Fréttablaðið - 01.10.2011, Page 88

Fréttablaðið - 01.10.2011, Page 88
1. október 2011 LAUGARDAGUR56 folk@frettabladid.is Skráning í “Græna Korts Happdrættið” 2013 hefst 4. október 2011. Þeir aðilar sem vilja taka þátt í happdrættinu verða að skrá sig á sérstakri heimasíðu sem er á vegum Bandaríska Ríkisins. Vefslóðin fyrir skráningu í Græna Korts Happdrættið 2013 er www.dvlottery.state.gov og verður skráning opin frá kl 16.00, 4. október 2011 til kl. 16.00, 5. Nóvember 2011. Vinsamlegast athugið að þetta er eina heimasíðan á vegum Bandaríska Ríkisins ætluð fyrir skráningu í Græna Korts Happdrættið. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu Bandaríska Sendiráðsins, http://iceland.usembassy.gov Skráning í “Græna Korts Happdrættið” EMBASSY OF THE UNITED STATES Það voru reyndir menn sem stigu á stóra svið Þjóðleikhússins á fimmtudagskvöldið og frumsýndu leikritið Listaverkið fyrir fullum sal. Salurinn veltist um af hlátri á meðan Baltasar Kormákur, Hilm- ir Snær Guðnason og Ingvar E. Sigurðsson veltum vöngum yfir skjannahvítu listaverki. Meðal frumsýningargesta var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðherra, sem var í fylgd með föður sínum Gunn- ari Eyjólfssyni leikara. Einnig mátti sjá leikarana Ólaf Egils- son og Unni Ösp Stefánsdóttur. Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleik- hússtjóri var vitaskuld í salnum, sem og lögfræðingurinn Sveinn Andri Sveinsson. SÖNGVARINN Kristján Jóhannsson mætti reffilegur ásamt eiginkonu sinni, Sigurjónu Sverrisdóttur. BROSMILD Árni Tryggvason leikari lét sig ekki vanta og er hann hér með Hrafnhildi Ingólfsdóttur. FYLGDUST MEÐ SYNINUM Þau Baltasar og Kristjana Samper fylgdust með syni sínum, Baltasar Kormáki, á sviðinu. STOLT AF PABBA Lilja Pálmadóttir, eiginkona Baltasars Kormáks, sat í salnum ásamt börnum sínum. Rauða dreglinum var rúllað út í Háskólabíói á fimmtu- dagskvöldið þegar kvik- myndin Eldfjall var frum- sýnd. Myndarinnar hefur verið beðið með eftirvænt- ingu en hún er sú fyrsta í fullri lengd eftir leikstjór- ann Rúnar Rúnarsson. Vitaskuld var þar að finna Mar- gréti Helgu Jóhannsdóttur og Theodór Júlíusson aðalleikara myndarinnar sem klæddust svörtu og hvítu í tilefni dags- ins. Eftir sýninguna var ferð- inni heitið á Kex Hostel þar sem gleðin tók völdin og gestirnir skáluðu fyrir aðstandendum myndarinnar. Þar mátti sjá þau Þor- stein Bachmann og Elmu Lísu Gunnars- dóttir, en þau leika systkini í mynd- inni. Einnig mátti þar sjá Þóri Snæ Sigurjónsson en hann er einn af framleiðendum Eldfjalls, ásamt kærustu sinni Elsu Maríu Blöndal. Sigríð- ur Thorlacius söngkona var á Kexi og þar var einnig Mar- grét Maack, sjónvarps- kona úr Kastljós- inu. ELDFJALLIÐ FRUMSÝNT SVART OG HVÍTT ÞEMA Aðstandendur myndarinnar, frá vinstri Þórir Snær Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Theodór Júlíusson, Þorsteinn Bachmann, Rúnar Rúnarsson og Skúli Malmquist. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI STÆRÐAR- MUNUR Sindri Kjartansson og Jón Gnarr borgarstjóri fengu sér popp. MÆÐGIN Theodór Júlíusson leikari mætti með stoltri móður sinni. FLOTTIR Benedikt Erlingsson og Ragnar Bragason stilltu sér upp. HLÆJANDI Ómar Ragnarsson mætti ásamt Helgu Jóhannsdóttur. Hlátrasköllin ómuðu Lagið We Are the Champions með bresku hljómsveitinni Queen er mest grípandi lag allra tíma. Þetta kemur fram í nýrri rann- sókn sem var framkvæmd við Goldsmith-háskólann. Þar rann- sökuðu vísindamenn hvað það er sem gerir lög grípandi og settu í framhaldinu saman lista yfir tíu mest grípandi lög allra tíma. Við rannsóknina fylgdust þeir náið með þúsundum sjálfboða- liða syngja valin lög. Á eftir We Are the Champions í rannsókn- inni komu lög á borð við Y.M.C.A. með Village People, Fat Lip með Sum 41 og The Final Countdown með Europe. Queen trónir á toppnum MEST GRÍPANDI Freddie Mercury söng mest grípandi lag allra tíma. 5 MÁNUÐIR eru síðan söngkonan LeAnn Rimes giftist leikaranum Eddie Cibrian en hún vill strax fara að eignast börn með kappanum. Hann á tvö börn frá fyrra hjónabandi og hafa þau víst heillað Rimes upp úr skónum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.