Morgunblaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 42
42 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Svanhildur Blön- dal flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Úrval úr Samfélaginu. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Leifur Hauksson og Guðrún Gunn- arsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Gísli Ein- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Harðgrýti fátæktar: Umræð- ur. Umsjón: Edda Jónsdóttir. (Aftur á miðvikudag) (8:8) 14.00 Á hvítri eyju í bláum sjó. Bergþóra Jónsdóttir segir frá dvöl sinni á grísku eynni Naxos. (6:6) 14.42 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Farandverkafólk á Íslandi. Umsjón: Sigurlaug Gunnlaugs- dóttir. (3:3) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Í boði náttúrunnar. Umsjón: Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason. (Aftur á miðvikudag) 17.05 Flakk. Farið um Borgarnes. Fyrri þáttur. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á fimmtudag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Ekkert liggur á: Þemakvöld útvarpsins. Glæpir eins og þeir gerast bestir. Minningar, tónlist, bókmenntir, gleði og spjall. Um- sjón: Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.30 Hlé 12.25 Þolakstur Sam- antekt frá stærstu keppni ársins á torfæruhjólum sem fram fór 23. maí síð- astliðinn. (e) 13.25 Mörk vikunnar (e) 13.50 Íslenski boltinn (e) 14.35 Meistaramót Ís- lands í frjálsum íþróttum Fór fram á Laugardals- velli helgina 10. og 11. júlí. (e) 15.15 Demantamót í frjáls- um íþróttum Upptaka frá demantamóti sem fram fór í París á föstudagskvöld. 17.15 Landsmót – Hátíð fyrr og nú Rifjuð upp eft- irminnileg atvik á Lands- mótum hestamanna í sex- tíu ár. (e) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ofvitinn (Kyle XY) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Benny Crespo’s Gang – Lights on the Highway) 20.45 Glæðuborg (City of Ember) Leikstjóri er Gil Kenan. Leikendur: Tim Robbins og Bill Murray. 22.20 Hryllingsmynd 4 (Scary Movie 4) Leikstjóri er David Zucker og meðal leikenda eru Anna Faris, Regina Hall, Craig Bierko, Bill Pullman, Leslie Niel- sen og Michael Madsen. Bannað börnum. 23.50 Kóngakapall (Kon- gekabale) Leikendur: Anders W. Berthelsen, Sø- ren Pilmark, Nastja Arcel, Lars Mikkelsen og Lars Brygmann. (e) 01.35 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 11.15 Söngvagleði (Glee) 12.00 Glæstar vonir 13.45 Getur þú dansað? (So You Think You Can Dance) 16.00 Til dauðadags (’Til Death) 16.25 Til síðasta manns (Last Man Standing) 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu Umsjón: Ásgeir Kolbeins. 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 20.20 Akeelah stafsetn- ingarséní (Akeelah and the Bee) Aðalhlutverk: Lawrence Fishburne og Angelu Bassett. Myndin fjallar um unga, bráð- greinda stúlku sem kemur frá brotnu heimili. 22.10 Sá stóri (The Big White) Aðal- hlutverk: Robin Williams og Holly Hunter. Robin Williams leikur farandsala í fjárhagsvandræðum sem gerir tilraun til að fremja tryggingasvik þar sem frosið lík er lykillinn að auðnum. 23.55 Geimveran: Leik- stjóraútgáfan (Alien: The Director’s Cut) 01.55 Black Snake Moan 03.45 Léttgeggjaðar lögg- ur (Reno 911!: Miami) 05.05 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.50 Fréttir 13.50 Crystal Palace – Chelsea Bein útsending. frá vináttuleik liðanna. 16.00 Goals of the Season 2009/2010 16.55 Tottenham – Liver- pool, 1993 (PL Classic Matches) 17.25 Premier League World 17.55 Pele (Football Leg- ends) 18.25 Holland – Brasilía 20.15 Crystal Palace – Blackburn, 1992 (PL Classic Matches) Svip- myndir frá leik liðanna leiktíðina 1992-1993. 20.45 Chelsea – Sunder- land, 1996 (PL Classic Matches) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeild- arinnar. 21.15 Crystal Palace – Chelsea Útsending frá vináttuleik liðanna. 08.05 Doctor Dolittle 10.00 Nine Months 12.00 Bolt 14.00 Doctor Dolittle 16.00 Nine Months 18.00 Bolt 20.00 Knocked Up 22.05 Running Scared 00.05 Recount 02.00 Paradise Now 04.00 Running Scared 06.00 Fool’s Gold 08.20 Rachael Ray 08.55 Opna breska meist- aramótið 2010 Allir bestu kylfingar heims mæta til leiks á opna breska meist- aramótinu sem sýnt er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á SkjáEinum. Leikið verður á gamla vell- inum á St. Andrews í Skot- landi. 18.30 Family Guy 19.00 Girlfriends 19.25 Last Comic Standing 20.15 The Cooler Með William H. Macy, Alec Baldwin og Maria Bello í aðalhlutverkum. Bernie Lootz er óheppnasti mað- urinn í Las Vegas og óheppni hans er svo smit- andi að allir í kringum hann tapa. Mafíósinn Shelly Kaplow rekur spila- víti og notar Bernie til óheppni viðskiptavina sinna. 21.55 Spy Game 23.55 Three Rivers 00.40 Eureka 01.30 Battlestar Galactica 15.25 Nágrannar 17.20 Wonder Years 17.45 Ally McBeal 18.30 E.R. 19.15 Here Come the Newlyweds 20.00 So You Think You Can Dance 22.10 Wonder Years 22.35 Ally McBeal 23.20 E.R. 00.05 Here Come the Newlyweds 00.50 Sjáðu 01.15 Fréttir Stöðvar 2 Þegar rennt er yfir dagskrá sjónvarpsstöðvanna er fátt um fína drætti þegar kemur að gamanþáttum. Þar er boðið upp á sorp á borð við „King of Queens“ og „Two and a Half Men“ sem eru átakanlegir á að horfa. „How I Met Your Mother“ eru vinsælir þættir hjá mörgum en eftir því sem ég hef best séð eru þeir aum eftirlíking af „Friends“, að- eins með ennþá óáhugaverð- ari persónum. Þegar þetta er úrvalið af gamanþáttum er gott að eiga uppi í erminni (les: flakkaranum) hina epísku snilld sem þáttaröðin „Ar- rested Development“ er. Önnur eins handritsskrif hafa vart sést í gaman- þáttum áður enda hefur annað hvert orð tvíræða merkingu. Þrátt fyrir að hafa séð alla þættina að minnsta kosti fimm sinnum hvern er því ennþá hægt að finna nýja brandara og orðaleiki sem maður hafði misst af. Þá koma þættirnir ekki fram við áhorfandann eins og vanvita með því að segja honum hvenær hann á að hlæja með dauðum dósa- hlátri. Þáttanna má njóta um ókomna tíð en aðdáendur bíða vongóðir eftir að sjá hvort áform um bíómynd eftir þeim verði að veru- leika. Það væri eins og að endurheimta horfinn ástvin. ljósvakinn Tobias Er litrík persóna. Demantur í gamansorpinu Kjartan Kjartansson 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sigurður Júlíusson – and- leg kennsla úr Orði Guðs. 14.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson fær til sín gesti. 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 16.00 Global Answers Kennsla með Jeff og Lon- nie Jenkins. 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart Tónlist og prédikun. 18.00 Galatabréfið 18.30 The Way of the Master 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.15 Tomorrow’s World 20.45 Nauðgun Evrópu 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 21.15 Kjensler og klokskap 23.25 Dansefot juke- boks m/chat NRK2 11.30 Jazz jukeboks 13.10 Vår aktive hjerne 13.40 Romfolkets viseskatt 14.10 Blod og ære 15.30 Kris- eknuserne 16.00 Eksistens 16.30 Rundt neste sving 17.00 Trav: V75 17.45 Opptur 17.55 Min perfekte familie 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Apokalypse – verden i krig 20.00 De siste dagene 21.35 Hold kjeft og syng SVT1 7.00 Rapport 7.05 Om Stig Petrés hemlighet 8.25 Allsång på Skansen 9.25 Rapport 9.30 SM-vecka 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rap- port 16.15 Merlin 17.00 Pip-Larssons 17.30 Rap- port 17.45 Sportnytt 18.00 Sommarkväll med Anne Lundberg 19.00 The Seventies 19.30 Rapport 19.35 Mördare okänd 21.15 Sanna lögner 22.55 Studio 60 on the Sunset Strip 23.35 Larry Sanders show SVT2 7.40 Hundra procent bonde 8.10 Engelska trädg- årdar 8.40 Reflex 9.10 Djursjukhuset 9.40 Bokpro- grammet 9.50 Fashion 10.10 Tjejerna i kören 10.40 Cirkusliv 11.10 Situation senior 11.40 Strömsö 12.20 Bergmans hushållerska 13.20 Ingen bor i sko- gen 13.50 Rapport 13.55 In Treatment 16.00 Morf- ars farfars far – och jag 16.55 Mors 17.00 Kallt blod, heta känslor 17.50 Gå fint i koppel 18.00 Veckans föreställning 20.05 Brokeback Mountain 22.20 De fyra Alperna ZDF 7.50 Pippi Langstrumpf 8.35 Löwenzahn 9.00 heute 9.05 Die Küchenschlacht – Der Wochenrückblick 11.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal 11.55 Wilder Kaiser 13.25 Lanz kocht 14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magazin 16.00 hallo deutschland 16.30 Leute heute 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Kommissar Rex 18.15 Unter Verdacht 19.45 heute-journal 19.58 Wetter 20.00 Boxen live im Zweiten 23.00 To- bruk ANIMAL PLANET 7.05 Daniel and Our Cats 7.55 Gorilla School 8.20/ 12.00 SSPCA – On the Wildside 8.50 Animal Prec- inct 9.45 E-Vets: The Interns 10.10 Pet Rescue 10.40/19.55 Animal Cops: Philadelphia 11.35 Wildlife SOS International 12.30 Weird Creatures with Nick Baker 17.10/21.45 Pit Bulls and Parolees 18.05/22.40 Untamed & Uncut 20.50 The Planet’s Funniest Animals BBC ENTERTAINMENT 7.40 After You’ve Gone 10.10 Only Fools and Horses 12.40 Lark Rise to Candleford 14.20 My Family 16.50 The Weakest Link 17.35 Whose Line Is It Anyway? 18.00 The Restaurant UK 20.30 Hotel Bab- ylon 22.10 Whose Line Is It Anyway? 23.25 Mi- stresses DISCOVERY CHANNEL 7.05 Stunt Junkies 7.30 MythBusters 8.20 Wheeler Dealers 9.10 Sturgis 10.00 American Hot Rod 12.00 Extreme Loggers 13.00 How Does it Work? 14.00 Der Checker 15.00 Mean Green Machines 16.00 Bu- ild It Bigger: Rebuilding Greensburg 17.00 Ecopolis 18.00 Prototype This 19.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 20.00 Dirty Jobs 21.00 Tattoo Hun- ter 22.00 Everest: Beyond the Limit 23.00 Sturgis EUROSPORT 9.00 Tour de France 10.25 Planet Armstrong 10.30 Formula Two 11.30 Tour de France 15.30 FIFA Un- der-20 Women’s World Cup in Germany 18.00 Box- ing 20.00 Tour de France 20.55 Planet Armstrong 21.00 Rally: Intercontinental Rally Challenge in Portugal 21.30 Car racing 22.00 Fight sport 23.00 Tour de France 23.55 Planet Armstrong MGM MOVIE CHANNEL 7.05 The Legend of Johnny Lingo 8.35 Eyes of an An- gel 10.10 The Taking of Pelham 1 2 3 11.40 Cros- splot 13.15 Broadway Danny Rose 14.40 Starcros- sed 16.15 Hennessy 18.00 Homeless 19.35 Midnight Cowboy 21.25 The Coca-Cola Kid 23.05 Kiss the Sky NATIONAL GEOGRAPHIC 9.00 Draining The Ocean 11.00 Ancient Mega Tsu- nami 12.00 Shark Men 16.00 Storm Worlds 19.00 Britain’s Greatest Machines 20.00 Air Crash Inve- stigation 21.00 Seconds from Disaster 22.00 World Record Cruise Ship 23.00 Sea Patrol Uk ARD 10.00 Die Tagesschau 10.05 Sportschau live 17.50 Das Wetter 17.57 Glücksspirale 18.00 Die Tagessc- hau 18.15 Verstehen Sie Spaß? 20.45 Ziehung der Lottozahlen 20.50 Tagesthemen 21.08 Das Wetter 21.10 Das Wort zum Sonntag 21.15 Der Wolf hetzt die Meute 23.05 Die Tagesschau 23.15 Enthüllung DR1 8.05 Spiderman 8.25 Lizzie McGuire 8.45 Historien om 9.00 Måltider 9.55 Soren Ryge – Solsikke- spiralen 10.30 Tore på sporet 11.20 Andersen – hi- storien om en digter 12.10 Inspector Morse 13.55 Hvem ved det! 14.25 Vilde roser 15.10 Før sønda- gen 15.20 Held og Lotto 15.30 Kaj og Andrea føler sig frem 15.55 Hvad vil du vide 16.00 På optagelse med Livets planet 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Så stort – Og så af 18.00 Merlin 18.45 Aftentour 2010 19.10 Kriminalkommissær Barnaby 20.45 A Little Trip to Heaven 22.10 Kapring på åbent hav DR2 12.30 Så er det sommer i Grønland 12.45 Legenden Nina Simone 13.40 Dokumania 15.20 Menneskets opståen 16.20 Store danskere 17.00 Driv- husdrømme 17.30 Bonderøven retro 18.00 DR2 Tema 20.00 Danske vidundere 20.30 Deadline 20.50 Parketpladser 22.30 Nash Bridges NRK1 9.25 Sommeråpent 11.05 Mord på Nilen 13.20 Munter mat 13.50 Norsk attraksjon 14.20 Lands- kappleiken på Voss 14.45 4-4-2 17.00 Dagsrevyen 17.30 Lotto-trekning 17.40 Hvilket liv! 18.10 Med lisens til å sende 19.10 Sjukehuset i Aidensfield 20.00 Blomstershow i Chelsea 21.00 Kveldsnytt 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 10.00 PGA Tour Highlights (John Deere Classic) 10.55 Inside the PGA Tour 11.20 Pepsí deildin 2010 (FH – Fram) 13.10 Pepsímörkin 2010 14.20 KF Nörd 15.00 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) Keppnin1986. Jón Páll var sterkastur 1984 en varð að sætta sig við annað sæti árið eftir. Bretinn Ge- off Capes sigraði 1985 og var mættur aftur. 16.00 US Open 2010 23.00 Box – Floyd May- weather Jr. – J (Floyd Mayweather Jr.- Mar- quez) ínn 20.00 Hrafnaþing Fyrningarleiðin, ógæfu- leiðin. 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál 22.00 Björn Bjarnason Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, er gest- ur dagsins 22.30 Mótoring Stígur Keppnis með þátt úr mót- orhjólaheiminum. 23.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson, Friðrik Eysteinssonog gestir. 23.30 Eru þeir að fá’nn. Dagskráer endurtekin all- an sólarhringinn. Stórsöngvarinn Robbie Williams hefur ákveðið að taka höndum sam- an við hljómsveit sína Take That á ný. Williams yfirgaf strákana í sveitinni fyrir einum 15 árum og varð það til þess að hún leystist upp árið 1996. Hljómsveitameðlimirnir Gary Barlow, Mark Owen, Jason Orange og Howard Donald leiddu aftur saman hesta sína árið 2005 og hafa notið gífurlegra vinsælda upp frá því. Í síðasta mánuði bárust fréttir þess efnis að Williams væri að vinna með sveitinni að nýju efni og að plata með þeim félögum væri vænt- anleg í búðir í lok þessa árs. Nú herma heimildir að hann muni slást í för með gömlu félögun- um sínum á stórri tónleikaferð til að kynna plötuna, en búist er við yf- irlýsingu frá kappanum von bráðar. Þá hefur hann tekið upp lag með fyrrverandi hljómsveitarmeðlimi sínum Gary Barlow, sem ber nafnið „Shame“, en það kemur út hinn 4. október næstkomandi. Robin Williams, sem er 36 ára gamall, hefur gefið út fjöldamargar sólóplötur síðan hann yfirgaf Take That og honum voru fyrr á þessu ári veitt verðlaun á Brit Awards- hátíðinni fyrir framúrskarandi ár- angur. Williams aftur með Take That

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.