ljónshjarta eða Rympa á ruslahaugnum. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór? Atvinnumaður í fót- bolta og flugfreyja. Sóldís Freyja Vignisdóttir FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRA AF LANDSBYGGÐINNI Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.