Fréttablaðið - 31.10.2011, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 31.10.2011, Blaðsíða 48
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Og fleiri bræður berjast Bræðurnir Morthens munu einnig berjast um hylli lesenda fyrir jólin en þrír þeirra taka þátt í jóla- bókastríðinu þetta árið. Bubbi hélt útgáfuteiti á fimmtudagskvöld en í nýrri bók hans, Veiðisögur, segir hann sögur úr laxveiði eins og honum einum er lagið. Þeir Tolli og Beggi leita hins vegar á önnur mið því á föstudag fögnuðu þeir útgáfu bókarinnar Hugarró. Sú bók fjallar um búddisma og hugleiðslu, sem hefur verið þeim bræðrum afar hugleikin síðustu ár. - hdm, rat Bræður munu berjast Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Ragnar Jónssynir eru meðal vinsælustu poppara landsins þessi misserin. Þeir eru jafnframt einkar viðkunnanlegir eins og sást vel í spurningaþætti Loga Bergmanns fyrir skemmstu. Undir niðri ólgar þó spenna á milli bræðranna um hvor nýtur meiri vinsælda. Friðrik Dór reið á vaðið í fyrra með sinni fyrstu plötu og fékk hann fantagóðar viðtökur. Alls hafa um 3.500 eintök selst af plötunni Allt sem þú átt, en á henni flytur Friðrik r&b-skotna popptónlist. Eldri bróðirinn, Jón Ragnar, fetaði í fótspor Friðriks í ár með útgáfu sinnar fyrstu plötu. Hún kallast Wait For Fate og hefur sömuleiðis slegið í gegn. Þegar hafa tæp 3.000 eintök selst af plötunni en meðbyrinn er slíkur að hjá útgáfufyrirtækinu Senu er búist við því að hann taki fram úr bróður sínum innan tíðar … 1 Players lokað í nótt 2 Klukkunni breytt í nótt 3 Neyðarvistunin var yfirfull þegar unglingarnir voru handteknir 4 Þrír vistmenn á Stuðlum handteknir 5 Þeldökkur kaupsýslumaður leiðir baráttuna

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.