Fréttablaðið - 31.10.2011, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 31.10.2011, Blaðsíða 21
FASTEIGNIR.IS31. OKTÓBER 2011 5 Ásholt 16 - raðhús á góðum stað Fallegt 133 m2 raðhús á tveimur hæðum við Ásholt í Reykjavík ásamt sérmerktu stæðu í bílageymslu. Glæsilegur gróinn garður með gróðri og leiktækjum. Hiti í stéttum. Garður er lokaður. Góð staðsetning. V. 34,9 m. 7115 4ra-6 herbergja Hæðir Parhús Atvinnuhúsnæði Hvassaleiti 17 - vel staðsett Vel staðsett 258 fm raðhús með ca. 20 fm innb. bílskúr Reykjavík. Tvennar svalir til vesturs. Húsið er á pöllum og þarfnast endurnýjunar í takt við nýja tíma að utan og innan. V. 39,0 m. 7153 Háaleitisbraut - raðhús á einni hæð. Fallegt talsvert endurnýjað og einstaklega vel skipulagt 190,4 fm raðhús á einni hæð með bílskúr. 4 svefnherbergi, Baðherbergi og gestasnyrting. Stór afgirt timburverönd til suðurs og góður garður. Endurnýjað baðherb, gólfefni, innihurðir að mestu og fl. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð í hverfinu. V. 47,8 m. 7136 Bollagarðar 21 - endaraðhús Fallegt og vel skipulagt endaraðhús með innbyggðum bílskúr við Bollagarða á Seltjarnar- nesi. Eignin skiptist í forstofu, hol/gang, snyrtingu, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús, fjögur herbergi, sjónvarpshol og baðherbergi. Lóðin snýr til suðurs með hellulagðri verönd og garðskúr. Húsið hefur mikið verið endurnýjað á síðustu árum. V. 58,9 m. 7005 Heiðnaberg 4 - vel staðsett Fallegt og vel staðsett 172,3 raðhús á tveimur hæðum, með innbyggðum bílskúr, í botnlangagötu. Suðurgarður og gott skipulag. Örstutt er í skóla, leikskóla og verslanir, auk þess sem Elliðadalurinn er handan við hornið. V. 39,5 m. 6934 Fannafold 128 - fallegt hús Gott og vel skipulagt 132 fm hús á tveim hæðum auk 24,8 fm bílskúrs samtals 156,8 fm. Stórt hellulagt bílaplan Góð timburverönd með skjólgirðingum til vesturs, þrjú rúmgóð herbergi og stór stofa. V. 37,5 m. 6890 Ægisíða - einstakt útsýni Stórglæsileg 183,7 fm efri sérhæð og ris ásamt 35,0 fm bílskúr á besta stað við Ægisíðuna. Einstakt útsýni. Eignin hefur mikið verið endurnýjuð á síðustu árum. V. 69,9 m. 7053 3ja herbergja Burknavellir - vel skipulagt Gott og vel skipulagt 194,4 fm raðhús á tveim hæðum á góðum stað, nálægt skóla og leikskóla. Góð timburverönd til vesturs og suðurs. Þrjú herbergi og innangengt í bílskúr. V. 33,7 m. 6702 Laxatunga - nýtt fokhelt hús Um er að ræða 2ja hæða 268,8 fm raðhús í byggingu. Húsið er í fokheldu ástandi að innan. Að utan er húsið nást fullfrágengið fyrir utan málningu. Gluggar eru ál/plastgluggar. Þak virðist vera frágengið. Lóð er ófrágengin. V. 26,5 m. 6829 Lóð undir raðhús 1350 fm raðhúsalóð við Laxatungu í Mosfellsbæ. Samkvæmt samþykktum teikningum er gert ráð fyrir 4 íbúðum á tveimur hæðum og er stærð hvers húss 247,2 fm með innbyggðum bílskúr. Gatnagerðargjöld hafa verið greidd og púði kominn. V. 16,0 m. 7177 Skólagerði - fallegt parhús m.bílskúr. 160 fm parhús m. bílskúr. Mjög góður staður rétt við grunnskóla . Húsið er á tveimur hæðum,2-4 svefnherbergi, tvö baðherbergi, stór afgirt timburverönd til suðurs. Suðursvalir af efri hæð. Góður bílskúr og garðskáli á baklóð. Hellulagt upphitað bílaplan. V. 35,9 m. 7168 Ásland - Mosfellsbær Glæsilegt parhús á tveimur pöllum með góðu risherbergi og 26 fermetra innbyggðum bílskúr með millilofti. Húsið er staðsett í lítilli, mjög gróðursælli og rólegri götu. Húsið skiptist í 2-3 svefnherbergi, fataherbergi, rúmgott baðherbergi, hol og samliggjandi stofu og eldhús. Gengið úr stofu út á timburverönd í fallegum garði með miklum sólpöllum. V. 32,9 m. 7183 Raðhús 2ja herbergja Skúlagata - einstök íbúð Einstök 142,5 fm þakíbúð á tveimur hæðum í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu við Skúlagötuna í Reykjavík. Íbúðin er með óhindruðu útsýni bæði til sjávar og yfir borgina. Tvennar svalir. Stæði í bílageymslu. V. 61,0 m. 7184 Nýbýlavegur - gott útsýni Sérhæð við Nýbýlaveg með sérstaklega góðu útsýni. Íbúðin er á 2. hæð með sérinngang. Íbúðin er skráð 133,7 fm og bílskúr 25,5 fm, samtals 159,2 fm. Allt að 5 svefnherbergi. V. 32,2 m. 7143 Skipholt - rúmgóð efri hæð með bílskúr Vönduð einstaklega vel staðsett efri hæð í fallegu bakhúsi við Skipholt ásamt bílskúr. Íbúðin er skráð 144,9 fm og bílskúrinn er 32,0 fm. Endurnýjað hús og þak. 3 stór svefnherb. Tvær stofur. Nýleg gólfefni að mestu. Sérinngangur. Sérþvottahús. Frábær staðsetning. Góðar svalir með fallegu útsýni. V. 39,8 m. 6157 Vesturberg - laus Vesturberg 74 er 4ra herbergja 98,7fm íbúð á 3.hæð í enda í góðu vel staðsettu fjölbýli sem klætt er að utan að hluta. 3 svefnherbergi. Endurnýjað eldhús og flísalagt endurnýjað baðherbergi. Stutt í skóla. Íbúðin er laus og lyklar á skrifstofu. V. 17,9 m. 7160 Bólstaðarhlíð 10 - rúmgóð neðri sérhæð Falleg og vel skipulögð 185,7 fm neðri sérhæð við Bólstaðarhlíð í Reykjavík, ásamt 40 fm bílskúr, samtals 225,7 fm. Íbúðin hefur nánast öll verið endurnýjuð að innan, auk þess sem skipt hefur verið um járn á þaki og húsið ný málað að utan. Allar raflagnir eru einnig endurnýjaðar. V. 53,0 m. 7101 Reynimelur - glæsileg eign Efri hæð og ris Virðuleg eign, sem er 250 fm auk 24 fm bílskúrs. Hæðin skiptist m.a í tvær saml suðurstofur m svölum útaf, bókaherbergi, stórt hol, tvö svefnherbergi, bað og o.fl. Rishæðin er nú innréttuð sem 2-3 ja herb. íbúð (100 fm). Yfir rishæð er svo gott geymsluris. Bílskúr. Húsið er teiknað af Halldóri H Jónssyni arkitekt. V. 74,9 m. 6891 Melabraut - gott iðnaðarbil Gott 196 fm iðnaðarbil við Melabraut í Hafnarfirði. Um er að ræða tvö bil sem hægt er að nýta í sem ein heild eða tvær einingar. Góð aðkoma er að húsinu og er það laust til afhendingar strax. Inngangur og stór innkeyrsluhurð með hvoru bili. V. 21,9 m. 7086 Funahöfði - miklir möguleikar Gott verslunar- og lagerrými sem er samtals 241,5 fm að stærð auk sameignar. Góðir nýtingar möguleikar. Um er að ræða tvo eignarhluta sem hafa verið sameinaðir í eitt rými og selst í einu lagi. Tvennar innkeyrsludyr. V. 24,5 m. 7141 Ásbraut - Endaíbúð með bílskúr Ásbraut 9 er 103,4 fm 4ra herbergja íbúð á 2.hæð í enda í góðu viðgerðu fjölbýli ásamt bílskúr sem er 24,2 fm. Góðar innréttingar, rúmgóð stofa með suðursvölum. Flísalagt baðherb. Parket og flísar á gólfum. Í dag eru tvö svefnherbergi í íbúðinni en teiknuð þrjú. Mjög gott skipulag. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 23,9 m. 7150 Tröllakór 6-10 - 4ra herbergja íbúð 4ra herbergja 110,3 fm íbúð á 1.hæð í vönduðu álklæddu húsi á fínum stað í Kórahverfi, sérinngangur. Mjög góðar innréttingar. Sérþvottahús. Þrjú svefnherbergi. Suðursvalir. Gengið beint inn frá bílaplani. Laus strax. V. 24,0 m. 7148 Eyjabakki Góð 4ra herbergja 95,7 fm íbúð á 2.hæð í góðu og vel staðsettu fjölbýli við Eyjabakka. Nýleg drenlögn og nýlega gegnumtekin lóð með góðum leiktækjum og miklum hellulögðum stígum. Húsið er nýlega viðgert og klætt að hluta. V. 19,5 m. 7139 Breiðvangur - stór og rúmgóð Breiðvangur 24 er 5-6 herbergja endaíbúð á 3.hæð til hægri í góðu fjölbýli ásamt bílskúr. Fallegt eldhús, endurnýjað baðherbergi, parket, stofa og borðstofa. Fjögur svefnherb. Góð sameign. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 25,9 m. 7108 Kórsalir - 170 fm mjög gott verð. 169,8 fm íbúð á tveimur hæðum í nýlegu fallegu lyftuhúsi. Sérinngangur.3 svefnherb. stofur, eldhús og tvö fullbúin baðherbergi. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 28,9 m. 7045 Glæsilegt fullbúið 97,2 fm sumarhús við Mosabrúnir 6 í landi Úthlíðar í Bláskógarbyggð. Húsið sem er afar vel innréttað er með góðri verönd þar sem gert ráð fyrir heitum potti. Gólfhiti og allt það sem góður bústaður á að hafa. 4.990 fm leigulóð til 30 ára. Bústaðurinn er til afhendingar strax og eru lyklar á Eignamiðlun. V. 19,5 m. 7110 Sumarhús og jarðir Mosabrúnir - Úthlíð Úthlíð - risíbúð í fallegu húsi Vel staðsett og góð 3ja herbergja 55,9 fm risíbúð sem skiptist forstofuhol, eldhús með borðkrók, tvö herbergi, baðherbergi og góða stofu með svölum. Útsýni. V. 17,9 m. 7103 Hjallabraut - 3ja herbergja íbúð Falleg mjög vel skipulögð 3ja herbergja íbúð sem er 95,8 fm á jarðhæð í að sjá góðu fjölbýli á fjölskylduvænum stað við Hjallabraut í Hafnarfirði. 2 svefnherbergi, rúmgóð stofa, suðursvalir. Ágætar innréttingar, laus strax. V. 18,0 m. 7124 Eyrarholt - vel skipulögð Rúmgóð og snyrtileg 5 herbergja 117,8 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Fallegt útsýni til vesturs og norðurs. Íbúðin er laus strax og eru lyklar á Eignamiðlun. v 6816 Ásakór - ný íbúð Glæsileg og mjög vel hönnuð 3ja herbergja 103,6 fm útsýnisíbúð í lyftuhúsi. Íbúðin er til afhendingar strax með gólfefnum. Í húsinu sem er 6 hæða eru 32 íbúðir í tveimur stigahúsum. V. 23,4 m. 527 Efstihjalli - Kópavogur Falleg og vel skipulögð 3ja herb 79,1 fm íbúð á 1. h. Eignin skiptist m.a. í tvö svefnh., stóra stofu, eldh., og baðh. Örstutt í leik og grunnskóla, sem og aðra þjónustu. V. 18,6 m. 4037 Álfkonuhvarf - falleg 2ja herbergja nýleg og glæsileg 69,4 fm íbúð á 2. hæð með 6,7 fm sérgeymslu. Góðar suðursvalir eru út af stofu en þaðan er glæsilegt útsýni m.a. Elliðavatn, Bláfjöll o.fl. V. 19 m. 6862 Hverfisgata - endurnýjuð 2ja herbergja talsvert endurnýjuð 57,1 fm íbúð í kjallara í ágætlega staðsettu húsi miðsvæðis í Reykjavík. Endurnýjað baðherbergi, innréttingar, gólfefni o.fl. húsið virðist í góðu standi að utan. Laus strax. V. 13,5 m. 7125 Snælandi - einstaklingsíbúð Góð einstaklingsíbúð í fallegu fjölbýli. Íbúðin er forstofa, stofa, eldhús og baðherbergi. V. 9,9 m. 7098 Hverafold - sérgarður Vel staðsett 56 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér garði við Hverafold í Grafarvogi. Húsið hefur nýlega verið viðgert og málað. V. 15,7 m. 6961

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.